Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 13. janúar 1979. VISIR
SHABT fOR H/ERU6HED
—----- tKUCSni. I • *KTCR-—-
jífeiIsfc . », D. YORK
Prógrömmin voru dönsk. Kristjana
R0VERP1GEN
KVINDEHJERTER
Skue*p*l i 7 Akt*r.
AIUEN PniNOVE
HUNTtCV GOftOON
NORMANKCftRV
ELCANOft BOAftDMAN
FRA FILMENS
BARNDOM
o
D»n retrosfiektiv® Fitm samiet af
* * Nordisk Fílma Kompagni
t Anlodning af den 2. nordiske Fitmkongros
i Kebonhavn 1920.
o
Optaaet »f
HoHotograf P. Elfei!
«o
*» Nordiak Films Kompagnl,
Kobenhavn.
valdi múslkina við myndirnar, meö þvi aö lesa prógrömmin vandlega yfir, áöur en sýning á viökomandi mynd hófst.
raun, aö sjaldnast gafst tækifæri
til aö skoöa myndirnar áöur en
tónlistin væri valin. Bókinni var
skipt i 52 kafla, sem áttu aö
spanna yfir flest þau sviö sögu-
þráöa og sálfræöilegra aöstæöna,
sem hljóöfæraleikarinn gat átt
von á i þeim kvikmyndum, sem
rak á fjörur hans. Ekki minnist
Kristjana þess aö hafa haft þenn-
an kjörgrip undir höndum, en
eitthvaö ámóta haföi hún þó, sem
kallaöist Cinema music, — hefti
sem var ansi gott og gat passaö
hægt aö fá keyptar nótur. Ég
minnist þess aö hafa fengiö nótur
hjá Músikdömunni og hjá Helga
Hallgrimssyni. Ég mátti taka
eins mikiö hjá þeim og mér sýnd-
ist á kostnaö Biópetersens. Þar
var hann flott. Þaö átti vafalaust
mikinn þátt I þessari rausn hans
aö nótnasalinn i Kaupmannahöfn
haföi sagt aö hann hlyti aö hafa
góöan pianista, sem spilaöi svona
fin stykki. Ég reyndi alltaf aö
koma klassik aö, þegar hægt
var.”
inum I horninu, til vinstri, þegar
maöur kom inn I bíósalinn meö
rauöu tjaldi. A pallgólfinu viö
hliöina á planóinugeymdiég gríö-
armikinn nótnabunka.
Ég gat aö sjálfsögöu séö upp á
kvikmyndatjaldiö þar sem ég sat
viö pianóiö og svo haföi ég gægju-
gat út I biósalinn. Sýningarnar
byrjuöu klukkan niu á kvöldin, en
þaö var siöur hjá mér aö leggja af
staö aö heiman klukkan hálf nlu,
þvi maöur mætti svo mörgum á
leiöinni sem maöur þekkti. A
Starfsfólk
„Þegar ég byrjaöi aö spila I
Gamla Bió var Tryggvi Magnús-
son, bróöir ólafs Magnússonar,
ljósmyndara, sýningarmaöur.
Tryggvi var annars verslunar-
maöur. Svo var Jónas Eyvinds-
son. Ég vissi ekki hvort hann
haföi verið sýningarmaöur á und-
an Tryggva, en hann var svona til
taks ef eitthvað fór úrskeiöis,
is, svaraöi félagi hans. Þeir átt-
uöu sig ekki a þvi aö ég skildi
hvert orö af þvi sem þeim fór á
milli. Ég gaf mig ekkert á tal viö
þá, heldur hraöaöi mér heim. Mér
er annars ekki fullljóst hvernig ég
læröi dönsku. Ætli ég hafi ekki
lært hana á aö lesa danska reyf-
ara._________________________
/#Það var gat, sem maður
kíkti í gegnum til að sjá
públikum"____________________
„Ég man ekki annaö en aö þaö
Þannig var umhorfs I Gamla Bióinu viö Bröttugötu. Bak viö tjaldiö til vinstri var upphækkaöur pallur.
