Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 16
16 t Laugardagur 13. janúar 1979. Pottaplöntuúrval Blómstrandi pottaplöntur * Astareldur, Alparós, St. Paula, Senevaria, Vresia Full búð af grænum plöntum m.a. Burknar, Kaktusar ofl. ofl. OPIÐ ÖLL KVÖLD OG HELGAR TIL KL. 9. næg bilastæði á kvöldin og um helgar. (a.m.k.) BIOMt AYIXTIH Hafnarstræti. Sími 12717. Húsbyggjendur — Tœknimenn Nú hefur Iðnþróunarstofnun íslands gefið út islenskan staðal um afköst og efnisgœði stólofna IST 69. 1/ISO X, ■ A ' A'(. ‘X, 4í"‘ 'H. - I ; . I CTV .'íf ví 4l ' Hf. Ofnasmiðjunni er það sönn ónœgja að tilkynna viðskiptavinum sínum að ALLIR ofnar sem framleiddir eru hjó verksmiðjunni uppfylla ströngustu kröfur um gœði og VARMAAFKÖST Húsbyggjondí óður en þú koupir ofno í húsið konnoðu hvort ofnornir uppfyllo kröfur IST 69 1/ISO þoð skilor sér síðor í lœgri hitokostnoði. Leitoðu tilboðo hjú okkur og lúttu verðið komo þér þœgilego ú óvort. HF. OFNASMIDJAN Hóteigsveg 7 - Reykjavik — Simi 21220 „merkið sem tryggir gœðin" Verður Bjerre- gaard sjúlf að borgo brúsann? Frá Magnúsi Guðmunds- syni/ fréttaritara Vísis f Kaupmannahöfn Nú er mikiö rifist um þaö á þingi og utan þings I Danmörku, hvort Ritt Berregaard eigi aö borga til baka 20 þúsund krónur danskar vegna Parisarferöar sinnar, en þaö er sú upphæö, sem Anker Jörgensen taldi aö hún heföi notaö umfram eölileg- an kostnaö. Vilja sumir, aö máliö veröi látiö niöur falla en aörir vilja láta þaö fara fyrir dómstólana. Rikisendurskoöandi stendur haröur á þvi, aö endurgreiösla farifram. Hann segir, aö ekkert efnahagskerfi geti staöiö undir þvi, aö ráöherrar geri ekki sinar skuldir upp viö rikiö. Anker Jörgensen vill láta nægja, aö Ritt veröi látin borga fimm þúsund krónur til baka. En þá kemur upp sú staöa, aö brottrekstur hennar þætti til- hæfulaus, fyrir ekki hærri upp- hæö. En Bjarregaard hefur sjálf sagt, aö hún sé tilbúin aö greiöa Ritt Bjerregaard, fyrrverandi menntamálaráöherra Dana þá upphæö, sem rikisendur- skoöunin ákveöi aö sé mismun- ur á kostnaöi viö ferö hennar og eölilegum kostnaöi. En úrskurö- ur ríkisendurskoöunar liggur va'rt fyrir fyrr en á miöju ári 1980. —M.G. Kaupmannahöfn. Verður seft ú stofn vinnumúlarúðuneytí? „Sérstakir launaöir starfs- menn hafa ekki komiö á dag- skrá i þessu sambandi” sagöi Ólafur Jóhannesson forsætis- ráöherra þegar Visir spuröi hann hvort fyrirhugaö væri aö ráöa sérstaka starfsmenn til aö annast ýmsar hliöar samráös rikisstjórnarinnar og Verka- lýöshreyfingarinnar ásamt for- sætisráöherra og ráöherra- nefnd. Þjóöviljinn sagöi i leiöara ni- unda janúar siöastliöinn, aö sú hugmynd heföi komiö fram i rikisstjórninni. 1 leiöaranum segir einnig aö I framhaldi af slíkri hugmynd mætti vel hugsa sér aö þróaöist sérstök stjórnar- deild vinnumálaráöuneyti sem heföi þaö verkefni aö festa sam- ráösskipulagiö i sessi og gera þaö aö varanlegum þætti f is- lensku stjórnarkerfi. „Þaö hefur ekki veriö Qallaö um þá hugmynd aö setja upp vinnumálaráöuneyti en þaö get- ur veriö aö veröi til athugunar I framtiöinni” sagöi forsætis- ráöherra. Visir spuröi Snorra Jónsson formann ASl hvaö hon- um fyndist um þessa hugmynd en hann vildi ekkert um máliö segja og sagöist ekki hafa lesiö þennan leiöara. —JM Mótmœlir hoftastefnu 1 ályktun sem Verslunarráö islands samþykkti nýlega kem- ur fram stuðningur viö fri- verslun aö sú viöskiptastefna hafi fært landsmönnum fram- farir frjálsrasði og batnandi lifs- kjör. Verslunarráöiö varar jafnframt viö haftastefnum og telur aö þær tillögur um frávik frá friverslunartakmarkinu sem nýlega hafa veriö sam- þykktar gangi I átt til hafta. Ráöiö mótmælir hækkun vörugjalds, sem komi ekki iönaöinum á nokkurn hátt til góða. Ráöiö mótmælir einnig hugmyndum um innflutnings- gjald á innflutt sælgæti og brauövörur svo og hækkun á jöfnunargjaldi. Vanda iðnaöarins telur Verslunarráöiö best veröa leystan meö iönþróunarstefnu og raunhæfri gengisskráningu sem byggist á frjálsum viðskiptum. Verslunarráð tslands bendir á i ályktun sinni aö hækkun á jöfnunargjaldi og vörugjaldi hækki verðbólguna um 2%. —SS— j Jóla-Krossgútan: Síðustu forvöð að senda lausnirnar! I" Nú eru siöustu forvöö aö 89.100 senda inn lausnir á Jóla-Kross- 2. verðlaun eru Rowentaraf- I gátunni. Lausnirnar veröa aö tæki aö eigin vali verömæti I Ihafa borist okkur á mánudag, 50.000 kr. þvi dregið veröur úr réttum 3. verölaun eru Rowentaraf- | Ilausnum þriöjudaginn 16. janú- tæki aö eigin vali fyrir 25.000kr. “ ar. Rétt er aö minna á aö þrenn Utanáskriftin er: Iverðlaun eru i boöi sem öll eru Jólakrossgátan frá Vörumarkaöinum: Dagblaöið Visir 1. verölaun eru Electrolux Siöumúla 14 I ryksuga Z-305 aö verömæti kr. Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.