Vísir - 19.01.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 19. janúar 1979
23
Dallos-Ásar á toppnum
Fyrir rúmum tiu árum siðan
stofnaöi bandariskur milljóna-
mæringur Ira G. Corn Jr. sveit
atvinnubridgemeistara, sem
gekk undir nafninu Asarnir.
Greiddi Corn þeim laun fyrir
aö helga sig bridgespflinu ein-
göngu og stuttu siöar unnu þeir
heimsmeistaratitilinn i bridge
tvö ár I röö, 1970 og 1971. Næstu
þrjú ár uröu þeir aö láta sér
nægja annaö sætiö á eftir hinum
sigursælu ttölum. Siöan unnu
Asarnir aftur heimsmeistara-
titilinn 1977 og hafa sannaö aö
þeir eru langbesta bridgesveit
Bandaríkjanna.
tnóvember s.l. unnu þeir meö
yfirburðum Reisinger-lands-
mótiö og þar meö rétt til þess að
spila um landsliösréttindi fyrir
Olympiumótiö, sem haldiö
verður í Hollandi 1980.
Sveitina skipuöu Bobby Wolff
og Bob Hamman, (þeir hafa
veriöi sveitinni frástofnun), Ira
Rubin og Fred Hamilton. Fyrir-
liöi án spilamennsku var Corn.
Hér er laglegt varnarspil frá
lirslitaleik Reisingermótsins.
Staöan var n-s á hættu og austur
gaf.
4 A 8 4 3
V A K D G 6
♦ 10 2
*K 9
nú var rétti timinn til þess aö
ihuga málið.
Blindur gaf ekki fyrirheit um
slagi i hjartalitnum og laufa-
kóngurinn sá um, aö ekki var
hægtaö fá nema einn laufslag.
Þaö var þvi augljóst, aö Hamm-
anyröiaöfá trompslag, efspiliö
ætti aö tapast. Þaö gat þvi ekki
skaöaö aö spila tigli I tvöfalda
eyöu.
Ég spilaöi þvl þriöja tiglinum
og sagnhafi var klemmdur.
Hann trompaöi meö tlunni, en
Hamman var á veröi og yfir-
trompaöi ekki. Þar meö var
ekki hægt aö foröa þvi, aö hann
fengi trompslag á K 9 2 og sagn-
hafi varðeinnniöur redoblaöan.
Þetta var nokkuö stlft dobl. En
(
)
Stefán Guðjohnsen
skrifar um bridge:
. y
einsog Hamman sagöi á eftir:
Ég var viss um aö hjartanian
hefði lika oröiö slagur I f jórum
hjörtum dobluöum”.
Þrír //Ásar
Wolff.
Bob Hamman, Ira G. Corn og Bobby
Borgnesingar fa heimsókn
Sagnir gengu þannig meö
Wolff og Hamman a-v:
Austur Suöur Vestur Noröur
4T pass pass 4H
pass pass dobl pass
pass 4 S dobl redobl
pass pass pass
Útspil tigulkóngur.
Viö gefum nú Wolff oröið:
„Þegar Hamman doblaöi fjögur
hjörtu, þá flýöi suður I fjóra
spaöa en seinna dobl Hammans
var frekar til þess aö bjarga
andlitinu, helduren vonin um aö
hnekkja spilinu.
Til allrar hamingju bjargaöi
góö vörn og spaöanlan málinu
fyrir vörnina.
Hammanspilaöi úttlgulkóng,
sem ég yfirtók meö ásanum.
Siöan kom tlguldrottningin og
* K 9 2 * 5
V 9 8 5 4 3 V 7 2
é K ♦ ADG98743
* A G 4 2 * 6 3
♦ D G 10 7 6
V 10
♦ 6 5
♦ D 10 8 7 5
Guðbrandur
efstur hjá Ásum
Tveimur umferöum er nú
lokiö I aðalsveitakeppni Asanna
I Kópavogi og hefur sveit Guö-
brands Sigurbergssonar tekiö
forystuna.
Röö og stig efstu sveitanna er
þessi:
1. GuöbrandurSigurbergsson 40
2. Armann Lárusson 34
3. Ólafur Lárusson 33
4. Jón Baldursson 26
5. -6. Jón Þorvaröarson 15
5.-6. Guömundur Baldursson 15
Spilaðir eru tveir 16 spila
leikir á kvöldi, tólf leikir alls.
Næstu umferöir veröa spilaöar
á mánudaginn kemur og spila
þá saman m.a. sveitir Guð-
brands og Armanns, og ólafs og
Jóns Baldurssonar.
Spilað er I Félagsheimili
Kópavogs og hefst spila-
mennskan kl. 19.30.
Tvær sveitir frá Bridgefélagi
Reykjavlkur fóru um s.l. helgi I
keppnisferð upp I Borgarfjörö I
boöi Bridgefélags Borgamess.
Voru þaö Islandsmeistararn-
ir, sveit Hjalta Eliassonar og
Bikar- og Reykjavíkur-
meistararnir, sveit Þórarins
Sigþórssonar.
Sveitirnar spiluöu sveita-
keppni meö stuttum leikjum viö
valdar sveitir Borgfiröinga og
unnu lslandsmeistararnir meö
yfirburöum.
Röö og stig sveitanna var
þessi:
1. Hjalti Ellasson 76
2.-3. Jón A. Guðmundsson 43
2.-3. Þórarinn Sigþórsson 43
4. Eyjólfur Magnússon 34
5. örn Sigurösson 11
Einnig spiluöu sveitirnar
æfingaleiki viö valin pör.
Gestrisni Borgnesinga var
meö eindæmum góö og hvlldi
hvaö mest á formanni f élagsins,
Eyjólfi Magnússyni.
Nýstárleg tvimenningskeppni
fer fram á morgun I Borgarnesi,
og er hún opin þátttöku öUum
(uta nsvæöismönnum Ilka).
Hefst hún kl. 13.30 og lýkur sam-
dægurs, en veröur EKKI aflýst,
eins og ranglega hefur komiö
fram.
Hjalti með gott
forskot hjá BR
Aö fjórum umferöum loknum
I Monrad-keppni Bridgefélags
Reykjavlkur er staöa efstu
sveitanna þessi:
1. Hjalti Ellasson 72
2. Sigurjón Tryggvason 57
3. Björn Eysteinsson 55
4. Sævar Þorbjörnsson 48
5. Óöal 47
6. Þórarinn Sigþórsson 46
7. Helgi Jónsson 41.
Næsta umferö veröur spiluö
n.k. miövikudagskvöld i Domus
Medica og hefst kl. 19.30.
(Smáauglysingar — sáni 86611
J
M?,
Hreingerningar j
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áöur tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu
húsnæöi. Erna og Þorsteinn, slmi
20888.
Þrif — Teppahreinsun _
Nýkomnir meö djúphreinsivél
með miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúðir stféaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur. , 4
Kennsla
Tek aö mér kennslu
i ensku fyrir byrjendur og I sam-
tölum fyfif lengra komna. Ast-
hildur Briem, simi 34075.
Skermanámskeiöin
eru að hefjast á ný. Uppl. og
innritun I Uppsetningabúöinni,
Hverfisgötu 74 sími 25270.
v>
Dýrahald
Mjög góöur reiöhestur tfl sölu.
Uppl. I sima 76365.
Einkamál
«Tr
2 ungir menn um tvitugt
óska eftir aö kynnast tveim ung-
um frjálslyndum stúlkum á svip-
uöum aldri. Myndir óskast, svör-
um öllum tilboöum. Tilboö leggist
inn á augl.d. VIsis fyrir 24/1
merkt „Snæf.”
Halló, ég er 24 ára fangi,
sem óska eftir aö komast i bréfa-
samband viö stúlkur á öllum
aldri, meö vinskap fyrir augum.
Vinsamlega sendist merkt
„1807-5288 ” Vinnuhæliö
Litla-Hraun 820 Eyrarbakka.
Ég er 26 ára I höfuöstaö
Norðurlands, vil kynnast stúlkum
á aldrinum 18-26 ára, sem hafa
áhuga á gömlu dönsunum og
feröalögum. Algjört trúnaöar-
mál. Tilboö rnerkt „20909”
sendist augld. Vísis.
Þjónusta
Bólstrum og klæöum
húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63,
slmi 25888, kvöldslmi 38707.
Gamall bfll
eins og nýr. Bllar eru verömæt
eign. Til þess aö þeir haldi verö-
mæti sinu þarf aö sprauta þá
reglulega áöur en járniö tærist
upp og þeir lenda i Vökuportinu.
Hjá okkur slipa blleigendur
sjálfir og sprauta eöa fá föst verö-
tfiboö. Kanniö kostnaöinn. Komiö
i Brautarholt 24 eöa hringiöí slma
19360 (á kvöldin slmi 12667) Opiö
alla daga kl. 9-19. Bfiaaöstoö h.f.
Trésmiöir.
2trésmiðir geta bætt við sig verk-
efnum. Uppl. i slma 13396 e. kl. 17
á kvöldin.
Snjómokstur,
Hreinsum plön og bilastæði. Uppl.
I síma 71386
Trésmíði.
Getum tekiö aö okkur breytingar
á gömlu húsnæöi, einnig nýsmiöi
og sérsmiöi eftir yöar höföi.
Timavinna og gerum tilboö ef
óskaö er. Vanir menn, vönduö
vinna. Uppl. I slma 53609 og 34611
eftir kl. 1.
Húsaviögeröir — Breytingar
Viðgeröir og breytingar á Ibúö-
um, glerísetningar ofl. ofl. Húsa-
smiður, slmi 37074
Einstaklingar -Atvinnurekendur.
Skattaskýrslugerö ásamt alhliöa
þjónustu á sviöi bókhalds (véla-
bókhald). Hringið i sima 44921
eöa lítiö viö á skrifstofu okkar á
Alfhólsvegi 32 Kópavogi. NÝJA
BÓKHALDSÞJÓNUSTAN,
KÓPAVOGI.
Snjósólar eöa mannbroddar
geta foröaö yöur frá beinbroti.
Skóvinnustofa Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Verslunareigendur — Kaupmenn
Tökum aö okkur trésmiöi og
breytingar fyrir verslanir. Kom-
um meö vélar á staöinn ef óskaö
er. Tilboö eöa tlmavinna. Vanir
menn i verslunarbreytingum.
Látiö fagmenn vinna verkiö.
Uppl. i sima 12522 eða á kvöldin I
slma 41511 og 66360
Vélritun
Tek aö mér alls konar vélritun.
Góö málakunnátta. Uppl. I slma
34065.
Safnarinn
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuð og notuö, hæsta 'verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 844?4 og,25506. .
Hlekkur sf
heldur þriöjauppboösitt laugard
10. febrúar aö Hótel Loftleiðum
kl. 14. Uppboösefni veröur til
sýnis laugardaginn 3. febrúarkl.
14-17 í Leifsbúö, Hótel Loftleiöum
og uppboösdaginn kl. 10-11.30 á
uppboösstaö. Uppboösskrá fæst I
frlmerkjaverslunum borgar-
innar.
ÍAtvinnaíboði
Sendisveinn
óskast. Félagsprensmiöjan. Simi
11640.
Starfskraftur til
afgreiðslustarfa óskast nú þegar.
t starfsumsókn óskast upp-
lýsingar um fyrri störf, aldur og
menntun. Ljósmynd af umsækj-
anda æskileg. Ahugi fyrir heil-
brigöum lifnaöarháttum nauö-
synlegur. Tóbaksnotandi kemur
ekki til greina. Allar upplýsingar
meðhöndlaðar sem trúnaöarmál
og veröa endursendaref óskaö er.
Umsóknir sendist augld. blaösins
merkt „Náttúrulækningar”
Kona óskast til
afgreiöslustarfa i sérverslun.
Æskilegur aldur 35-45 ára. Tilboð
sendist augls. VIsis fyrir 20.jan.
n.k. merkt „Sérverslun”.
Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki aö
reyna smáauglýsingu I VIsi?
Smáauglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vlst, aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Atvinna óskast
Stúlka rúmlega tvitug óskar eftir
atvinnu strax.
Margt kemur til greina. Æskileg-
ur vinnutimi frá kl. 9-5. Uppl. i
sima 31041.
Er vanur akstri
vörubifreiöa og leigubifreiöa. Allt
kemur til greina. Get byrjaö
strax. Uppl. I sima 85972.
Tvær 16 og 17 ára stúlkur
óska eftir vinnu sem fyrst. Uppl. I
slma 82567.
18 ára stúlka
óskar eftir atvinnu fyrir hádegi.
Ervön afgreiöslustörfum. Uppl. I
slma 37996 milli, kl. 3 — 5.
Húsnæðiíbodi
Húsnæöi til leigu I miðbænum.
Hefur veriö leigt fyrir hár-
greiöslustofu. Mánaöarleg
greiösla. Uppl. i síma 86300 frá kl.
9-5 og I sima 38793 e. kl. 17.
Miöaldra rólegan mann
vantar herbergi i austurbænum.
Uppl. i sima 73093 milli kl. 6 og 9 á
kvöldin.
2 herb. ibúö
i Breiöholti til leigu til eins árs.
Laus 1. febrúar. Ars fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt 20948 send-
ist augld. Vísis fyrir 22. janúar.
Húsnædióskast
3ja — 5 herbergja
ibúö óskast. Aöeins tvennt fúll-
oröiö og einn unglingur i' heimili.
Reglusemi og góö umgengni.
Uppl i sfma 13542.
Reglusamt par óskar
eftir 2ja — 3ja herbergja ibúö.
Uppl. i slma 33140 e. kl. 17.