Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Vísir - 19.01.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 19.01.1979, Blaðsíða 18
22 - • • j+r' * i '4 Föstudagur 19. janúar 1979 VISIR KAVALEK EFSTUR Á BANDARÍSKA MEISTARAMÓTINU Bandarlkjamenn héldu meist- aramót sitt fyrir nokkru, og var þaö jafnframt liöur I undanrás- um heimsmeistarakeppninnar. Þrjú efstu sætin gáfu þátttöku- rétt i millisvæöamótin, og um þau böröust 16 stigahæstu skák- menn Bandaríkjanna. Reyndar féll einn þeirra út strax f 1. um- ferö. Walther Browne, skák- meistari Bandarfkjanna þrjú slöustu árin, var ekki sáttur viö lýsinguna, og þegar óskir hans um meira ljós voru ekki upp- fylltar, hætti hann viö þátttöku. Teflt var I húsakynnum Ambassadors-háskólans i Passadena, steinsnar frá fveru- staö Bobby Fishers. Bjartsýnis- menn áttu jafnvel von á þvl, aö meistarinn myndi ekki standast freistinguna og heiöra kepp- endur meönærveru sinni. Af þvl varö þó ekki og þarf sýnilega meira en Skákþing Bandaríkj- anna til aö draga Fischer út úr skel sinni. Annars gengu þær sögur fjöllunum hærra, aö' Fischer heföi teflt leynilegt æfingareinvlgi viö alþjóölega meistarann John Peters en hvort þetta er meira en oröin tóm hefur ekki fengist staöfest. í fjarveru Fishers og Brownes, kom 1. sætiö i hlut Hér sjáum viö handbragð 14. g4 Hf-c8 Kavaleks. Þessi tékknesk ættaöi sigurvegarans. 15. Hh-gl Rxd4 stórmeistari, sem nú hefur ööl- 16. Bxd4 b4 ast bandariskan rlkisborgara- Hvltur: Kavalek 17. Re2 e5 rétt, tefldi leikandi létt allt mótiö út i gegn, og varö heilum vinningi fyrir ofan næsta mann. Kavalek hefur náö mjög glæst- um árangri slöustu mánuöi. Hann vann sænska stórmeistar- ann Anderson 6 1/2:3 1/2 i ein- vigi fyrir skömmu, og á Ölympiuskákmótinu varö hann einn af efstu 1. borös mönnum, meö 7 vinninga af 11 möguleg- um. Kavalek gæti þvi veriö til alls vis á millisvæöamótinu, tefli hann jafnvel og hann hefur gert undanfariö. Orslitin á mótinu uröu annars þessi: 1. Kavalek 2. Tarjan 3. -4. Mednis Shamkovich 5.-7. Byrne, Lein Winstein 8. Rogoff 9. -10. Benkö, Lombardy 11.-12. Soltis, Zúckerman 13. Christiansen 14. -15. Commons Regan 10 9 8 71/2 7 61/2 6 51/2 Svartur: Commons Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rc6 7. Dd2 e6 8. 0-0-0 h6 9. Be3 Bd7 (Ef 9. . . Rg4 10. Rxc6 bxc6 11. Bc5 meö yfirburöastööu fyrir hvitan). 10. f4 b5 (1 skákinni Timman: Hort, Til- burg 1977, var leikiö 10. . . Dc7 11. Kbl Be7 12. Bd3 Hc8 13. Hh- el Rxd4 14. Bxd4 e5, sem viröist mun þjálla en framhaldiö sem Commons velur.) 11. Bd3 Be7 12. Kbl Dc7 13. h3 0-0 (Svartur hrókar hiklaust inn i komandi sókn hvits. Oruggara va 13.. . Ra5, ásamt Rc4 ef færi gefst.) c Jóhannörn Sigurjóns- skrifar (Þessi vanabundna mótaögerö svarts, strandar á kröftugri sóknarleiö hvits.) 18. g5! hxg5 (Eöa 19.. . exd4 20. exf6 Bxf6 21. Rg3, ásamt Rh5, og þrýstingur- inn eftir g-linunni veröur alltof þungur.) 19. fxe5! Rh7 20. exd6 Dxd6 21. h4 g4 22. e5 Dc6 23. Rf4 Rf8 24. De2 (Ýmsar blikur eru á lofti, og svartur veröur aö koma I veg fyrir 25. Be4 og 25. e6.) 24... Dh6 25. Be3 Bc5 26. Rd5 Bxe3? (Þessi eölilegi leikur leiöir beint til taps. Svartur, sem var I miklu timahraki, varö aö reyna 26. . .Dh5 27. Be4 Ha7.) 27. Rxe3 a5 28. Bf5 (Þar meö nær hvltur aö opna g- llnuna, og viö þaö leysist sóknarkraftur hvitu stööunnar úr læöingi.) 28... Be6 29'. Rxg4 Df4 1 1 tí & i i Jl i ittt # ® g S B c D E 30. Rf6+ Gefiö. Svartur er mát eftir 30. . .Kh8 31. Dh5+ Dh6 32. Dxh6+ gxh6 33. Hg8. Jóhann örn Sigurjónsson (Smáauglysingar — simi 86611 lítiö fyrirtæki sem framleiöir ryjagólfteppi og mottur úr Islenskri ull. Uppl. i slma 86748 eftir kl. 6. Notaöar útihuröir, mótakrossviöur og Breiöfjörös- uppistööur til sölu á vægu veröi Uppl. I sima 40159. Til sölu teppageröarvél til framleiöslu á ryjagólfteppum afkastageta 10 fermetrar á klukkutlma. Einnig talsvert af hráefni til framleiöslunnar. Uppl. I síma 86748 eftir kl. 7. Til sölu Electrohix eldavél og boröstofu- boröúrfuru meö 6 stólum. Uppl. I sima 53685. Hvaöþarftuaö selja?Hvaö ætl- aröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing I VIsi er leiöin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö sjálf(ur). Visir, Siöumúla 8, slmi 86611. fóskast keypt Sambyggö trésmiöavél óskást. Uppl. I sima 51200 eftir kl. 6. Ignis frystiskápur, tekkiitaöur 47cm á breidd og 85 cm á hæö. Uppl. I sima 38160 f. kl. 17 Ingibjörg Auöur,Saumast. Húsgögn æ Til sölu vel meö farin • Silver Cross skermkerra. Uppl. I slma 43618. Tiskan er að láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný með okkar faliegu áklæðum. Ath. greiösluskilmálana. Ashús- gögn, Heliuhrauni 10, Hafnarfiröi ' sími 50564. tJrval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi slmi 18580 og 16975. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Uppl. aö öldugötu 33 Simi 19407. v Sjónvörp W Svart-hvítt 22” sjónvarp til sölu, verö kr. 35-40 þús. Uppl. I sima 34731 eftir kl. 7 I kvöld og annaö kvöld. Sportmarkaðurinn Grensásveg 50 auglýsir: Nú vantar okkur allar stæröir af notuöum og nýlegum sjónvörpum. Athugiö, tökum ekki eldri en sjö ára tæki. Sport- markaðurinn, Grensásveg 50. Hljómtæki t°°~ Til sölu 4-rása Marantz magnari 2x36 sinuswött, 2 hátalarar HD66 150 wött hvor, 2 hátalarar HD 55 100 wötthvor, ogThorens plötuspilari TD 166 MK II selst i einu lagi. Upplýsingar I sima 72072 eftir kl. 19. ___________SL__ Heimilistæki ) Vel meö farin frystikista 200-250 litra óskast. Uppl. I sima 21959 e. kl. 7 á kvöldin. Til sölu tveggja ára svo til ónotuð Ignis þvottavél. Verðkr. 150 þús. Uppl. I si'ma 84989 eftir kl. 7 i kvöld. fHljóðfæri Litiö notaö pfanó til sölu. Uppl. I sima 71660. Teppi á stofúr — herbergi —■ ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, slmi 84850. Verslun Herranærföt hvlt og mislit, siðar buxur hvitar og gráar þykk- ar, sokkar margar geröir, uDar- sokkar allar stæröir. Faldur, Austurveri, Háaleitisbraut 68, simi 81340. Sportmarkaöunnn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvi sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboðs- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. Verksmiöjuiitsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar og lopaupprak. Nýkomiö boiir, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og hand- prjónagarn. Les-prjón Skeifunni 6, simi 85611 opið frá kl. 1-6. Gullsmiður Jóhannes Leifsson, Laugavegi 30, simi 19209. Handsmlöaö víravirki á Islenska þjóöbúninginn fyrirliggjandi I úr- vali. Gyllum, hreinsum, uppsmlöi og viögeröir á skartgripum. Sendum i póstkröfu um allt land. Vetrarvörur Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigumnúódýr barnaskiöi. Einnig stafi og sklöasett meö öryggis- bindingum. Tökum einnig I um- boössölu allar geröir af skiöum, skóm og skautum. Opiö 10-6, og 10-4 laugardaga. Til sölu skiöi 180 cm. smelliskór nr. 39, göngu- skiöi og gönguskórnr. 37, skautar mjög vel meöfarnir nr. 39. Uppl. I sima 82735. S-fl.. fil..} Barnagæsla Óska eftir 13-14 ára stúlku til aö gæta 2ja barna (3ja og 7 ára) frá kl. 5-7 á daginn, einnig einstaka kvöld. Uppl. I slma 73825 e. kl. 7.30 á kvöldin. Tapað - fundid Budda úr slönguieöri tapaöist á Laugarnesvegi sl. föstudag. Finnandi hringi I sima 36012 eftir kl. 7. Fundarlaun. Karlmannsúr af geröinni „Tissot” fannst i Bolholti 15/1 s.l. Slmi 86611 (Magðalena). Tóbaksdós tír sdfri merkt. Fannst i Hljómskála- garöinum. Uppl. i sima 10683. ) Frágangur á allri handavinnu. Allt tillegg á staönum. Höfum ennþá klukkustrengjajárn á mjög góöu veröi. Púöauppsetningarnar gömlu alltaf sigildar. Full búö af flaueli. Sérverslun með allt til uppsetningar. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 74. Simi 25270. Ljósmyndun 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu I miklu úrvali, bæöi tónfilmur og þöglar filmur. Tilvaliö fyrir barnaaf- mæli eöa barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan og fl. Fyrir fulloröna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. I stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda I fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. i' slma 36521. Af- greiösla pantana út á land fellur niöur frá 15. des. til 22. jan. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stigahúsum. Föst veröttlboö.' Vanir og vandvirkir menn. Uppl i slma 22668. Hreing írningar Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferö- um. Simi 32118. Björgvin Hólm.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (19.01.1979)
https://timarit.is/issue/248762

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (19.01.1979)

Aðgerðir: