Vísir - 29.01.1979, Side 20

Vísir - 29.01.1979, Side 20
24 Mánudagur 29. janúar 1979 VlSIR r%aa^~) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn. Umsjón Unnur Stefáns- dóttir. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafið” 15.00 Miödegistónieikar: Isiensk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphom: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna ogungiinga: „Kalli og kó” 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Stefánsson fyrrum kaupfélagsstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. 21.10 Á tiunda timanum Guömundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Dansasvita eftir 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndiistarþáttur. Hrafnhildur Schram talar viö Messiönu Tómasdóttur leikmyndateiknaraum störf hennar viö leikhúsin. Messiana Tómasdóttir er frumkvööull aö notkun á grimum i Is- iensku leikhúsijhún geröi m.a. hinar áhrifamiklu grimur f „Skolla- leik”. Útvarp kl. 22.50: Grímur og leikmyndagerð „Ég mun ræöa viö Messiönu Tómasdóttur leikmyndateikn- ara. Messiana er nú meö tvær leikmyndir i gangi(hún gerir leikmynd viö „Við borgum ekki” hjá Alþýðuleikhúsinu og við „Geggjuðu konuna I Paris”, sem nú er veriö aö sýna niðri i Iðnó”, sagði Hrafnhiidur Schrani um efni myndlistar- þáttar sins I útvarpinu i kvöld. „Ég bið Messiönu að gera grein fyrir hvernig leikmynd verður til og búningar og kem inn á þaö hvort fólk almennt geri sér grein fyrir hversu stór þáttur leikmyndateiknarans er i leiksýningunni. Þetta fálæti sem leiklistar- gagnrýnendur sýna leikmynd- inni hefur stungiö mig dálítiö. Stundum er ekki einu sinni tekiö fram að þaö hafi veriö leikmynd i verkinu og stundum er aðeins sagt: leikmyndin féll vel að verkinu, eða öfugt. Messiana hefur unniö bæöi i atvinnuleikhúsi og meö frjáls- um leikhópum eins og Alþýðu- leikhúsinu og áhugamanna- félögum úti á landi og þar aö auki með leiklistarskólanum. Ég spyr hana hvort þaö sé mikil munur á samstarfinu meö þess- um ólfku hópum. Messiana hefur fitjaö uppá grimugerð i Islensku leik- húsi. Hún geröi hinar skemmti- legu grimur fyrir „Skollaleik” og einnig geröi hún grimurnar sem notaðar voru i sýningu „Lýsiströtu” á Herranótt”. —ÞF Sjónvarp kl. 21.00: Lúðvíksbakki „Maður fylgist með þessari stúlku,Idu Brant, bæði á sjúkrahúsinu og annars staðar. Hún hefur erft föður sinn og er ansi vel stæð”, sagöi Dóra Haf- steinsdóttir, sem þýöir sjón- varpsleikritiö Lúövíksbakka. „Karl von Eichbaum æskuvinur hennar er ansi mikið upp á kvenhöndina og leggur snörur sinar fyrir stúikuna. Þau eiga sameiginlegar minningar frá Lúðviksbakka, en inn i þetta blandast að hún þykir ekki sam- boöin honum vegna uppruna, það er t.d. skoðun móður hans sem er þræl-snobbuð. Leikritiö á liklegast aö gerast upp úr aldamótum. Atburöarás erfremurhæg og snýst um hæg- látt lif Idu Brandt. Ekki viröist vera um beina þjóöfélagsádeilu i verkinu utan þess aö rætt er um stofnun stéttarfélags og Ida vinnur á geðdeild sem orkar sem mótvægi við tildurslif heföarfrúa. Miðaö viö Kládius-þættina er þetta afskaplega rólegt leikrit, þetta er alveg hinn endinn á lif- inu og öllum er óhætt aö sjá þetta”. Þess má og geta aö miklar deilur uröu i Danmörku þegar þetta leikrit kom út og þótti mönnum Kaus Rifbjerg og Jonas Cornell fara frjálslega meö sögu Hermann Bang. —ÞF Merte Voldstedlund og Susanne Lundberg I hlutverkum sinum í leikritinu ..Lúðviksbakka”. Snittvél Til sölu RIDGID 535 1 og 1/2 árs. litið notuö. Uppl. i sima 54008 eftir kl. 7 á kvöldin. 