Vísir - 29.01.1979, Page 19
^ I—
VISIR Mánudagur 29. janúar
1979
23
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Arni Johnsen, Jón Björgvinsson, Edda Andrésdóttir og
Ólafur Geirsson (vantar á myndina) eru umsjónar-
menn þáttarins i vikulokin: Standa sig með prýöi segir
Markús örn m.a. i umsögn sinni.
íinnst startsmenn útvarps-
ins oft hafa teflt á tæpasta
vaö i þeim efnum.
Otvarpshlustun mín er
nokkuö óregluleg. HUn er
helzt bundin viö helgar og
siðkvöldin. Undir dag-
skrárlokin flytur útvarpiö
oft prýöilega tónlistarþætti
meö þægilegu en um leiö
fræöandi spjalli umsjónar-
manna. Eg minnist í þessu
sambandi þátta Guð-
mundar Gilssonar, Knúts
Magnússonar og Sveins
Einarssonar. Þeir eru
smekklega fram settir og
hæfa mjög vel til flutnings
siðast i dagskránni.
Fréttaöflun er-
lendis
Fréttatimar útvarps og
sjónvarps eru þaö efni
rikisf jölmiölanna, sem
flestir fylgjast meö. Um
daginn heyröi ég Kára
Jónasson I fréttaauka I
sjö-fréttum útvarpsins, þar
sem hann geröi grein fyrir
málefnum Grænlendinga i
tilefni af atkvæöagreiösl-
unni um heimastjórn. Ég
hef ekkert út á Kára aö
setja enda er hann einn
reyndasti blaöamaöur og
fréttamaöur hér á landi og
hefur unnið marga hluti
mjög vel. En pistill hans i
fréttaaukanum gaf tilefni
til ihugunar um aöstööu
Islenzku ríkisfjölmiölanna
til öflunar frétta af er-
lendum vettvangi. Mér
fannst fremur kaldhæönis-
legt að fréttaskýring um
málefni næstu nágranna
okkar, Grænlendinga,
skyldi byggö á frásögnum
blaöamanns frá sænska
dagblaðinu Dagens Ny-
heter. Afhverju gat
islenzka útvarpiö ekki
skýrt frá þróun Grænlands-
mála eftir athugun eigin
manna og þvi þurfti aö
vitna í erlendar heimildir?
Astæöan er auövitaö sú, aö
starfsmönnum útvarpsins
hafa ekki veriö sköpuö
skilyröi til aö kynna sér
ástand mála i Grænlandi af
eigin raun.
Okkur eru takmörk sett
varöandi sjálfstæöa frétta-
öflun frá útlöndum og verö-
um þvi aö langmestu leyti
aö byggja á frásögnum er-
lendra fréttastofa. Þjón-
usta þeirra er ágæt en viö
ættum samt aö hafa
metnað fyrir hönd fjöl-
miðla okkar, hvort sem
þeir heita sjónvarp, útvarp
eöa dagblöö, aö þau geti
sjálf annazt þennan þátt
fréttamiölunar aö ein-
hverju leyti. íslenzkir
fréttamenn og blaöamenn
leggja jú land undir fót
öðru hverju og segja frá
reynslu sinni. En þetta er
ekki gert á reglubundinn
hátt meö föstu aösetri
fréttamanna á erlendri
grund. Þá vaknar
spurningin: Hvar eiga
fréttamenn vorir helzt aö
leita fanga? Sjónvarpið
sagöi: t Kaupmannahöfn.
Það var svo sem gott og
blessað. Góö byrjun.
Nokkrir fréttamenn sjón-
varps dvöldust um skeið I
Kaupmannahöfn og sendu
fréttir heim. Það datt siöan
niöur án nokkurra
skýringa.
Þaö er ekki vist aö Kaup-
mannahöfn sé endilega
staðurinn. Hvaö um
Brussel, London, Luxem-
burg eða New York? Rikis-
útvarpið veröur aö taka
fréttaöflun á erlendri
grund mun fastari tökum
en gert hefur veriö hingaö
til og hafa fréttamenn með
föstu aösetri erlendis. Þeir
pistlar sem viö heyrum frá
Islendingum erlendis I
fréttatimum útvarpsins
eru góöra gjalda veröir en
greinilega ekki unnir af
fagmönnum og sjaldnast I
takt við timann. Þeir eru
hreinlega atvinnubóta-
vinna handa islenzkum
námsmönnum erlendis. og
eiga fátt skylt viö frétta-
mennsku. Vonandi veröa
þessi mál tekin til endur-
skoöunar, þegar ísland
kemst loks i viöunandi
samband viö umheiminn
meö tilkomu nýju fjar-
stöövarinnar.
—MÖA
LÍF QG LIST LIF OG LIST
hafnarbíó
k.AAÁ
ökuþórinn
Afar spennandi og
viöburöahörö ný ensk-
bandarisk litmynd.
Leikstjóri: Walter Hill
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Hækkaö verö.
M
<3*1-13 84
Forhertir stríös-
kappar
(Unglorious Bast-
F0r$t kom "Kelly's Helte"
sá "Det beskidte dusin"—
men her er filmen, der overgár
dem begge.
Sérstaklega spenn-
andi og miskunnar-
laus, ný, ensk-ítölsk
striösmynd I litum.
Aöalhlutverk: BO
SVENSON, PETER
HOOTEN.
Islenskur texti.
Bönnuö börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍF 2-21-40
Einstakur dagur
Itöisk úrvalsmynd i
litum.
Aöaihlutverk:
Sophia Loren
Marcelio Mastroianni
Sýnd ki. 5 og 9.
Stimplageró
félagsprentsmiöjunnar hf.
SpiiaUthg 10 - S«n! 1IÓ40
-NIBOGII
O W OOO
■ salur JP\
AUAIT1A U1KOIIIJ
@03
mm
pmtlKMKUWBUtWH'lOBCHIUS
Bim UVtS ■ MUiABW ' BHfKH
OUYUHUSSFf • LSIOWJt
GtíHtGf WHHHfí • AHGíU UHSfiUfiY
SIMON HocCDIOIUU • DíflD MIYIH
MAGGK SMflH • UCKHABWH
moni WiIHOHMHtli
ÍBÍFl-™
Dauöinn á NII
Leikstjóri: JOHN
GUILLERMIN
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö
- salur
B
Oonvoy
Kris Kristoferson, Ali
MacGraw — Leik-
stjóri: SAM PECKIN-
PAH
Islenskur texti
Sýnd kl. 3 05, 5.40, 8.30
J)g 10.50
------- alurO-----------
Chaplin Revue
Axiió byssurnar og
Pliagrimurinn.
Sýnd kl. 3.15-5,10-7,10-
9,10-11,10
. salur
LIÐHLAUPINN
met
;' <
meö GLENDA
JACKSON o g
OLIVER REED.
Leikstjóri MICHEL
APDET
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3.10,5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
VIÐ BORGUM EKKI
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
í Lindarbæ
í kvöld kl. 8.30. Upp-
selt.
Næstu sýningar, mið-
vikudag kl. 8.30,
föstudag kl. 20.30.
Miðasaia í Lindarbæ
kl. 17.00—19.00 alla
daga
og kl. 17.00—20.30
sýningardaga
Simi 21971
MARTY DOM
FELDMAN DeLUISE
Sprenghlægileg ný
gamanmynd eins og
þær geröust bestar i
gamla daga. Auk
aöalieikaranna koma
fram Burt Reynolds,
James Caan, Lisa
Minnelli, Anne
Bancroft, Marcel
Marceau og Paul
Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkaö verö.
ÆÆJARBIð*
— Simi 501 84
Okindin — önnur
Just when you thought
U was safc to go back
in thc watcr...
jaws2
Ný æsispennandi
bandarisk stórmynd.
Loks er fólk hélt aö i
lagi væri aö fara I sjó-
inn á ný birtist JAWS
o.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Isl. texti, hækkaö
verö.
Leiklistaklúbburinn Ari-
stofa-nes Fjölbrauta-
skólanum í Breiðholti
sýnir ,/Uppska fningur-
inn" eftir Moliere
fk.
W \ i/ ii T>d.v\ir
s/j/f \1/ TNcSJu'V^
Sýningar i Breiöholtsskóla
I .- >3
þriöjudag 3041 kl. 20.30.
Miðasala viö innganginn.
W 1
I /
f
Vx
Lili
V-Jkjn't you glad ifs.
< UOtCNM nCDUClO, t UMVtCSM. MCIUW IfCHMCaO** u
Ein með öllu
Ný Universal mynd
um ofsafjör I mennta-
skóla. Isl. texti. Aöal-
hlutverk: Bruno
Kirby, Lee Purcell og
John Friedrich. Leik-
stjóri: Martin David-
son.
Sýnd kl. 5, 7 8 og 11.
lonabíó
'Jt 3 1 182
STACYKEACH FAYEDUNAWAY liARRiS yuun
,'DOCr
í'BlH I: FRANK PERRY
Doc Holliday
(Doc)
Leikstjóri: Frank
Perry
Aöalhlutverk: Stacy
*Keach, Fay Dunaway
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenskur texti.
Topp gæði
Gott verð
Motorcraft
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNM7 REYKJAVIK
SIMAR 84515 84516
JOHN TRAVOLIA
OG
Póstsendum
PLÖTUPORTID
LaugavegilT
simi 27667