Vísir - 29.01.1979, Síða 8
c
Mánudagur 29. janúar 1979.
VISIR
Frumskógarbúar í
niðursuðudósir
Þótt ótrúlegt megi virð-
ast þá leynast ennþá
þjóðf lokkar í Asíu og Suð-
ur-Ameríku sem sjaldan#
eða aldrei hafa séð hvitan
mann. Vitneskja um lifn-
aðarhætti þessa fólks er
mjög lítil en brátt verður
breyting á því, þar sem
Carlsberg sjóðurinn
danski hefur veitt háa
styrki til rannsóknar-
verkefnaí mannfræði.
Danskur mannfræöingur Inge
Schellerup hefur dvaliö i nokkra
mánuöi I Perú og rannsakaö þar
fornminjar, aöallega bústaöi
höföingja og grafhýsi.
Uppreisn gegn Inkunum í
Perú.
Þekking okkar á Inkarfkinu i
Perú er aö mestu leyti byggö á
skrifum spánskra sagnfræö-
inga. Þegar til kastanna kemur
segja þessi skrif ekki nema
hálfan sannleikann. Nú hafa
fundist ný gögn sem gefa réttari
mynd og sannari af lifnaöar-
háttum Inka og rlki þeirra.
En þaö voru fleiri þjóöflokkar
en Inkar sem bjuggu f rfki
þeirra. Einn þeirra er nefndur
Chachapoyas. Þessi þjóöflokkur
átti sér blómlega menningu og
nú hafa danskir og bandarfskir
visindamenn fundiö miklar
fornminjar þeirra. Meöal þess
sem fundist hefur eru gullfall-
egar höggmyndir, sem eru ekki
siöri en þær sem Inkarnir geröu.
Chachapoyas áttu sér einnig
sfna eigin byggingalist og rústir
sem rannsakaöar hafa veriö i
Perú benda til þess aö þeir hafi
veriö langt komnir meö bygg-
ingu geysimikillar borgar.
Sagan segir aö Inkar hafi orö-
iö fyrir baröinu á sjúkdómum
sem hvfti maöurinn bar meö sér
til Ameriku. Nú er taliö sannaö
aö Inkar og Chachapoyas hafi
háö margar blóöugar styrjaldir
sin á milli og þaö hafi veriö Cha-
chapoyas sem komu næstsiö-
asta höföingja sem rikti i Inka-
rikinu fyrir kattarnef. Einnig er
taliö sannaö aö I þrem uppreisn-
um hafi um 7000 hermenn látiö
lifiö.
Visindamenn sem rannsakaö
hafa fornminjar i Perú vilja
halda þvi fram aö þaö hafi m.a.
veriö uppreisnir Chachapoyas-
manna, sem uröu til þess aö
Inkarfkið leiö undir lok.
Týndi þjóðf lokkurinn í
Thailandi.
Nýlega komu danskir visinda-
menn heim frá Thailandi, þar
sem þeir hafa dvalist undan-
farna mánuöi við rannsóknir á
Mrabri-þjóöflokknum. Þeir búa
i Han-héraöi i noröur-Thailandi
viö landamæri Laos.
Fyrstu heimildir um
Mrabriana eru frá árinu 1936,
en þá rakst þýskur mannfræö-
ingur á þá.
Lifnaöarhættir þeirra hafa
ekki breyst siðan aö Þjóöverjinn
hitti þá fyrir I frumskóginum.
Þeir hafa ekki fastan bústaö, en
gera sér skýli úr trjám og laufi,
þar sem þeir stansa i hvert
sinn.
Sagan segir aö þeir hafi hinn
mesta Imugust á hvita mannin-
um. Ástæöan er sú aö þeir eru
sannfærðir um þaö aö þeirra sé
Mrabri-þjóðflokkurinn sem lifir I frumskógum I noröur-Thailandi á
sér ekki neinn fastan bústað, heldur byggir sér skýli, þar sem stans-
aö er hverju sinni.
leitað aöeins I þeim tilgangi aö arleysi á lifnaöarháttum þessa
taka þá af lifi og setja I niður- þjóöflokks.
suöudósir. Sagan sýnir þekking- 'KP
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
I
I
Útfcersla lögsögu við Jan Mayen:
Jan Mayen séö úr lofti. Vísismynd Óli Tynes.
Samróð haft
við íslendinga
— segir Eivind Bolle,
I sjóvarútvegsróðherra Noregs
Rikisstjórn Noregs hefur ný-
lega fjallaö um það hvort tíma-
bært sé aö færa út auðlindalög-
sögu viö Jan Mayen.
„Niðurstöður stjórnarinnar
Ieru þær að ekki sé timabært að
færa út lögsöguna nú", sagði
IEivind Bolle sjávarútvegsráð-
herra Noregs I samtali við
Ifréttamann norska sjónvarpsins
nýlega.
Bolle sagði að það væri ljóst
1 að ekkert yrði úr útfærslu viö
IJan Mayen I ár. Hann sagöi aö
áður en til hennar kæmi, þá
I yrðu höfð samráö viö íslendinga
og einnig geröar meiri kannanir
á þessu svæöi t.d. á lifriki
sjávar. Þaö yröi þvi ekkert af
útfærslu i 200 milur viö Jan
Mayen nema meö samráöi viö
ísland.
Háværar raddir eru uppi um
það meðal fiskimanna i Bergen
að fiskveiðisamningi við Sovét-
rikin verði sagt upp, en þeir
hafa fengið aö veiða 40 prósent
af leyfilegum afla i Barentshafi.
Bolle sjávarútvegsráöherra
sagði að það væri óliklegt að
samningnum yröi sagt upp, en
benti á aö hann gil’ti aðeins út
þetta ár.
■
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I