Vísir - 29.01.1979, Side 2
c
í Reykjavík J
V 7
Ferðu reglulega til tann-
læknis?
Daviö Jesús, vinnur I kjörbúö SS,
Glæsibæ: —Nei, aldrei reglulega,
og aldrei hér á landi en ég fer eftir
6 mdnuöi.
Margrét Eiriksdóttir, húsmóBir:
AuBvitaö, núna einu sinni á ári en
áöur fór maöur nú oftar.
Sævar Berg Jónsson, Vogaskóla:
Nei, ég fer ekki oft til tannlæknis,
ég biö bara eftir þvi aö ég þurfi
þess.
Kristin ólafsdóttir, afgreiöslu-
maöur: Þaö er nú lltiö, ég fer
þegar ég þarf þess. Ég fór siöast
fyrir hálfu ári.
Pálmi Egiisson, námsmaöur:Nei
ég fer ekki reglulega, vegna pen-
ingaskorts, en heföi ég peninga
færi ég oftar. Þaö er eitt ár slöan
ég fór slöast til tannlæknis.
Mánudagur 29. janúar 1979 VtSIR
Haraldur Glslason, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suöurnesjum
„Önnur siónarmið
suður með sjó en
við höfuðborgino"
- segir Haraldur Gíslason, framkvœmdastjóri
Sambands sveitarfélaga ó Suðurnesjum
,,Þaö er meö sveitastjórnar-
mál eins og pólitik, aö ef maöur
byrjar I þeim er erfitt aö hætta.
— Þetta er eins og bakterla”,
sagöi Haraldur Glslason viö-
skiptafræöingur þegar Vlsir
ræddi viö hann I tilefni af þvi aö
hann var nýlega ráöinn fram-
kvæmdastjóri nýstofnaös Sam-
bands sveitarfélaga á Suöur-
nesjum.
„Nei, ég er ekki alinn upp
suöur meö sjó. Ég er Reykvík-
ingur i húö og hár. Ég varö
stúdent frá Menntaskólanum I
Reykjavik og tók siöan próf i
viöskiptafræðum viö háskóla I
Bandarlkjunum. Þaö var áriö
1955.
Eftir aö ég kom heim, vann ég
um tima viö verslunarstörf, svo
var ég nokkur ár I bandaríska
sendiráöinu, sveitarstjóri á
Vopnafiröi og slöast sveitastjóri
I Garði I fjögur ár, þar til ég tók
viö þessari stööu sem ég nú er L
Ég fór ekki austur á Vopna-
fjörö I þeim tilgangi aö gegna
þar sveitastjórnarstörfum. Þaö
haföi brunniö hjá þeim bók-
haldiö og ég var fenginn til aö
fara þangaö og koma þvi I lag.
Ég ætlaöiaödvelja I sex mánuöi
en þaö fór nú svo aö ég var
þarna I átta ár”.
Uggandi yfir atvinnu-
lifinu suður með sjó
— Hver er aödragandinn aö
stofnun þessa nýja sambands?
„Samstarfsnefnd sveitar-
félaga á Suðurnesjum hefur
veriöstarfandisiöan 1970 og var
skipuö sveitarstjórum og bæjar-
stjórum á Suðurnesjum. Þessi
nefnd vann aö sameiginlegum
verkefnum sveitarfélaganna og
mótaöi þessa stefnu smátt og
smátt, óviljandi og viljandi.
Okkar sameiginlegu mál eru
oröin afar viöamikil. Viö rekum
I sameiningu heilsugæslu-
stöðvar, fjölbrautaskóla, elli-
heimili og fleira.
Stærsta verkefniö framundan
hjá okkur er sorpeyðingarstöö
sem er veriö aö byggja. Slöan
munum viö kanna möguleikana
á öörum sameiginlegum verk-
efnum.
Viö gengum úr Samtökum
sveitarfélaga á Reykjanesi
vegna þess aö viö eigum ekki
nógu mikiö sameiginlegt meö
byggöunum I kringum Reykja-
vfk en ekki af þvl aö um ein-
hvern ágreining hafi veriö aö
ræöa. Eins og gefur aö skilja
ríkja allt önnur sjónarmiö og
áhersla á önnur verkefni suöur
meö sjó, heldur en á þvi svæöi.
Annars er ég uggandi yfir at-
vinnulífinu hérna suöurfrá og
finnst aö rlkisvaldiö hafi látiö
þetta svæöi sitja á hakanum og
er þaö aö koma mjög harkalega
I ljós núna.
Ahugamál? Ég hef mikinn
áhuga á hestamennsku og nota
hvert tækifæri til aö fara á bak.
Eins hef ég gaman af aö spila
bridge.
Annars eru störf sveitarstjóra
svo umfangsmikil aö frlstundir
eru afar fáar. En þetta er fjöl-
breytt og skemmtilegt starf og
verkefnin eru óþrjótandi”,
sagöi Haraldur Glslason.
