Vísir - 29.01.1979, Qupperneq 21
vtsm
Mánudagur 29. janúar 1979
25
23.05 Frá tónleikum Sinfónlu-
hljómsveitar tslands f
Háskólabiói á fimmtu-
daginn var.
21.10 Dómsmál Björn Helga-
son hæstaréttarritari fjallar
um mál vegna skatta sem
Mosfellshreppur lagöi á
jaröhitaréttindi Hitaveitu
Reykjavikur.
stjóri: Páll P. Pálsson.
Einsöngvari: Sigriöur Ella
Magndsdóttir. a. Fimm
söngvar eftir Gustav
Mahler viö ljóö eftir Fried-
rich Ruckert. b. „Upp,
niöur”, hljómsveitarverk
eftir Olav Anton Tomme-
sen.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.00 Lúövlksbakki Danskt
sjónvarpsleikrit, byggt á
skáldsögu eftir Herman
Bang. Fyrri hluti. Handrit
Klaus Rifbjerg og Jonas
Cornell, sem einnig er leik-
stjóri. Aöalhlutverk Merete
Voldstedlund, Geert Wind-
ahl, Astrid Villaume, Bodil
Kjer og Berrit Kvorning.
22.30 Haröjaxlar á Noröursjó
Dönsk mynd um lifiö á ollu-
borpöllum I Noröursjó.
Þýöandi Bogi Arnar Finn-
bogason. (Nordvision —
Danska sjónvarpiö)
23.25 Dagskrárlok.
Sjónvarp kl. 22.30:
ÆVINTÝRAMENN
Á STÁLEYJUM
„Ungur maöur segir frá
reynslu sinni af starfi á dönsk-
um olfuborpalli I Noröursjójþaö
er nokkuö fróölegt aö fá aö litast
um á þessum málmeyjum
þeirra olluleitarmanna og fá ör-
litla innsýn inn I llf þeirra og
störf”, sagöi Bogi Arnar Finn-
bogason þýöandi myndarinnar
„Haröjaxlar á Noröursjó”.
„Annars viröist tæknin viö
þetta veranokkuö svipuö þeirri
sem beitthefur veriö hér á landi
um árabil viö öflun vatns til
hitaveitu.
Myndin er heimildarmynd um
llf þessa unga starfsmanns og
aðrir koma þar lltið viö sögu.
Starf á borpöllunum er eftir-
sóknarvert og hærri laun I boöi
en i landi. Ýmsir ókostir fylgja
þó þessari vinnu eins og fjar-
vera frá heimilum.
Unnið er hálfan mánuö i einu
á borpallinum og siöan eru
menn hálfan mánuö heima til
skiptis.
Sýndar eru vistarverur
manna og vinnuaðstaöa og sagt
er aö ævintýragjarnir menn
sækist eftir þessari vinnu. Þetta
eru I rauninni engir haröjaxlar
heldur venjulegir menn, en þar
sem þarna eru aöeins karlar er
andrúmsloftið haröneskjulegra
en ella”.
—ÞF
Útvarp kl. 17.20:
HUMOR I HEIMA-
VISTARSKÓLA
„Barnaleikritiö „Kalli og Co
er nú fyrsta leikritiö sem ég
stjórna I útvarpinu. Þetta er er-
lent barnaleikrit I 5 þáttum og
var frumflutt hér I útvarpi
1966”, sagöi Jón Sigurbjörnsson
leikstjóri barnaleikritsins en 3.
þáttur þess veröur fluttur kl.
17.20.
„Leikritiö gerist I heima-
vistarskóla og fjallar um skóla-
lifið,samskipti unglinga og
kennara. Kalli er uppátektar-
samur strákur sem finnur upp á
ýmsu spaugilegu og notalegur
húmor er i öllu verkinu en eng-
inn illyrmisháttur.
Persónur eru skólastrákar og
kennarar. Borgar Garöarsson
leikur aöalpersónuna(Kalla.
Kjartan Ragnarsson, Jón
Júliusson, Siguröur Skúlason og
Sigmundur örn Arngrimsson
leika allir skólastráka. Guö-
mundur Pálsson og Arni
Tryggvason leika kennara.
Þaö er gaman aö heyra þess-
ar raddir aftur þvi þeir sem
leika skólastrákana eru allir
orönir fullorönir menn og leika
nú yfirleitt persónur á miöjum
aldri.
Þættirnir eru allir sjálfstæöir,
fjalla um sömu persónurnar en
eru ekki I framhaldi hver af
öðrum”.
