Vísir - 19.01.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 19.01.1979, Blaðsíða 16
LÍF OG LIST LlF OG LIST Föstudagur 19. janúar 1979 vism ITf og list lif og list lif og list Popppistill IX BJARTAR HLIÐAR ViO skul um nú halda áfram aö rifja upp áriö 1971 sem var hiö merkilegasta. Síöast var m.a. drepiö á ævintýri Votastokks i Salt- vfk og allan suddann þar i kring. En björtu hliöarnar voru i meirihluta og skal nú tæpt á nokkrum þeirra. Tónlist Lifun 13. mars efndi hljóm- sveitin Trúbrot til hljóm- leika i Háskólabiói. Mikil eftirvænting rlkti þvi frum- flytja átti frumsamiö verk Lifun. Strákárnir höföu veriö milli tanna blaöanna fyrir meint sukk, svinari, hass og hóreri. En þaö voru sannarlega engir útlifaöir jaskar sem negldu áheyr- endur niöri sætin meö þrumufleygum hljóö- færanna og melódiskum tilþrifum. Sjaldan held ég aö gestir Háskólabiós hafi veriö jafn ánægöir meö dvöl sina þar. Hljómleikar þessir og óömannaplatan höföu tek- iö af allan vafa um, aö sláttutónlistin islenska var komin á viöunandi hátt plan. Lifun fjallar um æfi- feril ákveöinnar persónu. Textinn var saminn á ensku hvort sem verkiö átti aö helga sér reit I hjörtum hins vestræna heims, eöa um tlskugróna fyrirlitn- ingu á móöurmálinu hafi veriö aö ræöa. Trúbrot lét sér ekki næga aö flytja verkiö á hljómleikum held- ur brá sér yfir pollinn og þrykkti verkiö á plast. ÍJt- koman varö aö sjálfsögöu Heimsóknir Þetta ár var ekki frábrugöiö öörum hvaö snerti heimsóknir erlendra hljómsveita. Fyrsta skal fræga telja Deep Purple sem þá stóö á hátindi frægöar sinnar. Piltarnir léku á als oddi I Höllinni, og fátækir bflskúrshljóm- sveitameölimir fylltust lotningu er gitarleikarinn Ritchie Blackmore mölv- aöi forláta hljóöfæri i hita leiksins aörir æröust af fögnuöi. Þrjár minni háttar hljómsveitir Man, Writing on the Wall og Badfinger fylgdu siöan I kjölfariö og uröu sjálfum sér og þeim sem til heyröu til ama og leiöinda. fullt af hippaheimspeki og i fáum oröum fjallar þaö um kalda og blinda vélvæöingu og manneskjuna i nekt sinni. Hljómsveitin Náttúra sá um undirleik en , einn meöiimur hennar Siguröur Rúnar Jónsson eöa Diddi Fiöla var I em- bætti söngstjóra. Hann þurfti ekki aö kvarta yfir hráefnisskorti, þvi bestu söngkraftar af yngri sort- inni voru þarna saman komnir i Glaumbæ sáluga. Þessari sprellfjörugu sýn- ingu stýröi Brynja Bene- diktsdóttir. Afmæli Hljómsveitin Ævintýri hélt uppá afmæli sitt meö Hár Stærsta framlag til poppsins þetta ár var uppfærsla Leikfélags Kópavogs á söngleiknum Hárinu. Verkiö haföi fariö sigurför um vesturlönd, og lög úr þvi kitlaö islenskar hlustir. Stykkiö er barma- ævintýralegum hætti. Strákarnir þustu uppi Arbæ vopnaöir snúrum, hljóö- færum og kraftmiklum hljómflutningstækjum og lögöu staöinn undir sig. Innan um verklúnar snæld- ur og þagnaöa rokka rokk- uöu þeir. —HG. Margrét ólafsdóttir, Sigri&ur Hagaifn og Margrét Helga Jóhannsdóttir I Geggjuöu konunni I Parfs: „Sniöug hugmynd og snjallt leikverk sem gaman er aö sjá og hugsa um”, segir Silja m.a. i umsögn sinni. Ekkert mál er svo flókið — að skynsöm kona geti ekki leyst það Geggjaöa konan f Paris eftir Jean Giraudoux Leikfélag Reykjavikur sýnir. Steindór Hjörleifsson stjórnar. Messfana Tómasdóttir geröi leikmynd og buninga. Franska stjórnarbylting- in var gerö áriö 1789 eins og okkur er kunnugt úr sögu- bókum. Þá var steypt alda- gömlum valdastéttum, aöli, embættismönnum og háklerkum, en borgararn- ir, þriöja stéttin, hirtu völdin í sínar hendur og hafda þeim enn. Það una ekki allir vel þeirri skipan mála — og Jean Giraudoux, höfundur Geggjuöu konunnar i Parfs, viröist vera einn þeirra. 1 leikritinu sem Iönó frumsýndi i fyrrakvöld eru skúrkarnir braskarar, vixlarar og aörir góöborg- arar. Þeir bollaleggja miskunnarlausa eyöilegg- ingu á fegurstu hverfum fagurrar heimsborgar, auövitaö i gróöaskyni, og fengju þeir aö ráöa yröi borgin rústin ein i leikslok. En öldruö aöalsmær, Aureliá, heyrir á tal þeirra, og meö hjálp annarra aöalsmeyja og öreigalýðs Parfsarborgar kemur hún I veg fyrir ósómann. Til þess notar hún auk hyggjuvits- ins holræsakerfi borgar- innar. Þetta er sniöug hug- mynd og snjallt leikverk sem gaman er aö sjá og hugsa um. Þó er höfundur kannskieinum ofsvag fyrir lífsháttum fallinnar valda- stéttar, leikritið veröur langdregiö þar sem hann veltir sér upp úr órum aöalskvennanna og dekri þeirra viö geöræn vandamál sín. Þetta er stórt verk fyrir litiö leikhús, því leikritiö er afar mannmargt. Mér tald- ist til aö stundum heföu all- ir leikararnir 23 veriö inni á sviöinu. En sviösmyndin var haganlega gerð, eink- um I seinni þættinum, og nýtti rýmiö eins og kostur var. Sviöiö og búningar báru meö sér hvaöan verkiö er upprunniö, hvort- tveggja var litríkt en þó Leiklist Silja Aöalsteins- dóttir einstakega smekklega samvaldir litir, mjög franskt. Aöalsmeyjarnar voru alveg eins og gamlar dúkkur sem hafa veriö mjög ffnar enerufarnar aö láta á sjá — Gabríella sem Margrét Helga lék var hreint eins og hún væri úr postulini. Hins vegar fannst mér töluvert vanta á að leikur- inn væri franskur. Lita- gleöinni heföi mátt fylgja meiri leikgleöi og fjör, en þaö á vafalaust eftir aö aukast eftir frumsýningu. Franskastur á sviöinu var aö minu mati Þorsteinn Gunnarsson f hlutverki tuskusalans. Hann átti senusem var mikið augna- yndi I seinni þættinum, þegar geggjaða konan Aurelia setur á sviö réttar- höld yfir bröskurunum. Sömuleiöis var Guörún Ásmundsdóttir frábær i litlu hlutverki sinu sem geggjaöa konan Jóseffna. Aðalhlutverkiö sem mest mæöir á var i höndum Mar- grétar ólafsdóttur. Hún var örugg í leik sínum og skemmtileg, en hefði mátt vera fjölbreytilegri, svo- litiö geggjaöri en hún var. Þá heföi um leiö losnaö um hinn heföbundna blæ sem var á sýningunni. Þetta er óheföbundiö og djarft leik- rit: það þolir vel óhefö- bundna uppfærslu. Viö veröum aö horfast i augu viö þaö, aö þaö er ekki á hverjum degi sem skynsöm kona bregður fæti fyrir braskara — og von aö karl- mönnum finnist hún eitt- hvaö tæp á geöi — slfkt þarf þvf aö bera á borö meö krafti og sannfæringu. Þetta er ævintýri um nýja byltingu hinna undirokuðu, kvenna og öreiga, sem fær- ir okkur betra og bjartara mannlif. Ævintýriö skilaði sér i sviöi og búningum en þaö má túlka þaö betur I uppfærslunni. Þessi orö skrifa ég sem hver annar leikhúsgestur, þvi ég hljóp I skarðið á slö- ustu stundu fyrir fastan leikdómara oghef bara séö eina sýningu á verkinu, sem auövitað er allsendis ónóg. Þýðinguna geröu þau Vigdis Finnbogadóttir, Steindór Hjörleifsson og Ragnheiður Steindórsdótt- ir, hana heföi þurft aö lesa áöur en hægt er aö leggja mat á hana og leikritiö sjálft. Silja Aðalsteinsdóttir ein sú hagstæöasta sem fengist hefur af Islenskum hljómlistarmönnum. En beturmá ef duga skal: pilt- arnir hafa nú nýlega endurhljóðblandaö plötuna og er hennar von á mark- aöinn innan tiöar. Ritchie Blackmore i Deep Purple mölvaöi forláta hljóöfæri I hita leiksins Steppen- wolf í Fjala- kettinum 1 Fjalakettinum þessa helgina er mynú Fred Haines frá árinu 1974, Steppenwolf eftir sögu Hermann Hesse, sem hlotiö hefur mikla hylli, ekki sist meöal ungs fólks siöasta áratuginn. i aöal- hlutverkum eru Max von Sydow, Dominque Sanda og Pierre Clementi. Von Sydow I hlutverki Henry Hallers Ballettinn og Þursarn ir að leggja í hann Um helgina fer íslenski dansflokkurinn i sýning- arferö til Sviþjóöar og Noregs ásamt hljóm- sveitinni Þursaflokknum og sýnir þar islenska balletta eftir Ingibjörgu Björnsdóttur. Ballett- flokkurinn hefur fengiö styrk frá Norrænu leik- listarnefndinni til farar- innar og veröur þetta i fyrsta sinn, sem islenski ballettflokkurinn sýnir erlendis. Fyrstu sýningar dans- flokksins veröa á Södra Teatern I Stokkhólmi á mánudags- og þriöju- dagskvöld en siöar mun flokkurinn sýna I Gauta- borg og i Osló. LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.