Þar stóö planóiö, sem Kristjana lék á undir sýningum. 1 horninu til hægri var gotterlssalan.
viö allt mögulegt. Einnig notaöi
hún mikiö nótnahefti eftir
Stephen Heller.
„Annars spilaöi ég allt sem ég
gat náð i. Maöur þurfti aö hafa
danslög, salonstykki og meira aö
segja væmna músik. Svo spilaöi
ég einnig af fingrum fram. Þaö
kom ósjálfrátt. En ég setti þaö
aldrei á blaö. Eitt af þvi fyrsta
sem ég samdi var eftir Vatns-
enda-Rósu: Augun mln og augun
þin. o.fl.”
Þaö stóö ekki á þvi aö fá nótur.
Sjálf átti ég mikiö af nótum, þvi
pabbi minn pantaði nótur beint
frá Þýskalandi. Nótur þurfti ég
einnig i sambandi viö pianó-
kennsluna. Petersen fór aö
minnsta kosti einu sinni á ári til
Kaupmannahafnar og þá keypti
hann nótur hjá Hansens forlag
þar i borg. Hér heima var einnie
Tónlistarval
„Myndunum fylgdu dönsk pró-
gröm og þessi dönsfcu prógröm
voru meö myndum. Meö þvi aö
lesa prógrammiö vandlega yfir
gat ég komist hjá þvi aö sjá
myndina til aö velja músikina. Ég
hugsaöi mig vandlega um á meö-
an ég las prógrammiö, hvernig
lög þyrftu aö vera i veigamestu
atriöunum. Svo haföi ég öll lögin
uppslegin og raöaöi nótunum upp
á pianóiö. Ég gat siöan skipt um
nótur, þegar þáttaskil uröu undir
sýningunni. Þá var ekki eitt langt
hlé eins og nú heldur nokkur stutt
hlé milli þáttanna, sem voru
margir eftir myndum.”
Aðbúnaður
„Ég var hólfuö af þarna á pall-
sunnudögum voru þrjár sýningar
og var byrjaö aö sýna klukkan
sex. A biósalnum voru tvennar
dyr, útgangur og inngangur.
Þeim megin var miöasalan. Saln-
um var skipt I pallbekki, sem
einkúm voru ætlaöir börnum, —
þeir voru klæddir plussi og meö
föstum sætum, — þar fyrir aftan
voru almenn sæti og þvinæst upp-
hækkuö betri sæti.
Snyrtiaöstaöa var engin. Ég gat
ekki þvegiö mér um hendurnar.
En þaö sem mér þótti einna verst
i sambandi viö hreinlætismálin
var slaginn, sem geröi þaö aö
verkum aö ætlaöi ég aö skreppa á
mannamót eftir sýningu, þá varö
ég aö hraöa mér heim og hafa
fataskipti.”
Pallurinn stendur enn þann dag f dag. Ljósm. Ari Kárason. Þeim aöil-
um, sem fjalla um málefni Fjalakattarins hafa veriö kynntar hug-
myndir þess efnis aö margvisleg rök mæli meö þvl aö Kvikmyndasafni
tslands yröu fengin þessi gömlu salarkynni, til afnota fyrir sýningar
sinar I framtiöinni á sigiidri kvikmyndalist. Ef til þess kæmi væri hægt
aö skapa þaö andrúmsloft, sem hér rikti á árunum 1906 —1927.
bilaöi mótor eöa eitthvað þvlum-
likt. Lengst af vann ég meö
Magnúsi Magnússyni prentara.
Hann var sýningarmaöur lika. Aö
auki var svo stúlkan sem seldi
miöana, dyraveröirnir Jóhannes
og Guömundur og I horninu á
móti pallinum minum var
gotterissalan. Þar seldi Petra
dóttir Petersens gotterí I hléum
milli þátta. Viö Petra vorum
yngstu starfsmennirnir i bló.