150 litra rafmagnshitakútur til sölu. Uppl. I sima 92-1716. Bútsög og boröfræsari óskast til kaups. Uppl. i sima 31360. Passap Duomatic prjónavéi á kr. 120 þús. Herbergi til leigu meö aögangi aö eldhúsi og baöi fyrir eldri konu eöa skólastúlku kr. 25 þús. á mán. Uppl. i sima 41756 Og 32861. Hefilbekkur i mjög góöu lagi til sölu. Uppl. i sima 52217. Segulband — skrifstofustóll Til sölu segulband. Tegund: Akai 4000D. 3jahausa 8” spólur fylgja. Einnig skrifstofustóll, bólstraöur meö bláu áklæði. Hvort tveggja sem nýtt. Uppl. i sima 11050. Til sölu sófasett: 4ra sæta sófi og 2 stólar. Einnig svart-hvitt Nordmende sjónvarpstæki. Uppl. i sima 13570. Til sölu Notuö eldhúsinnrétting og miö- stöövarketill 2,5 ferm. oliufýring og oliugeymir 625 1 o.fl. Upp- lýsingar i sima 11136 r^V % (Oskast keypt Peningaskápur óskast til kaups. Uppl. i sima 14115 á verslunartima. Óska eftir aö kaupa innitröppur, garösláttu- vél og hjólatjakk. Uppl. i sima 42184. [Húsgögn Húsgögn til sölu. Uppl. I sima 44197. Til sölu vel meö fariö sófasett, hjóna- rúm með áföstum náttboröum og gallaö kringlótt sófaborö úr palesander. Uppl. i sima 32881. Til sölu svefnbekkur meö rúmfatageymslu, og kringlótt eldhúsborö. Uppl. i' sima 83817. Til sölu litiðnorskt sófasett: 3ja sæta sófi og tveir stólar. Einnig sófaborö eldhúsborö og 3 stólar. Allt vel meö fariö. Uppl. i sima 41337. Tiskan er að láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný með okkar fallegu áklæöum. Ath. greiðsluskilmálana. Ashús- gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði simi 50564. Úrvai af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góbu veröi.Tökum notuö húsgögn upp i ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgarði simi 18580 og 16975. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verÖ. Uppl. aö öldugötu 33 Simi 19407. Hvaðþarftuað selja?Hvaö ætl- aröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiöin. Þú ert búin(n) aö sjá það sjálf/ur). Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Sjónvörp 23” svart-hvitt sjónvarpstæki til sölu. Tækiö er 1 góöum kassa mynd og hljóð mjög gott. 1 árs ábyrgð fylgir. Uppl. I sima 36125 i dag og næstu daga. Sportmarkaðurinn Grensásveg 50 auglýsir: Nú vantar okkur allar stæröir af notuðum og nýlegum sjónvörpum. Athugið, tökum ekki eldri en sjö ára tæki. Sport- markaðurinn, Grensásveg 50. Hátalarar. Mjög vel meö farnir litiö notaðir Marantz (HD 77) hátalarar til sölu, 250 W. Seljast mjög ódýrt, eru i ábyrgö. Uppl. i sima 51011. Pioneer steriosamstaæða til sölu. Pioneer magnari SX-535 2x20 W. Pioneer plötuspilari PL- 12D 2 Pioneer hátalarar 50 W litur út sem nýtt. Uppl. I sima 50656 milli kl. 5-7. Til