Vísir - 19.01.1979, Page 8

Vísir - 19.01.1979, Page 8
Föstudagur 19. janúar 1979 » '* * *' * 4t 0y VÍSIR fólk Fer ekki írá New York... Verö kyrr i Hollywood. Brúðkaup úrsins fyrir bí Menn höfðu imyndað sér að á arinu færi fram sannkallað brúð- kaupársins 1979. En nú er það fyrir bí, þvi sambandi þeirra Diane Keaton og Warren Beatty ku lokið. Þetta eru að sjálfsögðu mikl- ar fréttir, en um- sjónarmenn Fólks verða þó að viðurkenna að þeir höfðu aldrei heyrt um neitt sam- band þarna á milli. En Lélegust órið 1978 Það skiptast á skin og skúrir hjá henni Oliviu Newton-John. Þar sem hún sýnir sig ætlar allt vitlaust að verða og aðdáendur ætla bókstaflega að gleypa hana. En bandaríska blaðið Rolling Stone hefur ekki sama álit á Oliviu. Blaðið hefur kosið hana lélegustu söng- konuna árið 1978. það er að sjálfsögðu beðið velvirðingar á þessu og það tilkynnist hérmeð að þau voru saman, en eru hætt saman. Diane fékkst ekki til að yfirgefa New York og setjast að hjá Warren í Holly- wood. Hann gat hins vegar ekki hugsað sér að flytja frá Beverly Hills, og situr sem fastast — en aleinn. Alex llalley og Henry Fonda viö upptökur. Ásaka Fonda fyrir kynþóttahatur Menn rlsa nú hinir reifiustu upp á afturfætur slna I Bandartkjunum og ásaka Henry Fonda, leikarann þekkta, um kynþáttahatur. Fonda hefur áldrei á sinum fimmtfu ára leikferli lent I ööru eins strlöi. Henry Fonda fer meö hlutverk rlks yfirstéttarmanns I fram- haldsmyndaflokknum Ræt- ur, og er þaö framhald af þeim þáttum sem er veriö aö sýna I íslenska sjónvarpinu um þessar mundir. Richard Thomas fer meö hlutverk sonar hans og kvænist þar negarastUlku, sem leikin er at Fey Hauser. A meban á upptökum stóö, geröi Fonda þau regin mistök, aö láta hafa þaö eftir sér, aö hann heföi aldrei leyft börnum slnum, Jane og Peter aö gift- ast lituöum. Alex Hailey, höfundur bókarinnar Rætur, brást hinn versti viö, og þaö geröu Jane og Peter. Annars er þaö ekki bara Fonda sem á viö erfiöleika aö etja þessa dagana. Alex Hailey viöur- kenndi nefnilega nýlega, aö hann heföi stoliö talsveröu Ur annarri bók I handrit sitt aö Rótum. Fyrir þetta varö Hailey aö greiöa háa fésekt. iV: Umsjón: |<Wd Andrés.dóttir -'/■& Loksins haföi Tarsan vit t aft- setja ör í bogann sinn. ..^ 11^4 Tarsan skaut örinni, en hún fór I gegnum veruna án þess aft gera skafta. HrfífSfX?,'C* ______ VJi&A A meftan aft Tarsan horffti á Sam breyttist sýnin og varft | aft þremur Verum sem ætluftu aft drepa hann. A N D R t E S .. o N D iJgJ M O R 1 Hver skrifafti j þetta ? vr:______ \V Shake speare. Sá sem stelurj veski min stelur rus! Þaft er sannaft aft fangelsisvist getur ^ verift ufskaplega slæm fyrir afbrota- menn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.