Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 13. janúar 1979. vism (Smáauglýsingar — sími 86611 Atvinnaíbodi Maður vanur iBnaBarstörfum óskast strax. Uppl. í sfmum 40519 og 40526 eftir kl. 19. Óska eftir atvinnu. Allt kemur til greina er vanur bú- störfum, þungavinnuvélum, raf- lögnum. Er 21 árs gamall. Uppl. í slma 66396. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á linu-, loBnu- eBa togbát. Uppl. i sima 71023 milli kl. 1 og 4 e.h. Kona óskar eftir atvinnu 1/2 daginn. Simi 12585.________________________ 15 ára stúlka frá Astraliu óskar eftir vinnu i sumar, margt kemur til greina, talar ágæta islensku og vélritar. Einnig er 9 ára telpa frá sama staö sem langar til aö komast á gott sveitaheimili i sumar er góB viB börn. Svör vinsamlegast sendist VIsi merkt „Sumar- vinna”.________________ 22 ára maður óskar eftir vinnu. FramtfBarstarf. Vanur útkeyrslu.Flest kemur til greina. Uppl. i sima 18881 og 18870. Húsnæði i boði ) Þriggja herbergja IbúB. Til leigu nýtlsku 3ja herbergja Ibúö á besta staö i Vesturbænum. Hálfs árs fyrirframgreiösla. Lysthafendur sendi blaöinu tilboö meö upplýsingum um starf fjöl- skyldustærö, heimilisfang og sima merkt „GóB umgengni” fyr- ir 18. þ.m. HúsnæBi — heimilisaöstoö Viljum komast i samband viB góöaog reglusama konusem gæti hugsaB sér aö halda heimili meö lamaöri konu, mætti hafa meö sér, ungt barn. 1-2 herbergi standa til boöa. Uppl. i simum 18149 og 3589 6 e. kl. 7 á kvöidin Húsaleigusamningar ókeyþis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- -lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgérö. Skýrt samningsforin, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreínu. Visir, aug- . lýsingadeild, Siöumula 8, simi \86611. Húsnaedi óskast Einbýlishús eöa raöhús óskast til leigu. Simi 83085 Og 37688. Einbýlishús i Grjótaþorpi eöa gamla bænum óskast til leigu, sem fyrst. Uppl. I sima 73184 milli kl. 4 og 7. Einhleyp eldri kona óskar eftir 2ja herbergja ibúö i Hafnarfiröi nú þegar eöa fyrir 1. mars nk. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 44674. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö i Reykjavik, sem næst miöbænum, gjarnan gegn húshjálp. Litil fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 51548. Ibúö nú öngva hef, Óskup er lifiö grátt. Af þessu illa sef. æ, fæ ég húspláss brátt. Uppl. i sima 14691. Óska eftir herbergi og eldhúsi. Heimilis- hjálp kemur til greina. Simi 27656 milli kl. 5-6. Eldri mann utan af landi, vantar litia ibúö sem fyrst. Tilboö merkt „Góö umgengni sendist blaöinu fyrir 20 þ.m. eöa uppl. i sima 10451 og 74069 Tvær einstæðar mæöur 1 fastri vinnu óska eftir 3—4ra herb. Ibúö. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. I sima 66347. 2 herb. ibúö óskast strax til leigu. örugg- ar mánaöargreiöslur og góöri umgengni heitiö. Uppl. I sima 25725 eftir kl. 17. Ungur reglusamur námsmaöur óskar eftir herbergi meö eldunaraöstööu eöa eldhúsi. Uppl. i sima 93-1696. Vélsmiöja Normi i Garöabæ óskar eftir herbergi fyrir starfsmann I Garöabæ eöa nágrenni. Simi 538 22. Kvöld- og helgarsimi er 53667. Tæplega þrltugan mann vantar litla Ibúö, einstakl- ings eöa 2. herbergja strax. Uppl. Isima 31066 tilkl. 18 og 35087 eftir kl. 18.30. Tveir karlmenn óska eftir 2-4 herb. ibúö sem fyrst. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 42568. Bllskúr eöa svipað húsnæöi óskast til leigu. Engar bilaviö- geröir. Uppl. i sima 33004 eftir kl. 6. Ariöandi orðsending. Systur óska eftir lítilli ibúö. öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. I sima 33147 eftir kl. 7. Óska eftir 4 herb. sérhæö eöa einbýlishúsi á leigu I Rvik. Kóp. eöa Garöabæ. Aöeins þrennt I heimili. Tilboö sendist augld. VIsis fyrir 20 þ.m. merkt „Góö umgengni”. