Vísir - 05.05.1979, Side 10
10
vjlsir
Laugardagur 5. maí 1979.
Hrúturinn
21. mars—20. april
1 dag ætlir þú að feröast eða afla þér
íræðslu á einhvern annan hátt. Taktu á
honum stóra þinum á vinnustað.
Nautið
21. april—21. mai
Samningurviöeinhverná eftir að reynast
mjög hagkvæmur, minnsta kosti frá fjár-
hagslegu sjónarhorni. Hafðu ekki áhyggj-
ur, það rofar til.
Tviburarnir
22. mai—21. júni
Þetta er ágætur dagur til aö huga að
einkaþörfúm. Gefðu þeim gaum sem eru
velviljaðir, en gengur illa að koma skoð-
unum sfnum á framfæri.
Krabbinn
22. júni—23. júli
Litilfjörleg frétt varpar ljósi á eitthvað
sem á eftir að hafa mikil áhrif á tilveru
þfaa næstu mánuði, og jafnvel lengur.
Ljónið
24. júli—23. ágúst
Faröu til yfirvaldanna og leitaðu réttar
þins. Mundu aö hreinskilni er best þegar
til lengdar lætur. Slappaðu af í kvöld.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Faröu snemma á fætur og vertu eins
snemma á ferðinni meö eins margt og
hægter. Láttu yfirmann vita af mikilvæg-
um upplýsingum.
Vogin
24. sept.—23. okt.
Vertu ekki of tungulipur, þvi að orð þln
eru tekin alvarlega og gætu verið mistúlk-
uð. Horfðu á sjónvarpið I kvöld.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Þetta er góður dagur til aö hitta fólk og
ræðamálinog jafnvel að taka stór ákvarö-
anir. Þú gætir dottið i lukkupottinn, ef þú
hittir á réttu orðin.
Bogmaðurinn
23. nóv.—21. des.
Ef þú vilt að hlutirnir séu rétt gerðir, þá
veröurðu að geraþá sjálf(ur) Láttu mikið
á þer bera i samkvæmislifinu.
Steingeitin
22. des. —20. jan
Þú getur talað þig inn i betra- starf eða
annaöslikt. thugaðu ferðalag til uppbygg-
ingar andlegu þreki þinu.
^ Ég skrópaði i
J vinnunni og kom
hingaö.
'i
II
1 ••ptrighi C lO’s
Ví'jIi Ditncv PriKluiUonv
Wiirlú Righu KcvcricJ
N
Vatnsberinn
21. jan—19. febr.
Gefðu öörum fordæmi meö eljusemi
þinni. Griptu gæsina meöan hún gefst. Aö
hika er sama og tapa.
Fiskarnir
20. febr,—20. mars
Taktu meiri þátt i félagsstörfum en
dreiföu krötum þinum ekki Þú átt
skemmtilega kvöldstund i vændum. Hver
er sinnar gæfu smiöur.