Vísir - 19.01.1979, Blaðsíða 7
Verkfall breskra vörubllstjóra
hefur nú staðið á aðra viku og
viða farið að kreppa að verslun-
um og verksmiðjum vegna vöru-
og hráefnaskorts.
Nokkrar vonir hafa þó vaknaö
til þess að ýmsum verksmiðjum
berist i tæka tið hráefnabirgöir,
áður en loka þarf og starfsfólkið
sent heim. James Callaghan, for-
sætisráöherra tilkynnti i gær, að
leiðtogar bilstjóranna segðust
ætla að setja verkfallsvöröum
reglur, sem hindra ættu, að verk-
fallið bitnaði á fyrirtækjum, sem
ekki eiga hlut að máli, eins og
hefúr viljað brenna viö. A þannig
að hleypa ýmsum nauðsynja-
varningi i gegn.
Callaghan gerði grein fyrir
þessum loforöum bilstjóranna um
Var ekki í
Baader-Meinhof
Vestur-þýsk kona, sem FBI
(bandariska alrikislögreglan)
grunaöi fyrrum um aðild aö
Baader-Meinhofglæpasam-
tökunum, hyggst sækja um
hæli sem pólitiskur flóttamað-
ur I Bandarikjunum.
Lögfræðingar Kristlnar
Berster segja, að hún óttist
pólitiskar ofsóknir, ef hún snúi
aftur heim til Þýskalands.
Kristln var handtekin i júli
siðasta sumar, þegar hún kom
til Bandarikjanna nveð vega-
leið og hann aftók í þinginu I gær
með öllu að lýsa yfir neyöar-
ástandi, svo aö beita mætti hern-
um til að annast vöruflutninga.
Margaret Thatcher, leiðtogi i-
Gœsluliðið
öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna kemur saman í
dag til þess að framlengja
friðargæsluna í Suður-
Líbanon, sem renna átti út
í dag.
Á fundi i gærkvöldi náöist ekki
samþykki fyrir þvi að framlengja
dvöl þessa 6.000 manna friöar-
bréfsáritun frá Kanada. Henni
var aftur sleppt lausri, þegar
grunurinn um aðiid að Baad-
er-Meinhofsamtökunum þótti
ekki hafa viö nógusterkrök að
styöjast.
Kortsnoj sviftur
ríkisborgararétti
Viktor Kortsnoj, sem tapaði
i heim smeistaraein viginu
fyrir landa sinum Karpov l
fyrra, hefur nú veriö sviptur
sovéskum rikisborgararétti.
Hann strauk og fékk hæli sem
haldsmanna, var meoal þeirra,
sem geröu litiö úr munnlegum
loforðum verkfallsmanna og
gagnrýndu forsætisráðherrann
fyrir máttleysistök á málinu.
í S-Líbanon
gæsluliðs, og halda umræöur
áfram I dag.
Til tals hefur komið aö fram-
lengja gæsluna um sex mánuði,
en Frakkar leggja til, aö hún
verði I fjóra mánuði til viðbótar.
I ályktunartillögum um friðar-
gæsluna kemur fram, aö gæslu-
liöiö ber sig undan „skorti á sam-
vinnu” ýmissa aöila á þessum
slóöum og þá sérlega lsraels-
manna.
pólitiskur flóttamaður i Hoi-
landi fyrir tveim árum, en
hefur slðan sest að i Sviss
Sviptingin fór fram hjá æðsta
ráöinu I desember siðast.
Ýmsir vonasttilþess, aðþetta
munieftil vill greiöa fyrir þvi,
að konu Kortsnojs og syni
þeirra verði leyft aö flytja
vestur yfir járntjald til hans.
Urðu úti
i brunagaddi
Þrennt varð úti f frosthörk-
unum i fyrradag f Júgóslaviu.
Frá þvi um áramót hefur
John Mitchell, fyrrum dóms-
málaráöherra Bandarikjanna og
sá siðasti úr Watergatehneyksl-
inu sem enn situr f fangeisi
verður sieppt úr rikisfangelsinu i
Alabama i dag.
Mitchell sem nú er 65 ára
orðinn, var æðsti embættis-
maðurinn i stjórn Nixons þáver-
andi forseta, er dæmdur var i
fangelsi vegna Watergatemáls-
ins. Hann ætlar aö fljúga beint frá
Aiabama til Washington, þarsem
hann hyggst byrja nýtt lif.
Alls hlutu 25 menn fangelsis-
dóma vegna innbrotsins i aöal-
skrifstofur Demókrataflokksins i
Watergatebyggingunni. Tveir af-
plánuðu lengri dóma en Mitchel
sem látinn er laus til reynslu eftir
19 mánaða fangelsi. Þeir eruGor-
don Liddy og Howard Hunt.
MeöanMitchell var i fangelsinu
átti hann við heilsubrest að striöa
og gekk tvisvar undir meiriháttar
aðgerð vegna mjaömagigtar og
hjartakrankleika. — Martha
Mitchell sem skildi viö bónda sinn
vegna Watergatemálsins,
andaðist á meðan hann var i
fangelsinu.
veriö grimmdargaddur og
blindhríð á vixl i Júgóslaviu,
og hafa ails tiu farist af völd-
um þessa veðurs á siðustu
þrem vikum. — Tveir karlar
og ein kona voru hvert I slnu
lagi fótgangandi á ferðalagi
úti I dreifbýlinu I miðri Júgó-
slaviu, þegar þau örmögnuö-
ust i kuldanum I fyrradag.