—JM
BÖRN ÞURFAAÐ EIGASÉR TALSMANN
Þaö hefur flogiö fyrir, aö nú-
verandi meirihluti borgar-
stjórnar Reykjavikur hyggist
gera nokkrar breytingar bráö-
lega á ýmsu Uthaldi borgarinn-
ar, m.a. leggja niöur barna-
verndarnefnd. Barnaverndar-
nefnd er arfur frá gömlum tima,
sem hefur ekki annaö meira aö
gera en standa I stórdeilum viö
foreldra um yfirráöarétt barna
og þvlumlikt. Eitt slikt dæmi er
nú i gerjun út af barni fráskil-
inna, þar sem annaö foreldriö
býr I Kaupmannahöfn en hitt
hér I Reykjavlk. Hafa nýlega
birst I blöðum frásagnir af þvl
hvernig faöirinn smúlaöi barn-
inu meö sér til islands þvert of-
an I ákvæöi skilnaöarréttar um
yfirráö móöur yfir barni slnu.
Barnaverndarnefnd á eflaust
eftir aö hafa eftirtektarverð af-
skipti af þessu máli, item lög-
fræöingar foreidra, en barniö,
sem er aöeins átta ára krlli,
veröur aö þola þann sérstaka
vanda sem slikum málarekstri
fylgir, þótt auövitaö séu allir af
vilja geröir til aö foröa þvf frá
hnjaski.
Engum getum skal aö þvi aö
þvl leitt hver hefur rétt fyrir sér
i máli eins og þessu. Þau eru
alitaf aö koma upp, en I þetta
sinn er um atvikið vitaö af þvi
brottför fööur og barns frá
Kaupmannahöfn oDi tlöindum.
Barnaverndarnefnd vinnur
störf sln I kyrrþey sem betur
fer, og þess vegna eru þau ekki
mörg málin, sem hún þarf aö
segja frá i fjöimiölum. Þá er
þaö sérkennilegt aö allt fram til
samtima hafa ýmsir máttar-
stólpar bæjarfélagsins einkum
valist I þessa nefnd, og bendir
þaö tii nokkurrar áráttu til for-
sjár, þ.e. forsjármcnn hafa ver-
iö fengnir til starfans án þess aö
þeir hafiaö nokkru sýnt sig I þvi
aö hafa meira vit á börnum en
almennt gerist.
Nú er barnaár og mætti ætla
aö þá þætti timi til kominn aö
leysa hina margnefndu nefnd
frá störfum. Hún hefur sjálfsagt
unniö störf sln samkvæmt bestu
vitund og svaraö upp á kiögu-
mái fulloröinna. Hinir hljóöu
þolendur i öllu þvl amstri hafa
aö sjálfsögöu veriö börnin, sem
deilurnar hafa snúist um. Þá
liggur ekkert fyrir um þaö, aö
afskipti hennar af óknyttum
hafi bætt nokkurn ungling betur
eöa meir en aöstandendur eöa
réttir uppalendur.
Hins vegar veröur barná-
verndarnefnd ekki leyst upp
ööru vfsi en einskonar þriöji aö-
iU komi i staöinn, þegar um mál
barna er aö ra&a. Hægt er aö
hugsa sér, aö I hverju einstöku
tilfelU, t.d. þegar um skdnaö er
aö ræöa, veröi jafnframt skip-
aöur talsmaöur barns eöa
barna, sem fylgist meö þvf meö
samtölum og kynnum af skjól-
stæöingi sinum hvernig honum
vegnar. 1 þvi tUfelli sem áöur
geturheföi talsmaöur barns þvl
hlutverkiaö gegna aökanna hjá
barninu sjálfu hvar þaö vildi
vera. SHkur framburöur óvil-
haiis manns yröi þyngri á met-
unum en tal tveggja lögfræö-
inga eöa sjónarmiö barna-
verndarnefndar. Þaö er nefni-
lega staöreýnd aö börn eiga
engan máisvara I svona tilfell-
um, sem gerir sér grein fyrir
þvi aö þau eru oft á báöum átt-
um hvaö snertir viöhorf til
foreldris áöur en kemur aö þvl
aö þauvilji skipta um verustaö.
SlDcur skoöanamunur veröur
ekki afgreiddur af nefnd eöa
lögfræöingum, heldur af þeim
aöila, talsmanni, sem einhver
lengri kynni hefur af barninu,
og gefur þvi tima til aö átta sig.
Einhliða dómar um aö börn
skuli fylgja móöur eru alveg út I
hött og minna á gripatilskipan-
ir, nema um svo ung börn sé aö
ræöa aö frummóöurhlutverki sé
ekki lokiö. Börn eiga auövitaö
aö fá að vera þar sem þau vilja
strax og fært þykir aö taka
mark á oröum þeirra — og sföan
skipta um skoöun ef þau vilja.
Þau hafa nefnilega llka réttindi,
þótt stuttvaxin séu, sem dóm-
stólar hafa ekki leyfi til aö taka
af þeim.
Svarthöföi