Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. janúar 1979. 7 „Maður fékk aö heyra þaö úr ýmsum áttum, aö þetta væri ekki beint viö hæfi”. —Visir spjallaöi viö Björgu þegar hún dansaöi magadansinn i Zorba 1971. „Mér fannst leiöinlegt aö neita...” Björg i hlutverki f „Undir sama þaki”, ásamt Herdisi Þorvaldsdóttur, Guöbjörgu Þorbjarnardóttur og Arnari Jönssyni. — „Þeir dönsuöu fyrir mig tii skiptis, Arnar og Hrafn”. tsa (Björg) og Laugi (Stelndúr Hjörleifsson) i Silfurtúnglinu. leiksviöi, þvi þar þarf svo mik- inn kraft. Og ég hef ekkert lært i leiklist. Ekki einu sinni fariö á leiklistarnámskeiö.” „Dró dilk á eftir sér" „Nei, ég get ekki sagt aö ég hafi kviöiö fyrir þessu i sjón- varpinu. Þaö er allt annaö aö koma fram á leiksviöi. Eins og til dæmis þegar ég dansaöi magadansinn i Zorba. Ég kveiö alltaf svolitiö fyrir I hvert sinn. Jú, þaö vakti athygli á sinum tima. Þaö kom eirimitt mynd af mér i Visi i þessum dansi!- lslensk magadansmær! Þetta dró svolltinn dilk á eftir sér. Ég var fengin til aö koma fram á skemmtunum, bæöi I Reykjavik og úti á landi. — Ég var til I þaö, mér fannst leiöinlegt aö neita. En maöur fékk aö heyra þaö úr ýmsum áttum, aö þetta væri ekki beint viö hæfi. Ég ekki nema sextán ára.” Björg kom fram I fleiri verk- um I Þjóöleikhúsinu. Og hún og Diddú höföu fyrr leikiö saman en I Silfurtúnglinu. Til aö byrja meö I LIsu I Undralandi á Herranótt Menntaskólans I Reykjavik. Og slöar I stuttum þáttum I sjónvarpsþáttunum „Ugla sat á Kvisti”. En hlut- verk Helgu I „Undir sama þaki” var öllu stærra. „Strembin prufa" „Þaö var hringt I mig og ég beöin aö koma I prufu. Ég las fyrst texta annarrar hjúkrunar- konunnar sem komu fram I þáttunum Þetta var strembin prufa. Ég þurfti aö lesa setning- ar meö ýmsum tilbrigöum, — hlæjandi eöa grátandi. Mér fannst þetta ekki ganga of vel og var helst á þvl aö bakka út úr þessu. En slöar kom ég til greina i hlutverk Helgu, og þaö endaöi meö þvi aö ég tók þaö aö mér, og haföi reglulega gaman af.” — Starfiö — flugfreyja. Var þaö draumur aö veröa flug- freyja? „Nei, upphaflega átti þetta aöeins aö veröa sumarvinna. Ég byrjaöi sumariö eftir aö ég varö stúdent úr MR. En þessi sumarvinna hefur dregist á langinn, enda líkar mér mjög vel I starfinu. Þetta er eins og hver önnur vinna. En skemmti- leg vegna þess aö viö erum allt- af innan um fólk, — sjaldan sama fólkiö, og samstarfsfólkiö er gott.” — Flughrædd? „Nei, þaö get ég ekki sagt. Aldrei? Jú, ég fæ stundum skrekk, ég get ekki neitaö þvi. Sérstaklega I slæmu veöri.” „En hingaö til hefur þaö ekki hvarflaö aö mér aö gera annaö. Þaö er kannski vegna þess aö ég hef ekkert gert annaö en aö fljúga.” — Ahugamál? „Ég var einu sinni spurö aö þessu, og svaraöi þá: fjölskylda mln. Svo er þaö leiklistin, þegar ég er aö leika. Mér finnst gaman aö grlpa til handavinnu og læt yfirleitt ekki góöa kvikmynd fram hjá mér fara. Ég hef aldrei veriö bókhneigö og les þvl lltiö. Nú svo fer ég á sklöi. Ég smitaöist eiginlega af mann- inum mínum, sem er meö Iþróttadellu. Ég heföi sennilega aldrei fariö á skiöi annars.” — Er einhver einn staöur sem þér finnst skemmtilegra aö fljúga til en annars? „Já, ætli ég segi ekki Akureyri.” —EA Kaupmenn Kaupfélög FYRIRLIGGJANDI: Orvals „ULLAR og BÓMULLAR nærfatnaður” „ Drafna r U LLARPE YS UR ’ „ULLARhosur” „LAMBHÚSHETTUR” „ULLARSjóvettlingár” Nauðungaruppboð sem auglýst var I 51. 55. og 57. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Arnartangi 52, Mosfellshreppi, þingl. eign Magnúsar Guölaugssonar, fer fram eftir kröfu Guö- mundar Þóröarsonar hdl., á eigninni sjálfri miövikudag- inn 17. janúar 1979 kl. 3.30 e.h. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð annaö og siöasta á lóö úr jöröinni Lykkju, Kjalarnesi, þingl. eign Mána h.f., fer fram á eigninni sjáifri miöviku- daginn 17. janúar 1979 ki. 4.30 e.h. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. DDDDDDDDDDDDDOODQDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDaDDaD D D □ D D D D D KAUPMENN — KAUPFELOG MÖTUNEYTI — KAFFISTOFUK 09 oðrir hópor. Hinor g vinsælu D o 09 ódýru ICOKY D D g koffikönnur g oftur til D D □ D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D ó loger. 10—40 bollo konno. g D IO .Johnson & Koober h.f Sætúni 6, simi 24000 D D D D S D D D D D □□□□DaDDaDDDDUDDDDDDnDaDDDDaDDDDDDDDDDDDDDDD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.