Vísir - 19.01.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 19.01.1979, Blaðsíða 24
m Föstudagur 19. janúar síminner 86611 Húsnœðismálastofnun ríkisins Sföðvasf úffán mán- uðum samqn? tJtlit er fyrir a& Hús- næöismálastofnun rikisins muni neyðast til aö hætta útlánum til húsbyggjenda i allt aö fjóra mánuöi. Astæöan mun vera sú aö fjármálaráöuneytiö hefur nú þegar dregiö af stofnun- inni þær 800 milljónir króna sem hún fékk fyrir um- framsölu skuldabréfa byggingarsjóös rlkisins til lifeyrissjóöa i landinu á siöasta ári. Upphæö þessa hefur Framkvæmdastofn- un rikisins krafist, vegna þess aö sú stofnun átti sam- kvæmt lánsfjáráætlun aö selja skuldabréf bygg- ingarsjóðs fyrir um 800 milljónum hærri upphæö en henni tókst. Útlit er fyrir aö enn muni sneiöast um ráöstöfunarfé Húsnæöismálastofnunar- innar en oröiö er. Visir hefur fregnaö aö atvinnu- leysistryggingasjóöur sem árlega kaupir skuldabréf af byggingarsjóði er nemur framlagi rikissjóös til at- vinnuleysistryggingarsjóös (á þessu ári um 1 mill- jaröur króna), muni ekki vera aflögufær til þeirra hluta vegna erfiös atvinnu- ástands. Blaöinu hefur ekki tekist aö fá þessa frétt staöfesta, þvi Jón Ingi- marsson, formaöur at- vinnuleysistryggingarsjóös, sagöi aö enn væri eftir aö tilnefna menn I stjórn sjóösins. —SS— Annar bátanna, sem slæddusjóinn fyrir framan Snásur I gær. i bakgrunni er varöskipiö Týr. Visismynd: GVA „Árangurslaust" „Leitin hefur engan árangur boriö enn sem komiö er”, sagöi Viihjálmur Pálsson, sem stjórnar ieitinni aö rækjubátunum tveimur sem saknaö hefur veriö frá Húsavlk siöan á mánudag. I gær var slætt og kafaö fyrir framan Snásur, en ekkert fannst. ,,Viö höldum áfram leit I dag, bæöi á landi og sjó. Fjörur veröa gengnar og bátar leita frá Húsavík út aö Stökkum. Allir rækju- bátarnir taka þátt i þeirri leit, svo og aðrir bátar, sem á annaö borö veröa I landi”, sagöi Vilhjálmur. Um hundraö manns veröa viö leitarstörf í dag. —ATA „Parfifð" encf- aðf í SMninum Lögregian var I nótt kölluö aö húsi viö Grettisgötu f Reykjavik. Var þar maöur utandyra, sem sagöi aö sér heföi veriö fleygt úr samkvæmi I húsinu, og taidi hann sig hafa veriö rændan. Nefndi hann upphæöina 140 þús- und. Fólkið hafði veriö á skemmtistaö en slöan fariö I fyrrnefnt hús. Höföu oröiö þar einhver átök og maöurinn slðan látinn út, og sagöist sakna pening- anna. Atta manns, sem voru I samkvæminu, gistu lögreglustööina I nótt vegna málsins, og veröur það rannsakaö frekar I dag. —-EA Margt smátt gerir eitt stórt. Þótt hver loöna sé ekki mikil um sig bera loönuveiöar drjúgar tekjur f þjóöarbúiö. Þorsteinn Arnason, skipstjóri á Arsæli KE, sýnir mönnum aflann. VIsismyndGVA „Gengur miklu nœr landi nú en áður" segir Þorsteinn Árnason, skipstjóri á Ársœli KK Óvenjulcg hegðun loðnunnar ffyrir norðan Frá Kjartani Stefánssyni, blaðamanni, á Akureyri i morgun: ,,Menn kunna enga skýringu á þvi, en þaö er ekkert I hcgöun loönunnar nú, sem er þekkt frá fyrri vertiöum. Hún fer ekki eftir hitaskilum og gengur miklu nær iandi en áöur”, sagöi Þorsteinn Arnason, skipstjóri á Arsæli KE 171 samtali viö blaöamann Visis I nótt. Arsæll kom meö full- fermi, 470 tonn til Krossa- nesverksmiöjunnar viö Akureyri eftir sólar- hrings túr. „Þetta var eiginlega fyrsti túrinn okkar á þessari vertlö en áöur höföum viö aö visu fariö á miðin en rifum nótina”. Þorsteinn sagöi, aö byrjun vertlöarinnar lof- aöi mjög góöu og skilyröi fyrir loönuna væri betri en áöur. „Hún gengur I miklu heitari sjó aö þessu sinni og jafnframt margfalt hraöar en hún hefur gert”. Loðnan veiddist nú viö Rifsbanka og minntist Þorsteinn þess ekki, aö loöna heföi veiöst þar áöur. Hins vegar fengu þeir þennan farm 45 mll- ur noröaustur af Langa- nesi og fylltu þeir bátinn I þrem köstum. Háseta- hluturinn úr þessum túr er 200 þúsund. Skipverjar sögöu, aö lóöningar heföu veriö mjög sérkennilegar og Arsæll KE leggst aö bryggju I Krossanesi selnt f gær- kvöidi, drekkhlaöinn cftir sólarhrings túr. torfurnar svo þéttar, aö styrkleikatækiö heföi teiknaö þær upp eins og grjótharöan botninn en torfurnar voru á allt niöur á þrjátiu faöma dýpi. „Ég og konan mín eigum skipiö”, sagöi Þor- Vlsismynd GVA steinn.og þegar hann var spurður aö því, hvernig þaö gengi aö útgeröar- maöurinn væri úti á sjó sagöi hann aö þaö bjarg- aðist mjög vel, þvi hann heföi svo góöan útgeröar- mann I landi. Loönutorfurnar eru svo þéttar aö þær eru grjótharöar eins og sjávarbotninn. Þessi torfa, sem fiskieitar- ækiö teiknaöi frá haffleti allt niöur á 30 faöma dýpi, færöi þeim á Arsæli 200 tonn I kasti. Frá vinstri: Kristján ngibergsson, vélstjóri, Vernharöur Páisson, kokkur, Arnbjörn Gunnarsson, stýrimaöur. Visismynd: GVA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.