sölu Quad magnari 303-33. sima 24180. Uppl. i Hljóðfæri Pianó óskast tii kaups. Uppl. I sima 37513 eftir kl. 14. Orgel — harmonikka. Farfisa — Transivox. Orgel- harmonikka til sölu eða i skiptum fyrir venjulega harmonikku. Verö 700 þús. Uppl. i sima 40243. Til sölu mjög góöur Gibson bassi. Uppl. i sima 74225. Bassi til sölu. Nýr Kramer bassi (DMZ 4000) af sérstökum ástæðum til sölu á mjög góöu veröi strax. Uppl. i sima 43294. Heimilistæki General electric rafmagnskaffikanna (percolator 10 bolla) krómhúðuö til sölu. Ónotuö. Verö kr. 17 þús. Uppl. I sima 86725. Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofúr — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siðumúla 31, simi 84850. Kneissl skiði 190 cm til sölu. Uppl. isima 42291. Hjól-vagnar Til sölu vel meðfarin Silver Cross skerm- kerra. Uppl. i sima 43618. Fatnaóur (f (<í Verslun Til sölu Nordica Meteor skiðaskór nr. 8. Litið notaöir. Uppl. i sima 83008 eftir kl. 7 á kvöldin. Norsk Hikkori skiði 2m. löng, meö stálköntum og öllu tilheyrandi til sölu. Verö 50 þús. Simi 81905. Frágangur á allri handavinnu. Allt tillegg á staönum. Höfum ennþá klukkustrengjajárn á mjög góöu verði. Púöauppsetningarnar gömlu alltaf sigildar. Full búö af flaueli. Sérverslun með allt til uppsetningar. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 74. Simi 25270. 'Verksmiðjuútsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar og lopaupprak. Nýkomiö bolir, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og hand- prjónagarn. Les-prjón Skeifunni 6, simi 85611 opiö frá kl. 1-6. Gullsmiöur Jóhannes Leifsson, Laugavegi 30, simi 19209. Handsmiöaö víravirki á Islenska þjóðbúninginn fyrirliggjandi i úr- vali. Gyllum, hreinsum, uppsmiöi og viögeröir á skartgripum. Sendum i póstkröfu um allt land. Vetrarvörur Skiði dl söiu Nýleg skiöi 160 og 180 cm. til sölu og tvennir skiöaskór, litil kven- númer. Uppl. i sima 13106. Skiðamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigumnúódýr barnaskiöi. Einnig stafi og skiðasett meö öryggis- bindingum. Tökum einnig I um- boðssölu allar geröir af skiðum, skóm og skautum. Opiö 10-6, og 10-4 laugardaga. Til sölu leöurstigvél no. 40. Upplýsingar i sima 75476 eftir kl. 6. Fyrir ungbörn Blár páfagaukur tapaöist i Skaftahliö 28/1 ’79. Finnandi vinsamlegast hringiö I sima 24576. O-flJÍL Barnagæsla Hafnarfjörður. Get bætt viö mig börnum i dag- gæslu rúmgott leiksvæði. Hef leyfi. Uppl. i sima 53750. Tek að mér börn i gæslu. Er i vesturbænum i Kópavogi. Uppl. i sima 71620. Tek börn I gæslu 1/2 eöa allan daginn. Hef leyfi. Er i Seljahverfi. Uppl. i sima 76198. Tapaó - f undió Lyklakippa tapaðist frá Lindargötu aö Lúllabúö á Hverfisgötu. Uppl. I sima 15127. Tóbaksdós úr silfri merkt. Fannst i Hljómskála- garðinum. Uppl. I sima 10683. Sá sem fann billykla við Alftaborg, vinsamlegast hringi I sima 82074. Tapast hafa gleraugu I brúnu leðurhulstri á sama staö hefúr fundist stál-karlmannsúr. Uppl. i sima 42999. Kvenguilhringur fannst I grennd viö Háskólabió. Uppl. i sima 14825 milli kl. 6-8 e.h.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.