Vísir - 29.01.1979, Síða 7
.7
VJSZR Mánudagur
29. janúar 1979
Við hóteliö eru sundlaugar og hin besta aöstaöa yfirleitt segir bréfritari.
Kœrar þakkir Samvinnuferðir
im
iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiii
Mikið Permanent
Lítið Permanent
Vegna greinar forsvarsmanns
48 Vestmannaeyinga i lesenda-
dálki 22. janúar s.l., viljum viö
taka fram, aö ég og kona min
bjuggum þennan sama tima og
þeir á E1 Bajondillo, sem þeir
þykjast geta flokkaö sem 2. flokks
hótel eöa jafnvel verbúö. Þessu
mótmælum viö eindregiö.
Hótel E1 Bajondillo, mjög gott
þriggja stjörnu hótel staösett á
strönd Torremolinos rétt hjá miö-
bænum. Viö hóteliö eru tvær
sundlaugar, ágætis matsalur og
margt fleira.
Varöandi aöra gesti á hótelinu
er þaö aö segja, aö á vinsæiu og
eftirsóttu hóteli eins og E1 Bajon-
dillo geta knattspyrnumenn frá
Vestmannaeyjum ekki búist viö
aö vera einir og veröa þvi aö taka
tillit til annarra.
Vegna áreksturs á Álfheim-
um við Suðurlandsbraut
Þriöjudaginn 9. janúar var
ekiö aftan -á gráa Mözdu á
gatnamótum Álfheima og
Suöurlandsbrautar. Þetta var
klukkan 20.
Báöir ökumenn voru konur og
fóru þær út úr bllum sinum og
göuhvort einhverjar skemmdir
heföu oröiö á bilunum.
Ekki uröu þær varar viö nein-
ar skemmdir, enda var dimmt.
Nú hefur ökumaöur Mözdunn-
ar sem ekiö var á, hins vegar
tekið eftir dæld, sem komiö
hefur á bilinn viö áreksturinn.
Hún biður þvi ökumann bils-
ins sem ók á, aö hafa samband
við þáttinn: „Lesendur hafa
orðið”, i' sima 86611. Þátturinn
mun svo hafa milligöngu um aö
ökumennirnir hittist og ræöi
málin.
Bréfritari er óánægöur meö aö þurfa aö borga vexti af eigin peningum
Óánœgður með
tffeyríssjóðina
örn Ásmundsson
hringdi:
Ég er mjög óánægöur meö aö
þurfa aö borga i lifeyrissjóö hver
mánaðamót. Þettaerupeningar,
sem eru hreinlega teknir af mér.
Ég hef borgað I llfeyrissjóð járn-
iönaöarmanna mánaöarlega i
mörg ár, en ég hef aldrei fengiö
neitt út úr honum.
Ef ég ætla svoaðfaraaöbyggja
eöa kaupa mér ibúö fá ég lánsem
er innheimt meö háum vöxtum.
Þetta eru peningar, sem ég hef
borgað sjálfur og ætti þvi aö eiga
sjálfur, en ekki fá lánaöa.
Ég fæ bara ekki séö, aö þetta
geti staöist.
Um leiö og viö þökkum Sam-
vinnuferöum h.f. fyrirgóöa ferö,
viljum viöbendafólkiá aöekkier
vist aö allt sé rétt þó á prent sé
komiö.Skyldu menn þvitakabréf
Vestmannaeyinganna meö vara.
Viö þykjumst þess fullviss, að
margir Islendingar, sem dvalist
hafa á E1 Bajondillo á vegum
Samvinnuferöa h.f. eru okkur
sammála.
Sigurjón Haröarson
Hrafnhólum 8,
Reykjavik
Hárgreiðslustofan
VALHÖLL
Óðinsgötu 2
- Sími 22138
UI
® P. STEFÁNSSON HF.
HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 POSTHOLF 5092
nu mú sleppn honum Inusum út í frumskúg umferúu
Nú sleppum við Allegro lausum : kraftmiklu ”dýri" af þeirri tegund, sem fer
um frumskóg umferðarinnar.
Með þjálu framhjóladrifi smýgur hann í beygjurnar og hefur gott tak á vegii
vel á hálum vetrarbrautum. Undir vélarhlífinni leynist kraftmikil þverliggjandi v
þess er fimm stiga gírkassi (1500-gerðin) og fádæma góð vökvafjöðrun,
Hydragas, sem tryggir að ”dýrið” þitt er ávallt tryggilega með öll hjólin
á veginum. Sérstaklega styrktir diskahemlar á framhjól-
um veita þér einnig aukiö öryggi og tryggingu; þú getur
snarhemlað ef nauðsyn krefur. Og i þessum nýja Allegro
Combi er farangursrými, sem gæti rúmað
1320 lítra af vatni.
En það sem kannski vekur hvað mesta
athygli við Allegro er hve
neyzlugrannt ”dýr” hann er.
Hann eyðir litlu benzíni, hóf-
legt verð er á varahlutum.
Það er ótrúlega ódýrt að
eignast þetta "hlaupadýr”.