Vísir - 19.01.1979, Blaðsíða 9
9
VÍSIR
Föstudagur 19. janiiar 1979
TAKK FYRIR
MOKSTURINN
Verslunarmaður hringdi:
Ég hóaöi i ykkur um daginn til
aö kvarta yfir hvaö væri erfitt
að komast um Siöumúlann, og
koma þeirri ósk á framfæri aö
hann yrði mokaöur.
Þessi beiðni min kom ekki i
blaöinu fyrr en allmörgum dög-
um eftir aö ég hringdi og þá
voru röskir sveinar gatnamála-
stjóra þegar búnir aö „taka til”
hér i götunni.
Bréfritari þakkar röskum
sveinum gatnamálastjóra fyrir
aö moka Siðumúlann. — Visis-
mynd: ÞG.
Þar sem ég veit aö þeir heyra
fleiri kvartanir en hrósyröi
langar mig bara aö koma á
framfæri þakklæti til þeirra.
Þessir piltar vinna myrkr-
anna á milli, en þeir eru bara
ekki svo margir aö þeir geti ,,út-
rýmt” ófæröinni I Reykjavlk.
Hins vegar eiga þeir þakkir
skildar fyrir aö reyna eins og
þeir geta.
Nafnnúmerin á reikningana!
Endurskoðandi/ Selfossi,
hringdi:
Ég hef lent i þvi að endur-
skoöa reikninga nokkurra fyrir-
tækja undanfarin ár.
Ég vil koma með örstutta
fyrirspurn:
Eru fyrirtæki, svo sem
þjónustufyrirtæki ýmiss konar,
ekki skuldbundin til aö skrá
nafnnúmer sin á reikninga
sina?
Er kemur aö þvl aö greiöa
launaskatt, lenda fyrirtæki oft I
miklum vandræöum meö aö
finna út nafnnúmer hinna ýmsu
aöila, sem unniö hafa fyrir þaö.
Nógir eru erfiöleikarnir meö aö
útfylla skattaskýrslur og launa-
seöla, svo eltingarleikur viö
nafnnúmer bætist ekki viö.
Bréfritari vill liflegri popptónlist og hver er lfflegri en Meat-Loaf?
LÉLEGUR POPPÞÁTTUR
G.H.Á. Akranesi skrifar:
Ég er einn af áhugamönnum
og aödáendum popptónlistar-
innar. Ég er óánægöur meö
marga poppþætti útvarpsins,
Þættir Dóru eru yfirleitt meö
tónlist, sem fæstir kunna aö
meta, svo sem blús og sól, en
þaö er meginefni þátta hennar.
Eg vil biöja hana aö bæta úr
liflega tónlist og fjöruga.
Einnig vil ég koma meö smá
tillögu:
Lengiö poppþátt Vignis
SKYNDUWYNDIR
Vandaðar litmyndir
í öll skírteini.
barna&fjölskyldu-
Ijðsmyndir
AUSTURSTRÆTI 6
SIMI 12644
Tðkum að okkur
viðgerðir og nýsmíði á fasteignum. Smíðum
eldhúsinnréttingar ásamt breytingum og við-
gerðum á eldri innréttingum. Gerum við leka
vegna steypugalla
Verslið við ábyrga aðila.
Trésmíðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33
simi 24613 og 41070
OPID
KL. 9-9
"fé
Allar skreytingar unnar af
fagmönnum.
Noog bilastaoÖi a.m.k. á kvöldin
moMtAMxnu
IIAIWRSiR 1 I I Simi i;>7i7
VANTAR ÞIG GÓÐAR
BUXUR?
GALLABUXUR - VINNUBUXUR
PRÓFAÐU PARTNER
OPIÐ í DAG TIL KL. 7
OG Á MORGUN
LAUGARDAG KL. 9-7
Verksmiðjwútsalan
gamla Litavershúsinu
Orensásvegi 22,
SUBARU
aðallega þó poppþátt Dóru þessu og nota blandaöra efni i Sveinssonar sem allra fyrst, þvi _
Jónsdóttur. þáttum sínum jafnvel aö leika hann er allra poppþátta bestur.
SUBARU Sedan D.L. 2ja dyra
fjölskyldubíllinn, sem
uppfyllir allra kröfur
Kostar nú aðeins kr. 3.095 þús.
INGVAR HELGASON
Vonorlondi v Sogoveg — Simor 84510 og 8451 1