—ÞF
Jón Sigurbjörnsson leikstýrir
„Kalla og co."
(Smáauglysingar — sími 86611
J
c A
Ljósmyndun
Til sölu sem ný
Canon 514 XLS kvikmyndavél meö hljóöi. Uppl. I sima 21733 eft-
ir kl. 18.
Til sölu Konica myndavél meö flassi.
Uppl. I síma 16820 I hádeginu.
Til sölu Konica myndavél meö Uppl. i slma 35019. flassi.
Mamiya Universal press
myndavél meö 75 mm Wide-angle
og 150mm linsum. Bak f. 6x9, bak
f. 6x4,5 — 6x6 — 6x9. Bak fyrir
Polaroid, millihringir, Extra
Finder fyrir 75 mm Focussing
Screen. Plötuhaldari og taska
utan um allt. Þeir sem hafa
áhuga hringi I sima 82260 (Björg-
vin).
Til sölu Canon FTB. 50 mm.
Canon linsa 28mm. Sigma
breiðlinsa og litiö Braun flass.
Uppl. I síma 86611 frá kl. 8-16.
■*r s1-
Fasteignir
110 ferm. einbýlishús
meö 60 ferm. bilskúr til sölu á
Blönduósi nánari upplýsingar i
sima 95-4315.
Selás
Til sölu raðhúsalóð á besta staö til-
búin til byggingar. Uppl. I sima
28611
Hreingerningar
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, I-
búöum og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl.
hjá Bjarna i slma 82635.
Tökum aö okkur
hreingerningar á íbúöum og
stigagöngum. Föst verötilboö.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I
simum 22668 og 22895.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og.húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áöur tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr.
afsláttur á fa*metra á tómu
húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningafélag Reykjavlkur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leiö og viö ráöum
fólki um val á efnum og aöferö-
um. Simi 32118. Björgvin Hólm.
Kennsla
Kenni ensku,
frönsku itölsku, spænsku, þýsku,
sænsku og fl. Talmáþbréfaskriftir
og þýðingar. Bý undir dvöl er-
lendis og les meö skólafólki. Auö-
skilin hraöritun á 7 tungumálum.
Arnór Hinriksson slmi 20338.
9
Dýrahald
Hestamenn.
Til sölu fallegur 4ra vetra foli af
reiöhestakyni úr Dölum. Simi
85439.
Skosk-islenskur hvolpur
fæst gefins. Uppl. I sima 26399.
Hver vill gefa hundshvolp.
Uppl. i sima 52007 e. kl. 18.
Þjónusta
Sprunguviögeröir.
Tökum aö okkur sprunguviö-
geröir notum aöeins viöurkennd
efni hreinsum og oliuberum úti-
huröir og önnumst aðrar almenn-
ar húsaviögeröir. Fljót og örugg
þjónusta. Vanir menn. Uppl. i
síma 41055 e. kl. 18.
Múrverk — Fllsalagnir
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviðgeröir á steypum,
skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn, simi 19672.
Tek aö mér
uppsetningar á innréttingum,
huröum, glerisetningar ofl. og
ýmsa aöra frágangsvinnu. Fag-
vinna. Uppl. I sima 66652 e. kl. 20.
Bólstrum og klæöum
húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63,
simi 25888, kvöldsin ’ 38707.
Trésmiöir.
2trésmiöir geta bætt viö sig verk-
efnum. Uppl. I slma 13396 e. kl. 17
á kvöldin._____________________
Hvaö kostar aö sprauta ekki?
Oft nýjan bil strax næsta vor.
GamaU bUl dugar hins vegar oft
árum saman ogþolir hörövetrar-
veöur aöeins ef hann er vel
lakkaður. Hjá okkur sllpa blleig-
endur sjálfir og sprauta eöa fá
fast . verötilboö. Kannaöu
kostnaöinn og ávinninginn. Kom-
iö i Brautarholt 24 eöa hringiö 1
sima 19360 (á kvöldin I sima
12667). Opið aUa daga kl. 9-19.
BUaaöstoö h/f.
Smiðum
eldhúsinnréttingar, svefnher-
bergisskápa, sólbekki, hiUusam-
stæður, milliveggi og alla innan-
hússmiöi I nýtt og gamalt + viö-
geröir. Fagmenn. Uppl. i sima
18597 allan daginn.
Snjósólar eöa mannbroddar
geta foröað yöur frá beinbroti.
