Vísir - 19.01.1979, Side 15
19
dag er föstudagur 19. janúar 1979/
kl. 09.53/ síðdegisflóð kl. 22.19.
19. dagur ársins. Árdegisflóð
APOTEK
Helgar-, kvöld-, og nætur-
varsla apóteka vikuna 19,-
25. janúar er i Háaleitis-
apóteki og Vesturbæjar- ■
apóteki.
Þaö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
frldögum.
Einnig nætúrvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
•almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opiö-
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
' Hafnarfjöröur
Hafnarfjaröar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjav .lögreglan, simi
11166. Slökkviliö og
sjúkrabill slmi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
slmi 18455. Sjúkrabill og
slökkviliö 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliö og
sjúkrablll 11100.
Hafnarfjöröur. Lögregla,
slmi 51166. Slökkviliö og
sjúkrablll 51100.
Garöakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkviliö
og sjúkrablll 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrablll I slma 3333 og I
simum sjúkrahússins.
Hvitur leikur og
vinnur.
1 i i rl'
i i i m
i &
JLf t & t
!B ' & 1
A O - C 5 I V B M xg
Hvltur: Spielman
Svartur: Hönlingar
1. Re7+! Dxe7
2. Dxh7+! Kxh7
3. Hh5+ Kg8
4. Hh8 mát.
slmum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliö slmi 2222.
Grindavík. Sjúkrabfll og
lögregla 8094, slökkviliö
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkviliö 2222,
sjúkrahúsiö slmi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliö og sjúkrabfll
1220.
Höfn I HornafiröiJLög-
ORÐIÐ
En Guö er þess megn-
ugur aö láta alla náö
hlotnast yöur rlku-
lega, til þess aö þér i
öllu og ávallt hafiö
allt, sem þér þarfnist,
og hafiö gnægö til sér-
hvers góös verks.
2.Kor. 9,8
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkviliö, 8222.
Egilsstaöir. Lögreglan,
1223, sjúkrablll 1400,
slökkviliö 1222.
Seyöisfjöröur. Lögreglan
og sjúkrablll 2334.
Slökkviliö 2222.
Neskaupstaöur. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkviliö
6222.
Húsavlk. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrablll 41385.
Slökkviliö 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliö og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabfll 61123 á vinnu-
staö, heima 61442.
ólafsfjöröur Löereela oe
sjúkrablll 62222. Slökkvi-
liö 62115.
Siglufjöröur, lögregla og
sjúkrablll 71170. Slökkvi-
liö 71102 og 71496.
Sauöárkrókur, lögregla
5282
Slökkviliö, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
tsafjöröur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliö 3333.
Bolungarvlk, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkviliö
7261.
Patreksfjöröur lögregla
1277
Slökkviliö 1250,1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkviliö 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkviliö 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
11510.
VEL MÆLT
Mennirnir hafa þaö
fyrir fasta reglu aö
hata þann, sem þeir
hafa gert órétt.
Tacitus
Slysa varðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk
og Kópavogur slmi 11100
Hafnarfjöröur, slmi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaöar en læknir er til
viötals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar I sím-
svara 18888.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
Ertusúpa með rœkjum
(Uppskriftin er fyrir 2,
u.þ.b. 480kaloriur á mann)
1/4-1/2 kg grænar ertur
u.þ.b. 1 dl vatn
4 dl hænsnasoö (eöa kálfa-
soö)
salt,
pipar
timian
1/2 msk.maisenamjöl
100 g rækjur
1 harösoöiö egg.
Sjóöiö erturnar meyrar I
u.þ.b. 1 dl af léttsöltu vatni.<
Merjiö erturnar I gegn um
sigti og helliö meö ertusoö-
inu. Hræriö kjötsoöiö út I
ertumaukiö. Bragöbætiö
meö salti, pipar og timian.
Hræriö maisenamjöliö út I
1-2 msk. af köldu vatni og
jafniö súpuna. Hitiö rækj-
urnar I súpunni.
Beriö ertusúpuna fram vel
heita meö hálfu harösoönu
eggi á hvorum diski.
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum frldögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
ÝMISLECT
Aöalfundur sunddeildar
K.R. veröur haldinn
fimmtudaginn 25. janúar
1979 kl. 20.30. Fundarefni:
Venjulega aöalfundarstörf.
Stjórn Sunddeildar K.R.
Orö dagsins, Akureyri,
Sími 96-21840.
Kvikmyndasýning I MtR-
salnum á laugardag kl.
15.00.
I Þá veröur sýnd ný
heimildarkvikmynd um hiö
þekkta sovéska tónskáld
Sjostakovits. Aðgangur er
ókeypis. — MtR
Unglingameistaramót
Reykjavikur veröur haldiö
I Sundhöll Reykjavikur
þann 28. janúar n.k. Þátt-
tökutilkynningar skulu
hafa borist S.R.R. fyrir 23.
jan. Skráningargjald er 200
kr. fyrir hverja grein.
Keppt er i eftirtöldum
greinum:
1. gr. lOOm flugsund ’
stúlkna
2. gr. lOOm flugsund
drengja
3. gr. lOOm bringus. telpna
4. gr. lOOm skriös. sveina
5. gr. 200m fjórs. stúlkna
6. gr. 200m fjórs. drengja
7. gr. lOOm baksund telpna
8. gr. lOOm baksund
sveina
9. gr. lOOm skriös. stúlkna
10. gr. lOOm bringus.
drengja
11. gr. 4xl00m fjórs.
stúlkna
12. gr. 4xl00m fjórs.
drengja
SundráöReykja vlkur.
Frá félagi Snæfellinga og
Hnappdæla.
Arshátiö Fél. Snæfellinga
og Hnappdæla veröur hald-
in laugard. 20. jan. n.k. aö
Hótel Loftleiöum og hefst •
hún kl. 18.30. Heiöursgestur
félagsins veröur Stefán As-
grlmsson bóndi Stóru-Þúfu.
Aögöngumiöar afhentir hjá
Þorgilsi á fimmtudag og
föstudag frá kl. 16-18.
Skem mtinefndin.
Ska gfiröingafélagið I
Reykjavik
Okkar vinsæla þorrablót
veröur aö þessu sinni aö
Hlégaröi, Mosfellssveit
laugardaginn 20. jan. n.k.
kl. 19.30. Ekki I Grindavlk.
Góö skemmtiatriði og
hljómsveit Stefáns P. leik-
ur fyrir dansi. Miðar veröa
seldir miðvikudaginn 17.
janúar I Vöröunni, Reykja-
vik, Evubæ, Keflavlk og
hjá Siguröi Sveinbjörns-
syni, Grindavlk.
Sætaferöir og mikiö fjör.
Stjórnin.
Meistaramót tslands I
atrennulausum stökkum.
Fer fram I sjónvarpssal
laugardaglnn 27. jan. og
hefst kl. 15.00. Keppnis-
greinar veröa þessar:
Karlar: Langstökk án atr.
Hástökk án atr. Þrlstökk
án atr.
Konur: Langstökk án atr.
Þátttökutilkynningar skulu
hafa borist skrifstofu FRt i
Iþróttamiöstööinni eöa I
pósthólf 1099 ásamt þátt-
tökugjaldi kr. 200.00 fyrir
hverja grein I siðasta lagi
þriöjudaginn 23. janúar.
FRt.
MINNCARSPJÖLD
Minningarkort Breiðhoíts-
kirkju fást hjá: Leikfanga-
búöinni, Laugavegi 72,
Versl. Jónu Siggu, Arnar-
bakka 2, Fatahreinsuninni
Hreinn, Lóuhólum 2-6,
Alaska, Breiöholti, Versl.
Straumnesi, Vesturbergi
76, séra Lárusi Halldórs-
syni, Brúnastekk 9, Svein-
birni Bjarnasyni Dverga-
bakka 28.
9.9.78 voru gefin saman I
hjónaband af sr. Grlmi
Grlmssy ni. Maria
Alexandersdóttir og Stefán
Lindal Gislason. Heimili
þeirra er aö Kambsvegi 23,
Kópav.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars. Suöurveri- slmi
34852.)
