Vísir - 29.01.1979, Page 1
__•
Mánudagur 29. janúar 1979 23. tbl. 69. árg.
Sími Visís er 86611
Játar aó hafa
hrínt stúlkunni
17 ára piltur úrskurðaður i 59 daga gœsluvarð-
hald vegna dauða 21 árs stúlku í Reykjavík
Sautján ára gamall piltur hefur verið
úrskurðaður i allt að 59 daga gæslu-
varðhald vegna gruns um að hafa vald-
ið dauða 21 árs gamalli stúlku. Hann
hefur viðurkennt að hafa hrint stúlkunni
en neitar að hafa barið hana og tekur
skýrt fram að hafi hann orðið henni að
bana þá hafi það ekki verið viljandi
gert.
Atburöur þessi átti sér
staö viö Safamýri um
klukkanfjögur aöfaranótt
laugardags. Kallaö var á
lögreglu úr húsinu vegna
manns sem talinn var
hafa ráöist á stúlku. Þeg-
ar lögreglan kom á
staöinn sást maöur á
hlaupum frá húsinu og
var hann handtekinn.
Stúlkan lá viö húsiö,
blóöug og illa til reika.
Hún var flutt á Borgar-
spítalann þar sem hún
lést klukkan 10.05 á
laugardaginn.
Pilturinn sem var
handtekinn heitir
Sigurður Jónsson til
heimilis aö Skúlagötu 64,
fæddur 26. júli 1961. Ekki
þekkti hann nafn stúlk-
unnar og tók nokkurn
tima aö komast aö þvi
hver hún var. Hún hét
Sunna Hildur Svavars-
dóttir til heimilis aö Ira-
bakka 8, fædd 15. desem-
ber 1957.
Hittust i
Klúbbnum
Viö yfirheyrslur hjá
Rannsóknarlögreglu
rikisins sagðist Siguröur
hafa hitt stúlkuna á dans-
Sunna Hildur
Svavarsdóttir.
leik i Klúbbnum um nótt-
ina. Hann hafi siöan
fengiö hana til aö koma
meö sér i hús viö Háa-
leitisbraut þar sem hann
taldi hægt aö komast i
gleöskap hjá kunningja-
fólki sinu.
Þegar þau komu i um-
rætt hús voru þau bæöi
ölvuð og sofnaöi stúlkan
þar inni. Þar dvöldu þau
alllengi ásamt fleiri gest-
um.
Rétt fyrir klukkan fjög-
ur um nóttina fóru gestir
aö búast á brott en Sunna
Hildur fór ein á undan.
Hún sagöist eiga heima i
næstu götu, Safamýri en
þá var ekki vitaö um nafn
hennar né heimilisfang.
Siguröur fór á eftir henni
og sagöist ætla aö fylgja
henni heim.
Þegar hitt fólkiö fór rétt
á eftir ók þaö i kringum
húsiö til aö svipast um
eftir þeim en sá hvorugt
og engan á ferli. Aður en
Sunna fór úr húsinu haföi
fólkiö boöist til aö aka
henni heim en hún þáði
þaö ekki.
Stóð yfir stúlkunni
Skömmu seinna varö
fólk I húsi viö Safamýri
ööru húsi frá umræddu
húsi við Háaleitisbraut,
vart viö dynki og óhljóö
og fór maöur aö athuga
hvaö gengi á.
Hann sá þá pilt standa
yfir stúlku sem lá i opinni
geymslu fyrir ruslatunn-
ur hússins. Maðurinn
sagöist ætla aö hringja á
lögregluna en pilturinn
baö hann aö hringja I
leigubil. Hringt var til
lögreglu en á meöan tók
pilturinn stúlkuna og
byrjaöi aö bera hana
meöfram húsinu. Gekk
það seint og datt hann
einu sinni meö hana. Rétt
i þessu kom lögreglan á
vettvang.
Rannsóknarlögreglan
vann aö rannsókn máls-
ins fram á kvöld laugar-
dags og allan gærdag.
Seinnipartinn I gær var
kveöinn upp gæsluvarö-
haldsúrskuröur yfir
Siguröi i Sakadómi
Reykjavikur aö kröfu
Rannsóknarlögreglunn-
ar.
Ofangreindar upp-
lýsingar fékk Visir hjá
Niröi Snæhólm yfirlög-
regluþjóni og sagði hann
aö enn væri ekki hægt aö
fullyröa um dánarorsök
en krufning fer fram I
dag. —SG
Verkföll
og veður
stöóva fíugið
fldcert fflug til Vestffjarða
á margun vegna verk-
fallsaðgerða flugmanna
Verkföll og veður munu halda flugi
Flugfélags íslands i lágmarki þessa viku
og eru vandræði þegar orðin töluverð.
Vegna veðurs var ekki hægt að fara
nema eina ferð út á land á laugardag og i
gær var svo verkfall.
I dag veröur flug meö
eölilegum hætti ef veöur
leyfir og I morgun var fært
um allt land. A morgun
verða Vestfiröingar fyrir
baröinu á flugmannadeil-
unni þá veröur ekki flogiö
til ísafjaröar.
Miövikudaginn 31.
verður ekki flogið til Glas-
gow og Kaupmannahafnar
og heldur ekki til Horna-
fjaröar og Vestmannaeyja.
Fimmtudaginn 1. veröur
ekki flogiö til London,
Egilsstaöa og Noröfjaröar.
Föstudaginn 2. veröur
ekkert millilandaflug meö
Boeing 727 og ekki flogiö til
Akureyrar, Sauöárkróks og
Húsavikur.
Laugardaginn 2. febrúar
leggst svo niður allt flug
Flugfélags Islands frá þvi
kl. sjö á laugardagskvöld
til kl. átta á þriðjudags-
morgun.
—ÓT
Flug hófst i morgun eftir verkfall helgarinnar. Hér sést einni Fokker-vélanna ýtt lit úr
flugskýli. Vfsismynd: GVA
Járnblondi-
verksmiðjan
Góðar
mark-
aðs-
horfur
S|á bls.
14 og 27
Starffsemi
Hagstofu
íslands
S|á bls. 28
Allt í
plati?
S|á bls. 31
Onnur við-
horff á Suð-
urnesjum
en I Rvk
Rætt viö Harald Gisla-
son, framkvæmda-
stjóra nýstofnaöra
Samtaka sveitarfé-
laga á Suöurnesjum.
S|ó bls. 2
Vatns-
veitan
f Eyjum
Guölaugur Gislason,
fyrrverandi alþingis-
maöur, skrifar grein i
tilefni af ummælum
Magnúsar H. Magnús-
sonar, ráöherra, i
VIsi.
S|á bls.10-11
FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Svqrthöfdi 2 - Fólk 6 - Myndosögur 6 - Lesendabréf 7 - Erlendar fréttir 8,9 - Leiðari 10
íþróttir 15,16,17,18 - Bi'larnir og við 19 - Dagbók 21 - Líf og list 22, 23 - Útvarp og sjónvarp 24,25 - Sandkorn 31