Vísir - 29.01.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 29.01.1979, Blaðsíða 5
Mánudagur 29. ianúar 1979 Þetta fer þannig fram aB fyrst er brenna á litlum fótboltavelli sem er hér á skólalóöinni og þar er skotiB upp heilmiklu af flug- eldum. SiBan er fariB inn i mat- salinn og stiginn þar dans frameftir kvöldi i grimubúning- unum og verBlaun veitt fyrir besta gervi. ÞaB ér talsvert félagslif hér i skólanum” sagBi Brandur. „ÞaB var stofnaB nemendafélag i haust sem er meB samkomu- kvöld i hverri viku, á fimmtu- dögum. Börnin sjá alveg um og stjórna þessum kvöldum þó allt- af sé einn kennari á staönum. Þaö eru haldnar kvikmynda- sýningar, fariB i leiki, spilaö á spil, bingó og margt fleira. Eins fá þau aB halda ball einu sinni i mánuöi. Svo er skákfélag heyrnarlausra meö skákæf- ingar á mánudögum og hafa nemendur skólans greiöan aö- gang aö þeim.” ÞaB vakti athygli blaöa- mannsins hvaö fjórtán ára árgangurinn var fjölmennur og fékk hann þá skýringu aö þaö væru afleiöingar rauöu hunda faraldurs sem gekk áriö 1968. —JM neð Jum Hérna sjást verölaunahafarnir á grfmudansleiknum. Til vinstri Hólmfriöur fjórtán ára I gervi sem er sambland af rugby-leikara og apa og fékk hún fyrstu verölaun. öhhur_verölaun fékk Sunna sem var trúöur og málaöi andlitiö á sér sjálf af mikilli snilid. Vísir lítur inn ó grímudansleik í Heyrnleysingja- skólanum simin 1307SIIHCD1508 Eigum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara fáeina SIMCA 1307 og 1508 árg. 1978. Við bjóðum hagstæð greiðslukjör og einnig kemur til greina að taka þinn bíl í skiptum fyrir nýjan. Hafið samband við okkur strax, meðan úrvalið endist, og tryggið ykkur góðan bíl á góðu verði. CHRYSLER jmi CHRYSLER O I O (IIIUSII I' itj \Plynmulh\ SIMCA|°OC/£7£P Suðurlandsbraut 10. Símar 83330 - 83454 Fullkomið hjólbaiðaverkslæði við HJOLBARÐA VIÐGERÐ VESTJJRBÆJAR hefur nú opnað nýtt og fullkomið verkstœði vestur við Ægisíðu (ESSÓ-bensínstöðin). VEL BÚIÐ TÆKJUM. Verkstceðið er búið öllum fullkomnustu tcekjum sem völ er á. ÖLL ÞJÓNUSTA INNAN DYRA. Öll þjónusta verður veitt í hlýjunni innan dyra, í _•:___________av HJOLBARÐAVIÐGERÐ VESTURBÆJAR Söluaðili fyrir ATLAS 09 j cV>VAKnUAMA hiAlkaiwta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.