2.9.78 voru gefin saman I
hjónaband af sr. Ólafi
Skúlasyni I Bústaðakirkju.
Margrét Karlsdóttir og
Ólafur Pálsson. Heimili
þeirra er aö Smyrlabergi
Hafnarf.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars. Suöurveri — simi
34852.)
GENGISSKRANINC
, i Batidarfkjadoltitr ..
1 Sterlingspund .....
1 KanadadoIIar.....
.100 Danskar Urónur .
100 Norskar krónur
100 Ssnskor krónur ...
•100 Finqsk mörk ......
100 Franskir frankar ..
100 Belg. frankar....
100 Svissn. frankar ...
100 Gyllini ........!
100 V-þýskmörk.......
100 Lirur............
100 Austurr.Sch......
100 Escudos..........
100 Pesetar..........
100 Yen
15.1. 1979 Ferða- manna-
Kaup Sala gjald- _ eyrir
319.80 320.60 352.66
636.10 637.70 701.47
, 269.30 270.00 297.00
6185.70 6201.20 6821.32
6288.50 6304.20 6934.62
7311.80 7330.10 8063.11
8035.20 8055.30 8860.83
7476.35 7495.05 8244.55
1088.50 1091.20 1200.32
18800.70 18847.70 20732.47
15914.40 15954.20 17549.62
' 17179.70 17222.70 18944.97
37.97 38.07 41.88
2345.40 2351.30 2586.43
676.10 677.80 745.58
455.90 457.10 502.81
i 161.76 162.16 178.38
G i 1 d i r f y r i r
laugardaginn 20.
janúar
0
lirilturinn
jt. mars -20. aprl
Þaöreynir á alla sniin
þlna I sambandi viö
viöskipti i dag. Sýndu
hvaö þú getur.
Nauliö
21. april-21. mai
Þetta er dagur til
framkvæmda, sér-
staklega ef þaö er I
sambandi við feröa-
lag. Einhver gerir þér
smágrikk.
Tv ihurarnir
22. mal—2t. juní
Vertu hreinskilin(n) I
dag. Og taktu þaö ekki
nærri þér þó aörir
reiöist þér. Þeir munu
jafna sig.
Krabhinn
21. juni—23. juli
Félagsllfiö er m jög lif-
legt i dag. Haföu
frumkvæöiö I málun-
um i dag. Skemmtu
þér i kvöld.
I.jonih
-M. juli— n. anust
Einhver þér nákom-
in(n) er ráörikur I
dag. Reyndu aö sætta
þig viö þaö, annars
lendir þú i höröum
deilum.
Mryjan
24. áuust—23. st*pt
Þetta er dagur fyrir
persónulegu áhuga-
mál þln. Hæfileikar
þínir fá aö njóta sln.
Haltu friEinn I dag og
slakaöu á kröfum þin-
um.
Vogin
24. sept. —23 oki
Dagurinn veröur
ósköp venjulegur. Þú
ert I æstu skapi. Stilltu
þig svo þú særir eng-
an.
Drekinn
2<. okt.—22. nóv
t mörgu er aö snúast I
dag.Reynduaö slappa
af og þá gengur þér
betur.
m
ltnj>mahurir.n
23. nov —21. ,ies.
Þú ferö i smá feröa-
lag. Athugaöu fjár-
haginn áöur en þú
ferö. Þú gætir þurft á
peningaláni aö halda.
SteinReitin
22. des — 20 jan.
Vertu ekki svona
sjálfumglaður. Þaö
hafa fleiri til málanna
aö leggja en þú.
Vatnsherinit
21.—19. febr.
Veroi þolinmóö(ur).
Það er engin ástæöa til
aö flýta sér. Ef ein-
hver rekur á eftir þér
skaltu gera sem þú
getur án asa.
Fiskanur
20. frbr —2o Var»
Þú ætlast til of mikils
af þeim sem eru i
kringum þig. Ef þú
ætlar aö fá einhverju
ágengt skaltu slaka á
kröfunum.