Þeir kumpánar Adoif Hitier og
Mussólini.
Vopnastuldur
í Flórída
Um tveim tylftum af hinum
fullkomnu M-16 herrifflum og
ámóta fjölda af skammbyss-
um (hlaupvidd 45 kal.) var
stoliö úr vopnabúri þjóövarð-
liðsins i Daytonabeach i
Flórlda i vikunni.
Menn kviða þvi, að þetta
vopnasafn hafni, eins ogM-160
vélbyssurnar, sem stolið var i
Boston fyrir tveim árum, i
höndum hryöjuverkamanna
IRA á N-trlandi.
Bjórkjallari
Hitlers rifinn
Það stendur til að rifa niöur
bjórkjallarann IMunchen, þar
scm Adolf Hitler geröi sina
fyrstu tiiraun til valdatöku.
Dótturfyrirtæki Löwen-
braeu-öigerðarinnar ætlar að
rifa niöur bygginguna, þar
sem Burgerbrau-bjórkjallar-
inn er til húsa. 1 staðinn á að
reisa þar 200 miUjón marka
Ibúðar-, versiana- og kaffi-
húsasamstæðu.
Það var I Burgerbraeu-bjór-
kjallaranum 8. nóvember
1923, sem Hitler skaut af
skammbyssu út i loftið frum-
tilraunum sinum til valda-
ráns.
Rikisráð Bæjarlands og
ýmsir framámcnn hersins
voru saman komnir i kjaliar-
anum, þegarHitler vildi beina
athyglinni aö sér og vinna
valdatökuáætlunum sinum
fylgi. Ráöabruggiö fór ailt út
um þúfur daginn eftir.
Vöruskortur herðir
að í bílstjóraverk-
fallinu hjá Bretum
VÍSIR
Föstudagur 19. janúar 1979
-
AV- a ? -
Umsjón Guðmundur Pétursson
þeir allir i áttina tU Mekka.
Israelarréð-
ust inn í Suð-
ur-Líbanon
tsraelskt faUhlifa- og fótgöngu-
lið réðst i skjóU stórskotahriðar á
tvær bækistöðvar skæruUða i
Suður-Libanon i morgunsárið.
ÁrásarUöið fór yfir landsvæði
sem er á valdi hægrisinna krist-
inna manna en ekki gæsluliös
Sameinuðu þjóðanna.
Talsmaður Israelshers sagði,
aö árásin hefði komið algerlega
aö óvörum skæruliöum
Palestinuaraba viö Arnoun og
A-Sayaya en þeir staöir eru báöir
noröan viö Litaniána. — Særöist
aðeins einn af árásarmönnum.
Arásin viröist hafa veriö gerö i
hefndarskyni fyrir hryöjuverk
Palestinuaraba i tsrael undan-
farna viku. — Er þetta I fyrsta
sinn aö israelskt herliö hefur
ráöist inn i Libanon siöan i mars 1
fyrra. x
Mannsafnaðir í fran
Búist er við þvi að milljónir tr-
ana þyrpist út á stræti I borgum
og bæjum trans i dag tQ þess að
láta i ljós stuöning sinn við
Komaini æðstaprest, leiðtoga
múham meðstrúarmanna og
itreka andstöðu sina við að
keisarinn fái að snúa aftur heim.
I dag eru fjörutiu dagar frá
dánarafmæli Imam Husseins,
sonarsonar spámannsins, Mú-
hammeös og er þaö hátlöisdagur
að hefö en leiötogar
múhammeöstrúarmanna segja
aö mannsafnaöir I dag séu mót-
mæli viö keisarastjórninni.
Dr. Shapur Bhaktiar, for-
sætisráöherra. hefur tilkynnt aö
Komaini æöstiprestur geti snúiö
heim til trans hvenær sem honum
þóknist.
Aöur en áraáin var gerö var
haldiö uppi öflugri stórskotahriö
frá landamærum Israels á
árásarmörkin i fulla hálfa
klukkustund. Palestinuarabar
svöruöu fyrir sig eftir árásina
meö stórskotahriö á skotmörk
innan Israels ogbyggöir kristinna
manna.
Mitchell
sleppt ór
fangelsi
Fengu hœli
í Mexíkó
Um þrjáthi manna hópur
tók hús á mexlkanska sendi
ráðinu I San Salvador og náði
á sitt vaid um 130 gfshim
Krafðist hópurinn þess, að
stjórn El Salvador sleppti
lausum öllum pólitiskum
föngum i landinu.
Eftir eins dags samningaþóf
lét hópurinn gfsla sina alta
lausa, lagði frá sér skotvopnin
og gafstupp, enda hafði öllum
þrjátiu veriö veitt hæli i Mexi-
kó sem póiitiskum flótta
mönnum.
Ulla JacobiMi
Úr nektarsfnmg-
um í upplestur
á œvintýrum
Ulla Jacobsson, sænska
leikkonan, sem vakti á sinum
tima hneykslan, þegar hún
baðaði sig nakin á sviðinu i
„Sumardansinum” á þeim ár
um, sem það þótti fuil djarft,
er nú tekin tii við upplestra.
Hún er ráðin tii þess að iesa úr
ævintýrum H.C. Andersen I
Vfnarbo rg.