Vísir - 05.05.1979, Síða 13
Laugardagur 5. mal 1979.
vism
-L
Asgeir i vitanum slnum en lyrir neöan brýtur sjórinn á bjarginu: „Nú
ætiaö þeir fyrir sunnan aö fara aö segja mér upp...”
„öngvir kunna aö smiöa siikar byssur nema Englendingar” segir
Asgeir viö Jens ljósmyndara, en hann er einmitt af enskum ættum.
Viö göngum nú út á brún
bjargsins og nokkrir forvitnir
lundar nálgast okkur/ augsýni-
lega aö skoöa þessi ókunnu and-
lit sem eru I för meö vitaveröin-
um.
— Þetta eru vinir min ir, segir
Ásgeir, þeir koma alltaf hlaup.
andi þegar heyra i bilnum min-
um — þeir þekkja mig.
//Dauður maður á bör-
um"
Á leiöinni aftur aö Hvallátrum
segir Asgeir okkur frá þvi er
Andrés Andrésson klæöskeri
var þar eitt sinn á ferö.
— Viö vorum aö koma utan úr
bjarginu og vorum þar staddir
sem Látravikin blasir viö. Þá
biöur Andrés mig um aö stööva
bllinn hann ætli út aö taka
myndir. Þar sem hann stendur
og viröir fyrir sér vikina, fer
hann aö lýsa þvi sem hann sér
fyrir hugskotssjónum: sjóbúö-
um, sVipum 'i naustum,fiski út-
flöttum á stenbitsgöröum (já
stenbitsgöröum, þvi fyrir vest-
an heitir steinbiturinn steribít
ur).
Ég hef nú alltaf veriö dálítiö
skrýtinn og forvitinn, heldur As-
geir áfram. svo ég spyr hann
hvort hann sjái einhverjar tóftir
eftir sjóbúöir. Jú, svarar
Andrés.svo sé ég menn vera aö
bera börur þar hjá og dauöur
maöur er á börunum. Ég var
búinn aö heyra aö skip heföi far-
ist meö áhöfn er bjó i þessari
búö og þarna var hann þá kominn
einn þessara sjódauöu manna.
Danskir vettlingar ásamt
bréfi
Aftur á Hvallátrum setjumst
viö inn I stofu hjá Asgeiri og
þiggjum kaffi og meö þvl.
Hann segir nú frá ungri
danskri feröakonu, er eitt sinn
hafi komiö út I bjargiö. Hún
haföi hitt Ásgeir og hann gefiö
henni litunarmosa sem hún not-
aöi til að lita hina sömu vett-
linga sem hún svo sendi Asgeiri
ásamt bréfi, Baö hann okkur nú
að lesa fyrir sig bréfiö þvi held-
ur væri hann slakur I dönskunni,
Kom þá I ljós aö bréfið var skrif-
aö á nýársnótt og var konunni
dönsku þar hugsaö til mannsins
sem héldi vitann og léti liósiö
lifa þótt veðriö bálaðist þessa
dimmu vetrarnótt.
//Ef þær koma allar utan
um mig í eilífðinni."
Þegar komiö var inn I litlu
stofuna hjá Asgeiri varö ekki
hjá þvi komist aö taka eftir
byssu einni mikilli, reyndar
hálfgeröri fallbyssu þvi hér var
kominn filabyssa meö hlaup-
vídd 4. Viö spuröum Asgeir
hvort hann heföi nokkurn tíma
brúkaö þetta tól.
— Já, meö þessari byssu hef
ég skotiö tófu á 200 metra færi,
en það var nú aö visu heppni —
eitt haglið 7mm I þvermál hitti
hana beint i hjartastað. Þessi
byssa var keypt hingað til lands
1913 af Ragnari Ólafssyni kaup-
manni á Akureyri og ég erföi
hana eftir fööur minn.
Annars hóf ég skytteríið strax
og ég fékk aö halda á byssu en
það var eftir ferminguna.Og
siöan hef ég veriö aö en ekki get
ég sagt þér hve margar tófur ég
hef skotið.en eitt áriö skaut ég
22f þaö næsta 17 og svo 15
þriðja áriö — og ekkert 'feílskot,
ég náði hverju einasta dýri sem
ég skaut á.
Viö báöum Asgeir aö „skjóta”
á tölu þeirra tófna sem hann
heföi skotið og taldi hann aö þær
skiptu hundruöum.
— Ef þær koma allar utan um
mig I eiliföinni þá má ég standa
mig, segir Asgeir kiminn, en ég
hef aldrei viljaö misþyrma
þeim.
...blíð og holl gullseikin
Nú skerpir húsfreyjan á bæn-
um undir kaffikönnunni og við
fáum heitt kaffiö út I volga boll-
ana og kastar Asgeir þá fram
visu meöan viö sötrum kaffiö og
pönnukökur meö:
— Kaffibollanr, berðu mér,
blíö og holl gullseikin
Af þvi hrollur er I mér
eftir skollaleikinn.
Varla erum viö komnir niöur i
hálfan bollann þegar Asgeir
kemur meö aöra vlsu:
— Um þaö kveöa mér er mál
mjög þó litiö kunni
Kaffiö hressir sinni og sál
og sætt er þaö i munni.
Viö spuröum Asgeir hvort
hann hafi ort þessar vlsur. en
hann segir þaö ekki vera.
— Ég hef aldrei ort neitt en
mér þykir gaman aö visum.
..en sjóndeildarhringurinn
stór
Nú barst I tal lifiö og tilveran
á þessum afskekkta staö, Hval-
látrum, og hvernig gamli timinn
er hér enn viö liöi.
— Ég mundi hvergi una mér
annars staöar en hér — og
hvorki selja hús né jörö. Þaö
fylgir nefnilega Látrum aö eng-
inn vill láta. Þetta er gróiö fast i
mér — þessi staöur og vitinn og
þau eru mörg sporin sem ég hef
stigiö hér um slóöir.Hér er
nátturan stórbrotin, tröllaukin
og brimiö svo kraftmikiö.
Manni finnst þó ósköp lltiö
öryggi hérna þegar vegir lokast
og verö ég þá oft aö ganga yfir i
vitann I alls konar veörum — og
þá finnur maöur oft best fyrir
smæö sinni.
Asgeir tekur sér nú málhvlld
en segir svo meö dálitiö fjar-
rænu augnaráöi:
— Þaö voru miklu skemmti-
legri timar hérna þegar ég var
aö alast upp — þegar þessi staö-
ur var og hét. Það má þó segja
að hér hafi gamli timinn staldr-
aö lengur viö en annars staöar
og hér hefur tæknin aldrei hald-
iö innreiö sina. Og I þessum
gamla tlma ætla ég aö falla frá.
Þaö má kannski segja aö
minn heimur sé litill en sjón-
deildarhringurinn er stór,- HR.
Fjölskyldan á Látrum hlustar á lestur bréfsins danska. Til vinstri er
kona Ásgeirs Jóna Jónsdóttir sem jafnframt er systir Þóröar á Látrum
og hægra megin viö Asgeir er dóttir hans Gróa.
(Jtihús á Hvallátrum minna mann á aö hér hefur timinn fariö sér hægar
en viöa annars staöar. í fjarska sést Látravik, en Látrabjarg er handan
múlans sem sést á myndinni.
LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER —
m VP^.
rui IIT-1
dú Irar
tlili nuM
« ■■
Lítið við í
Litaveri,
því Það hefur
ávallt borgað sig.
Hirff
Grensásvegí, Hreyfilshúsinu. Sími 82444.
LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER —
LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER