Vísir - 19.01.1979, Blaðsíða 23
jV ViV/i'i'f' .
Föstudagur 19. Janúar 1979
LEIÐBEININGABÆKUNGUR I 20 ÞUSUND EINTÖKUM:
Þannig getur þú
hœtt að reykja!
„Þannig getur þú
hætt að reykja” heitir
leiðbeiningabæklingur, .
sem Samstarfsnefnd
um reykingavarnir
hefur gef ið út i tilefni af
reyklausa deginum 23.
janúar næstkomandi.
Bæklingi þessum hefur
verið dreift úm allt
land i 20 þúsund eintök-
um og væntir nefndin
þess, að þeir, sem
hyggjast nota reyk-
lausa daginn til þess að
hætta að reykja geti
haft nokkum stiíining
af efni bæklingsins.
Bæklingurinn er byggöur á
leiðbeiningum, sem gefnar hafa
veriö tlt i ýmsum
nágrannalandanna, auk þess
sem byggt er á reynslu, sem
fengist hefur hér á landi á nám-
skeiöum, sem haldin hafa veriö
fyrir fólk, sem viljaö hefur
hætta aö reykja. Er þar fjallaö 1
stuttu máli um þær leiöir, sem
reynst hafa árangursrikastar i
þessum efnum, hvaö menn þurfi
aö foröast, hvaö þeir þurfi aö
leggja áherslu á, hvaö gerist
þegar maöur hættir aö reykja
oghvernig bregöast skuli viö ef
menn hrasi.
Samkvæmt þeim upplýsing-
um, sem Samstarfsne&idinni
hafa borist bæöi frá einstakling-
um og fyrirtækjum, viröast
mjög margir ætla aö foröast
reykingar 23. janilar og stór hluti
þeirra, sem nefndin hef ur haft
fregnir af hyggst segja alveg
skiliö viöreykingar þennan dag.
Samkvæmt reynshi fólks, sem
hefur stundaö reykingar, en
tekist aö hætta, er sitt af hverju,
sem þarf aö hafa f huga, þegar
ákvöröun er tekin um aö hætta
aö reykja. Þau atriöi eru rakin í
stuttu máli i þessum bæklingi.
hstt
aó
reykja
■
Bæklingi Samstarfsnefndarinn-
ar um þaö hvernig menn geta
hstt aöreykja hefur veriö dreift
f 20 þúsund eintökum um alÍt
land.
Flugmannaverkf allið:
Fœreyja- og innan-
landsflug stöðvast
Arnarflug mun sinna fluginu
til Noröurlanda á sunnudaginn
þegar fiugmenn Fiugfélagsins
fara I verkfall. Þaö er sam-
kvæmt löngu geröri áætlun, þar
sem önnur Boeing 727 þotan
veröur f skoöun.
Flugfélagsflugmenn hafa gef-
iö Arnarflugsmönnum sam-
þykki fyrir þessu flugi. Hins-
vegar falla niöur feröir meö
vörur til Kaupmannahafnar og
London. Einnig fellur niöur flug
tii Færeyja og svo allt innan-
landsflug.
—ÓT
Margeir
vann
bóndadagur
Allar dömur fá G-M ANS
ilmvatn f yrir bóndann!
I " I Ricky Villard
MargeirPétursson sigraöi á al-
þjóöaskákmótinu Astoria f Ham-
ar f Noregi og hlaut hann 6 vinn-
inga úr 9umferöum. Jón L. Arna-
son var í 2.-4. sæti meö fimm og
hálfan vinning.
Siöasta umferö var tefld I gær
og þá geröu Margeir og Jón jafn-
tefli. Margeir hlaut 1.500 krónur
norskar i verölaun og veglegan
bikar. Þátttakendur i' mótinu
voru frá Noröurlöndunum og^
Breöandi.
— SG
sem var í öóru sæti í heimsmeistara -
keppninni í DISCO-DANSI, sem haldinvar
í London ídesember, veróur gestur okkar
Hann skemmtir 2svar i kvöld
kl.2230og 2330
Þetta er tækifæri sem enginn ætti að láta
fara framhja sér
I
varahiutir
íbílvélar
Stlmplar,
slílar og hringlr
Pakknlngar
Vélalegur
Ventlar
Ventllstýringar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keöjur
Olludaslur
Rokkerarmar
«
I
ÞJÓNSSON&CO
Skeitan 17 s. 84515-—84
Penthtís
sérstakt böndakaffi i tilefni dagsins
þú lætur sjá þig í kvöld
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
MickieGee
sér um fjörið á dansgólfinu
#
BÍLARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
& 81390
••••••••••••••&
TIL HAFN-
FIRÐINGA
Þaö stóö ekki á þvf aö
Beykvfkingar tækju viö sér
vegna einvfgisáskorunar
Hafnfiröinga. Þessi barst
samdægurs:
Reykvfkingur stóö viö bar-
inn i Skiphóii og sneri sér aö
þeim sem næstur honum
stóö.
..Heyröu,égskal segja þér
einn þrælgóöan Hafnfirö-
ingabrandara”.
„Huh, ég er nú Hafnfirö-
ingur”, sagöi hinn hryss-
faigsiega.
, ,Þaö er allt i lagi, ég skal
segja hann hægt.”
11
Jóhann Ingi.
Lokaœfingin
Landsliöseinvaldurinn,
Jóhann Ingi Gunnarsson,
spjaliaöi i gær viö Þjóöviij-
ann um árangur iandsliösins
i Baltik keppninni f Dan-
mörku, sem hefur vakiö
veröskuldaöa athygli.
1 viötalinu kom fram skýr-
ing á úrsUtununt: lokaundir-
búningur Dananna fólst f þvi
aö þeir fóru allir á
porno-show.
Og Jóhann Ingi bætir viö:
,,og vakti þaö nokkra furöu
okkar tslendinganna".
Píslarvott-
urinn
Dagblaðiö er haldiÖ dáUtlu
ofsóknarbrjálæöi. Ef þaö fær
ekki sitt fram umyröalaust,
er hriniö ofboðslega í leiöara
og fuUyrt aö vondir kerfis-
kaUar séu aö reyna aö koma
þvi á kné.
Þaö kveöur svo rammt aö
þessu aö Dagbiaösmenn eru
sagöir fá taugaáfaU ef
einhver þeirra fær stööu-
mælasekt.
Hysteria Dagblaösins á
þessu sviöi er engin einka-
skoöun Sandkorns. ÞjóövUj-
inn fjaliar um nýjasta dæmiö ,
f gær.
Dagblaölö hefur ekkl feng-
ið samþykktar ennþá teikn-
ingar aö nýbyggingu sein
þaö ætlar aö reisa. Aö sjálf-
sögöu heidur þaö þvf fram
aö andstæöingar blaösins séu
aö hefna sin á þvi.
Þjóðviljinn segir um
þetta: „Þjóðviljihr. skiptir
sér ekkert af hinu aigjöra og
almenna pislarvættí þessa
Waös, en leitaöi til Magnúsar
Skúlasonar, formanns
bygginganefndar, og spuröi
um afgreiöslu þessa máls”.
Og Magnús upplýstí að
teikningarnar heföu veriö
agöar fyrir daginn sem átti
aö fjalla um þær, en ekki
•meö fyrirvara eins og venja
"Vr. Auk þess hafi þær ekki
verið fulibúnar.
• •••••• • •••«"£$•