Vísir - 29.01.1979, Qupperneq 4

Vísir - 29.01.1979, Qupperneq 4
4 Mánudagur 29. janúar 1979 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Tjarnargata 41 i Keflavlk, þingl. eign Eyjólfs Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns Rikissjóös og fl. miövikudaginn 31. janúar 1979 kl. 11.30 f.h. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 74 og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Suöurgata 38 i Keflavík, þingl. eign Rakelar Gisladóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl. miövikudaginn 31. janúar 1979 kl. 11 fh. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 71., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á MB Draupni, KE-65 þingl. eign Gunnlaugs Þorgilssonar, fer fram við bátinn sjálfan I Grindavikurhöfn aö kröfu Tryggingastofnunar rikisins og fl. miövikudaginn 31. janúar 1979 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 81.,83. og 89.tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Faxabraut 37 D I Keflavik, þingl. eign Arn- björns Ólafssonar, fer lram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 1. febrúar 1979 kl. 10 fh. Bæjarfógetinn I Kefiavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81., 83. og 89. tbl Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Háteigur 6, Keflavik, ibúö merkt C á 2. hæð t.v., þingl. eign Gunnólfs Arnasonar og Fanneyjar Bjarnadóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl. og fl. fimmtudaginn 1. febrúar 1979 kl. 10.30. f.h. . Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81., 83. og 89. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Sólvallagata 40 B, Keflavik, Ibúö á 1. hæð t.h., þingl. eign Einars Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garöars Garöassonar hdl. og fl. fimmtudaginn 1. febrúar 1979 kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 81., 83. og 89. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Sólvallagata 44, Keflavik, ibúö á 3. hæö i austurenda, talin eign Gunnars Guönasonar, fer fram á eigninni sjálfri aökröfu Tryggingastofnunar rikisins og fl. fimmtudaginn 1. febrúar 1979 kl. 11.30 fh. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81., 83. og 89. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Túngata 13, Keflavik, ibúö á 3. hæö merkt E, þingl. eign Jóns Einars Valgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Útvegsbanka tslands og Garö- ars Garöassonar hdl. fimmtudaginn 1. febrúar 1979 kl. 13. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81., 83. og 89. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Túngata 13, Keflavik, risibúö merkt F, þingl. eign Þorsteins Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Útvegsbanka tslands fimmtudaginn 1. febrúar 1979 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Keflavík. Allur hópurinn fyrir framan brennuna sem var á fótboltavelli viö skólann. Vetrarfagnaður r brennu og flugeli „Viö höldum þessi grimuböll einu sinni á ári meö brennu og flugeldum”, sagöi Brandur Jónsson skólastjóri I Heyrnleys- ingjaskólanum, þegar Visir spuröi hann um tilefniö aö þess- um fagnaði. „Viö erum alltaf meö þetta i janúar og þetta er einn af þrem- ur stærstu tyliidögum skólnas. Hinir eru jólagleöin og árs- hátiöin. Hér er stiginn dans af sama áhuga og alls staöar þar sem ungt fólk kemur saman til aö skemmta sér. Þeir sem ekkert heyra, dansa eftir titringnum á gólfinu, en hljómlistin er stillt mjög hátt i þessum tilgangi og bassinn er rikjandi. Fönguleg stúlka fremst á myndinni er reyndar fjórtán ára drengur sem heitir Eyþór. Léttlynda hjúkrunarkonan sem spókar sig þarna viö brennuna heitir Trausti og er fjórtán ára. Hann fékk þriöju verölaun fyrir þetta gervi. Hér sjáum viö Benna og Þröst súpermann.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.