Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 28
wssm
Laugardagur 13. janúar 1979
síminnerðóóll
Stórhaekkanir á vörum
og þjónustu á nœstunni
Fyrir verðlagsnefnd liggja nú beiðnir um verulega hækkun I verður reiknuð út en allavega koma þá hækkanirnar til fram-
á ýmsum vörum og þjónustu. Ekki er ljóst hvort þessar kvæmda strax eftir mánaðamót.
hækkanir verða leyfðar fyrir 1. febrúar þegar visitalan |
Samkvæmt upplýsing-
um sem Visir fékk hjá
Þorvarði Eliassyni fram-
kvæmdastjóra
Verslunarráös var
frestaB aB ákveöa
hækkanir á eftirfarandi á
fundi verölagsnefndar i
gær.
Oliu, bensini, aögöngu-
miðum aö kvikmynda-
húsum, kaffi, smjörliki,
efni i steypu, leigutaxtar
vinnuvéla, steypa, far- og
farmgjöld i flugi innan-
lands, taxtar vöruaf-
greiðslu Eimskips, far-
gjöld langferðabila og
brauö.
Þorvaröur Eliasson
sagöi ljóst aö þetta ætti
allt eftir aö hækka og þaö
nokkuð mikiö.
—SG
Tryggingaráð:
Eggert og
Dtnríð með
2 atkvœði
Eggert G. Þorsteinsson og Daviö A. Gunnarsson fengu
báöir tvö atkvæöi á fundi tryggingaráðs I gær er ráöiö
fjallaöi um umsóknir um stööu forstjóra Trygginga-
stofnunar rikisins. Magnús Kjartansson fékk eitt at-
kvæöi.
Samkvæmt upplýsingum
Braga Sigurjónssonar al-
þingismanns sem er for-
maöur try ggingaráös
greiddu þrir af fimm meö-
limum ráösins atkvæöi til
fleiri en eins umsækjanda.
Þannig fékk Daviö tvö
atkvæöi i fyrsta sæti og tvö
i annaö sæti. Eggert fékk
tvö atkvæði i fyrsta sæti.
Magnús eitt atkvæði i
fyrsta sæti en Pétur Blön-
dal fékk eitt atkvæöi i
annaö sæti.
Heilbrigöisráöherra
Magnús H. Magnússon
mun skipa i stööuna á
næstu dögum og viröist
ljóst aö valiö standi milli
Eggerts Þorsteinssonar og
Daviös A. Gunnarssonar ef
litið er á atkvæða-
greiösluna i tryggingaráöi.
—SG
Diskódansinn
i fuilum gangi
ir liður keppninnar
annað kvöld
Þaö ætti aö veröa heilmikiö lif I tuskunum á dansgólfi
óöals á sunnudagskvöldiö. En þá hefst annar liöur
diskódanskeppninnar á vegum Visis og Óöals.
Auk þess ætlar svo einn
af dómurunum i fyrsta lið
keppninnar, Sæmundur
Pálsson eða Sæmi aö rokka
viö Diddu. En þaö er vist
ekki i fyrsta sinn sem pariö
dansar.
Tveir veröa valdir úr
hópnum sem dansar annaö
kvöld og þeir tveir taka svo
þátt I úrslitakeppninni sem
fram fer fimmta sunnudag
héöan i frá.
Eins og Visir hefur skýrt
frá eru góö verölaun i boöi
feröir til London og vöruút-
tektir i Fálkanum og
FACO. Og nú er bara aö
fylgjast meö keppninni og
sjá hver verður tslands-
meistari i diskódansi.
—EA
Frá blaöamannafundinum I Óöali f gærkvöldi.
Vlsismynd: GVA
Nefnd kannar flugvélaþörf
Litil nýting á
Fokkor-vélunum
Fokker-vólarnar ffara I langar og dýrar skoðanir árlega
þátt fflugtfmi þeirra sé aðeins brot aff þvf .
sem vora má milli skoðana
Enn er ekki ljóst hvort
Flugleiöir fái aöra
Fokker flugvél Land-
h elgisg æslunna r til
kaups, en Flugleiöir ósk-
uöu eftir aö fá eldri flug-
vél gæslunnar keypta fyr-
ir allnokkru. Eftir fjölda
flugtima Fokkera gæsl-
unnar aö dæma viröist
mjög vafasamt aö álíta
aö þörf sé á tveimur slik-
um vélum á þeim vett-
vangi.
Samkvæmt upplýsing-
um sem Visir fékk hjá
Þresti Sigtryggssyni
skipherra i sjórnstöö
Landhelgisgæslunnar var
eldra Fokkernum TF-Sýr
aöeins flogiö 144 tlma áriö
1977. Nýja vélin, TF-Sýn
var á lofti i eitt þúsund og
niu tima þaö ár. Þaö skal
tekiö fram aö Sýr fór
þetta ár I stóra skoöun
sem tók þrjá mánuöi.
Á siöasta ári eöa frá 1.
jan. til 12. desember flaug
eldri Fokkerinn I 657 tima
en Sýn i 418 tima.
Samkvæmt þeim regl-
um sem gilda um eftirlit
meö þessum flugvélum
fara þær i stóra skoöun,
er tekur þrjá mánuöi, eft-
ir 1.500 txma flug, eöa á 12
mánaöa fresti hvort sem
flugtiminn er útrunninn
eöa ekki. Þaö er þvi ber-
sýnilegt aö Fokkerar
gæslunnar fara i þessar
löngu og dýru skoöanir
eftir aö hafa flogiö aeins
brot af þeim flugtimum
sem fljúga má milli skoö-
ana.
Samkvæmt tölunum
um flugtima gæsluvél-
anna viröast þær samtals
fljúgja 1100— 1200 tima á
ári og ætti aö vera hægö-
arleikur aö anna þvi meö
einni vél ogsiöan mætti fá
Flugleiöavél á leigu þeg-
ar gæsluvélin færi I stóra
skoðun.
Samkvæmt upplýsing-
um Baldurs Möllers ráöu-
neytisstjóra vinnur
þriggja manna nefnd nú
aö könnun á tækjaþörf
gæslunnar og kemur flug-
vélaþörfin þar inn I. Þeg-
ar niðurstööur hennar
liggja fyrir veröur tekin
afstaöa til óska Flugleiöa
um kaup á eldri Fokkern-
um
—SG
Fokker-flugvélar Landhelgisgæslunnar — sú gamla, og nýja vélin
Laumufarþegarnir i Bakkafossí:
„Hjálpa okkur að skira"
„Þeir eru aö dunda sér
eitthvaö núna strákarnir.
Og þeir hjálpa okkur viö
aö skúra ööru hverju”,
sagöi Arngrimur Guö-
jónsson skipsstjóri á
Bakkafossi i samtali viö
VIsi I gærdag.
Arngrimur sagöi aö
þeir hefðu þaö ágætt.
Gert var ráö fyrir aö
skipiö komi tii Ports-
mouth I Bandarikjunum á
mánudag eöa þriöjudag.
En Arngrímur sagöi aö
veöur heföi veriö óhag-
stætt og skipinu seinkaöi
þvi um einn dag eöa svo
og kæmi til Portsmouth á
þriðjudag eöa miöviku-
dag.
—EA