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild , SIBumúla 8, simi 86611. Ung kona meö 6 ára gamalt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö I Hólahverfi, efra-Breiðholti strax. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Tilboð send- ist augld. Visis fyrir 15. jan. n.k. merkt „Hólahverfi”. f Ökukennsla . ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef. óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Pétúrssonar. Simar 73760 og 83825 ökukennsia — Æfingatlmar. Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskab er. Kennslu- timar eftir samkomulagi. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson, simi 86109. ökukennsla Æfingatlmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Ford Fairmont.árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 Og 71895. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandiö val iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. Bilaviðskipti Vil kaupa frambretti á Cortinu árg. ’71. Enn fremur girkassa úr Cortinu ’69 eöa yngri. Uppl. I sima 74175. Escort ’74-’75. Ford Escort árg. ’74 eöa ’75 ósk- ast til kaups. Staögreiösla. Simi 86796. Til sölu er Taunus 17 M árg. ’67, 2ja dyra, óryðgaöur. Ýmsir varahlutir fylgja, svo sem vél, girkassi, drif, sem til greina kemur aö selja i sitthvoru lagi. Uppl. i sima 66396. Volvo 544 kryppa, gangfær til sölu. Uppl. i sima 74095. Toyota Mark II hard top árg. ’72 til sölu. Ný yfir farin vél. Bill i sérflokki. Uppl. I sima 53847. Volkswagen 1303. Til sölu Volkswagen árg. ’73 i góöu standi, fallegur bfll. Uppl. i sima 74051 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo 244 árg. ’74-’75 óskast til kaups. Uppl. I sima 72696 I dag og næstu daga. Til sölu Fiat 128 sport árg. ’72 i sæmilegu standi. Verö 650 þús. Helst stað- greiösla. Uppl. i sima 13934. Blazer ’73. Til sölu Blazer árg. ’73. Góöur bfll. Verö 3,7 millj. Uppl. I sima 39330 eöa 40357 um helgina. Volvo 244 DL árg. ’75 til sölu. Uppl. I sima 11373. Gjaldmælir — Talstöö. Til sölu er gjaldmælir fyrir leigu- bila frá löntækni, einnig talstöö af Aerotron gerö. Uppl. i sima 37225. Til sölu Ford Taunus 17 M árg. '71, ný upptekin vél og girkassi. Uppl. i sima 44050. Til sölu Citroen GS ’72 I góöu lagi. Mikiö upptekinn. Ekinn 14 þús. á vél. Uppl. i sima 44605 eftir kl. 7. Óska eftir vara- hlutum I Wagoneer eöa Wagoneer til niöurrifs. Sama slmanúmer. Bílar til sölu. Cortina árg. ’71 og Volvo Duett árg. ’61. Uppl. I sima 84118. Eftirfarandi óskast til kaups.: Litill rafsuöu- transari, framdrif shásing i Dodge-pickup., Girkassií Saab — 96, Bensin miöstöö. Spilúttak i Dodge — power. eöa rafmagns- spil. Uppl. Guömundur eða Giss- ur S: 35200 eöa 73562. Til sölu VW rúgbrauðárg. ’70.Uppl. I sima 83125 e. kl. 18 Takiö eftir Vegna mikillar sölu undanfariö vantar allar tegundir bila á skrá, þó einkum japanska bila. Einnig vantar ódýrari bila, sem mættu seljast á mánaöargreiöslum. Þaö kostar ekkert aö fá bQinn skráö- an, en ætlir þú aö kaupa bil hringdu þá og sjáöu hvaö viö eig- um. Söluþjónusta fyrir notaöa bQa. Simatimi 18-21 virka daga og 10-2 laugardaga. Simi 25364. Til sölu Dodge DartSwingerárg. ’72,6cyl. sjálfskiptur meö vökvastýri, ásigkomulag mjög gott að utan sem innan. Skipti koma til gceina á góöumbil. Gripiögæsina meöan húngefst. Uppl. I sima 53076e. kl. 18. Bifreiöaeigendur. Er dragliðurinn farinn aö slitna? Þá húöum viö hann meö nylon, fljóttog vel. Geymiö auglýsing- una. Nylon húöun h/f. Vesturvör 26 Kóp. • Simi 43070. Til sölu VW 1300 vél '73 nýuppgerö. Einnig blokk og ýmsir varahlutir i VW vélar. Farangursgrindur á VW. Ljósastillingatæki