Petra var svona heldur stór og
bráðþroska. Hún var meö snúöa
fyrir eyrunum úr fléttum. Eitt-
hvert sinn heyröi ég aö strákarnir
voru aö segja: „Heyröu, viö skul-
um fara aö kaupa gott hjá
kerlingunni og blikka hana nóg,
þvi þá selur hún manni svo vel.
Hún var tólf ára. Sjálf var ég
fjórtán dra, þegar ég byrjaöi.
Einu sinni heyröi ég á tal tveggja
dáta af könsku herskipi þegar ég
var aö koma frá þvi aö spila. Þaö
var greinilegt af tali þeirra, aö
þeir áttu bágt meö aö trúa þvi aö
svona unglingsstelpa meö fléttur
heföi séö um pianóleikinn á sýn-
ingunni: Helduröu aö hún spili,
segir annar. Þaö er ómögulegt,
svarar hinn. Já en hún kom þarna
út undan tjaldinu, þar sem pianó-
iö er. Hún hlýtur þá hafa verið aö
flétta nótum eöa eitthvaö svoleiö-
Rosenbergkjallarinn, vinsælf skemmtistaöur. Böliin stóöu oftast tll klukkan fjögur um nóttina en kfukkan háff tólf var hætt aö hieypa ir.n.
hafi veriö góöur friöur á sýning-
um, engin ærsl eöa læti, sem
trufluðu mig viö hljóöfæraleikinn.
Þaö kom þó fyrir, aö fólk léti
heyra frá sér, ef músikin passaöi
ekki viö. Reyndar var algengara,
aö eldra fólk færi i bió þá heldur
en nú. Krakkar áttu ekki mikla
peninga. Helst voru þaö strákar,
sem seldu blöö, sem gátu veitt
sér aö fara I bió. Biósýningar
voru skemmtun fyrir fulloröna.
Hjón voru tföir blógestir. A frum-
sýningum sat ævinlega sama
fólkiö á vissum staö I bióinu.
Vanalega var skipt um myndir á
þriðjudögum og föstudögum,
nema ef myndirnar væru sérstak-
lega góöar, þá gengu þær lengur.
A sunnudögum, þegar ég þurfti
aö spila frá kukkan sex til klukk-
an aö ganga tólf, haföi ég meö
mér nesti og kaffi á brúsa.
Bíómyndirnar
„Ég held aö allar kvikmyndirn-
ar, sem sýndar voru i bióinu, hafi
komið i gegnum Danmörku.Ég
minnist danska leikarans Psi-
landers, þaö eru allar konur
skotnar i honum. Asta Nielsen er
mér eftirminnilegust af kvenleik-
urunum. Gamanleikararnir eru
ógleymanlegir. Harold Lloyd var
mjög vinsæll. Sömuleiöis Buster
Keaton Nú Shaplin geröi mjög
mikla lukku. Reyndar fannst mér
hálf leiöinlegt aö spila undir
Chaplin. Þessar fettur og brettur
hans voru eiginlega allar eins, þó
svo aö efni myndanna breyttist.
Ég held aö Chaplin hafi veriö vin-
sælastur þessara gamanleikara.
Ekki má ég gleyma Litla og Stóra
i þessari upptalningu. Þeir voru
danskir og vöktu mikla kátinu.
Ég spilaöi undir eina biómynd,
sem var nátengd okkur lslending-
um. Þaö var myndin Fjalla:
Eyvindur, sem Sviar geröu eftir
leikriti Jóhanns Sigurjónssonar.
Fjalla-Eyvindur var páskamynd
Gamla Biós áriö 1919 og gekk i
hátt á þriöju viku. Tónlistin, sem
ég lék undir sýningum á þessari
vinsælu mynd var meöal annars
eftir Grieg.