Skóvinnustofa Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Einstaklingar -Atvinnurekendur.
Skattaskýrslugerö ásamt alhliöa
þjónustu á sviöi bókhalds (véla-
bókhald). Hringið i sima 44921
eöa lltiö viö á skrifstofu okkar á
Alfhólsvegi 32 Kópavogi. NÝJA
BÓKHALDSÞJÓNUSTAN,
KÓPAVOGI.
Safnarinn
Kaupi ÖU islensk frlmerki,
ónotuö og notuö, hæsta veröi.
Richardt Ryel, Hááleitisbr'aut 37.
Simar 844^| ojg.25506. .
Hlekkur sf
heldur þriöja uppboö sitt laugard.
10. febrúar aö Hótel Loftleiöum
kl. 14. Uppboðsefni veröur tU
sýnis laugardaginn 3. febrúar kl.
14-171 Leifsbúö, Hótel Loftleiöum
og uppboösdaginn kl. 10-11.30 á
uppboösstaö. Uppboösskrá fæst i
frimerkjaverslunum borgar-
innar.
Atvinnaíboói
Vélstjóra og háseta
vantar á 90 lesta bát sem er aö
hefja veiðar. Uppl. I sima 99-3169.
Háseta og matsvein
vantar á 200 tonna netabát sem er
að hefja netaveiöar frá Grinda-
vik. Uppl. i sima 92-8364.
Stúlka óskast
til verksmiöjustarfa frá og meö 1.
febrúar. Uppl. I sima 36945.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö
reyna smáauglýsingu I VIsi?
Smáauglýsingar Visis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Slöumúla 8, slmi 86611.
(Atvinna óskast
Stúlka óskar
eftir atvinnu hálfan daginn um
óákveöinn tima. Uppl. i slma
35928.
Fjölskyldumaöur
óskar eftir atvinnu. Er meö
meirapróf og rútupróf og vanur
akstri. Allt kemur til greina.
Uppl. I síma 85972.
21 árs gömul stúlka
óskar eftir vinnu ibyrjun febrúar.
Vaktavinna kemur ekki til
greina. Uppl. I sima 44531.
Húsnæðiíbodi
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnasöisaug-
lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Vísis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild , Slöumúla 8, simi
86611.
Falleg 4ra herbergja íbúö
viö Marlubakka til leigu. Tilboö
ásamt upplýsingum um fjöl-
skyldustærö og aldur sendist
augld. VIsis fyrir 3. febrúar
merkt „Reglusemi 21062”.
Forstofuherbergi
meö sérsnyrtingu til leigu á
Tómasarhaga 32.
Til leigu á góöum staö
i Hafnarfiröi nýuppgerö 2 her-
bergja Ibúö i gömlu tvibýlishúsi.
Verður laus 1. apríl.tilboö óskast
send á augld. VIsis fyrir 10 febr.
Merkt „1001”.
Húsnæói óskast J
Húsnæöi — tónlistarkennsla.
Hentugt húsnæöi óskast til leigu
fyrir tónlistakennslu I Breiðholti
frá 1. sept. 1979, stærð ca. 60-90
ferm. Nauðsynlegt er að snyrting
sé fyrir hendi. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „Tónlistar-
kennsla — Breiöholt”.
Góö íbúö
Mig vantar góöa 2-3 herbergja
ibúö á svæöinu Hliöar — Vestur-
bær eöa I Hafnarfiröi. Er ein I
heimili og ábyrgist góöa um-
gengni og allt þaö. Frekari uppl. i
sima 53444 á daginn og i sima
29364 á kvöldin. Ingibjörg G. Guö-
mundsdóttir.
Ung reglusöm hjón
óska eftir aö taka á leigu 3-4 herb.
Ibúö í Reykjavik — Kópavogi eöa
Hafnarfiröi. Algjör reglusemi og
góö umgengni. Uppl. i slma 43461.
Reglusamt námsfólk
hjón meö 1 barn óska eftir 3-4 her-
bergja ibúö sem fyrst. Uppl. i
sima 84023.
Fámenn og róleg fjölskylda
óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö
gjaman I gamla bænum, góöri
umgengni og skilvlsi heitiö. Uppl.
i slma 20815.
2ja herbergja Ibúö
óskast áleigul l/2árfyrir tvohá-
skólanema,helst i vesturbæ (ekki
kjallaraibúð). Tilboö sendist
augld. Vísis fyrir 25. þ.m. merkt
„Hýrir”.