tegund: Lukas. Vinnuborö og ýmis hand- verkfæri. Uppl. i sima 25555. Stærsti bflamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150 - 200 bila I VIsi, I Bilamarkaöi VIsis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt- hvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Aug- lýsing I VIsi kemur viöskiptunum l kring, hún selur, og hún útvegar þér þaö, sem þig vantar. Vlsir, slmi 86611. Bilaviðqerðir Bflasprautun og réttingar. Blettum, almálum og réttum allar tegundir bifreiða. Blöndum alla liti sjálfir á staönum. Kapp- kostum aö veita skjóta og góöa þjónustu. Reyniö viöskiptin. Blla- sprautun og rétting Ö.G.Ó. Vagn- höföa 6. Sími 85353. TQ sölu 5 st. Bróncofelgur 15” og 5 st. Willysfelgur 16” allar breikkaöar. Tek aö mér aö breikka felgur. Uppl. I sima 53196. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðabif- reiöar. Bllasalan Braut,Skeifunni 11, simi 33761. Akiö sjálf. Sendibifreiöar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaleig- an Bifreiö. ;($kemmfafilr r1 v'. STUÐ-DOLLÝ-STUÐ. Diskótekiö Dollý. Mjög hentugt á dansleiki (einkasamkvæmi) þar sem fólk vill engjast sundur og saman úr stuöi. Gömlu dansarnir, rokk, diskó, og hin sivinsæla spánska og Islenska tónlist sem allir geta raulaö og trallaö meö. Samkvæmisleikir — rosalegt ljósasjóv. Kynnum tónlistina all hressilega. Prófiö sjálf. Gleöilegt nýár, þökkum stuöiö á þvf liöandi. Diskótekiö ykkar „DOLLÝ” Slmi 51011 (allan daginn). DISKÓTEKIÐ DISA — FERÐA- DISKÓTEK. Auk þessaö starfrækja diskótek á skemmtistööum i Reykjavik rek- um við eigin ferðadiskótek. Höf- um einnig umboö fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viöur- kenningar viöskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekk- ingu og góöa þjónustu. Veljiö viöurkenndan aöila til aö sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Slmar 52971 (hádegi og kvöld), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. DISKÓTEKIÐ DtSA H/F. Veróbréfasala ) Leiöin til hagkvæmra viöskipta liggur til okkar. FyrirgreiBslu- sbrifstofan, fasteigna- og verö; "bréfasala, Vesturgötu 17. Sinii 16223. Þorleifur Guömundsson, heimaslmi 12469. Ymislegt Les I bolla og lófa, alla daga . Uppl. i síma 38091. (---------------- iFramtalsaðstoð önnumst skattframtöl launauppgjðr, byggingaskýrslur og fleira. Vinsamlegast hafiö samband sem fyrst. Helgi Hákon Jónsson viðskiptafræöingur. Skrifst. Bjargarstig 2 simi 29454, heimaslmi 20318. ■SáSSSSSSS sssss SSSSS SSSSS SSSSS SSSSS SSSSS SSSSS SSSSS SSSSS SSSSS sssss ■•■■■ ■■■■• ■■■■■ ■•«■■ ■■■■■ ■■■•■ ..... ■•■■•■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ SSiiS sssss sssss sssss sssss sssss.sssss sssss sssss Til sölii/ Rauður, Audi 100 LS - 1977 ¥ Utvorp fylgir. Sími 71543 |jj{{ ilii! 1:11! !!!)! !!:!: liiil II iiiii :::!!!::!!!!!!!!!!!!!::::!:::!!!!!:[::{!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!:!!!!!!!!!|Hj !!!•• s sssss sssss sssss sssss sssss sssss sssss sssss sssss sssss sssss sssss sssss sssss sssss sssss sssss ssssl sssss UMBOÐSMENN VÍSIS á Noróurlandi Ólafsfjörður Akureyri Jóhann Helgason Dorothea Eyland Aðalgötu 29 Víöimýri 8 simi 96-62300 simi 96-23628 Raufarhöfn Blönduós Sigrún Siguröardóttir Siguröur Jóhannesson Aðalbraut 45 Brekkubyggð 14 slmi 96-51295 simi 95-4350 Sauðárkrókur Dalvik Gunnar Guðjónsson Sigrún Friðriksdóttir Grundarstig 5 Garöabraut 13 simi 95-5126 simi 96-61258 Siglufjörður •Hvammstangi Matthias Jóhannsson Hólmfrföur Bjarnadóttir Aðalgötu 5 Brekkugötu 9 simi 96-71489 simi 95-1394 Skagaströnd Húsavik Karl Karlsson Úifhildur Jónsdóttir Strandgötu 10 Baughói 13 simi 95-4687 simi 96-41227

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.