Vísir - 05.05.1979, Side 19
Laugardagur 5. mal 1979.
19
sumarsýmng
Laugardag og sunnudag 5. og 6. maí kl. 9—6, höfum viö útisýningu á
eftirtöldum hlutum viö verslunina aö Laugavegi 168:
BACO ál-gróöurhús. Þau fást í tveim stæröum 8x8 fet og 8x12 fet og
koma tilbúin til uppsetningar meö gleri og ýmsum aukahlutum.
BACO vermireitir 86x127 cm. úr áli og gleri. Álborö, hillur, sjálfvirkir
gluggaopnarar o.m.fl. Einnig ýmis garöyrkjuáhöld, garöslöngur o.fl.
Útileiktæki fyrir börn t.d. rólur, vegasölt og rennibrautir.
PIONER plastbátar, ýmsar stæröir. Þetta eru traustir og öruggir
bátar, sem hafa reynst vel viö íslenskar aöstæöur.
Umboösmenn: Kristján O. Skagfjörö hf.
Verslunin er opin laugardag kl. 9—12.
Sjón er sögu ríkari.
HANDÍD
Tómstundavörur fyrir heimili og skóla.
Laugavegi 168, sími 29595.
Silvla Svíadrottning er án efa
ein vinsælasta manneskjan i
SviþjóB þessa dagana. Meira aö
segja tennisleikarinn Björn
Borg, skiöameistarinn Inge-
mar Stenmark og hljómsveitin
Abba hafa aldrei náö slfkum
vinsældum i heimalandi sinu.
Það hefur tekiö Silvi'u tvö ár
aö afla sér slikra vinsælda meö-
al sænsku "þjóöarinnar og einu
vopninhafa v'eriö persónutöfrar
hennar.
Sviar eru mjög hrifnir og
stoltir af drottningu sinni og
hafa þetta um hana aö segja:
„Hún er hlédræg og h jartahlý
drottning og kemur þaö sérstak-
lega fram i áhuga hennar á aö
hjálpa þeim sem á einhvern hátt
eiga viö erfiöleika aö striöa.
Hún er mikil tungumála-
manneskja . Þaö tók hana aö-
eins tvö ár aö læra jafn mikiö i
sænsku og þaö tók móöur kóngs-
ins heila ævi aö læra.
Hún ber gott skynbragö á föt
og velur sér gjarnan látlausan
fatnað og ekki dýran.
Hún er fulltrúi sem Sviar eru
stoltir af, þegar hún kemur
fram I erlendum sjónvarpsviö-
tölum eöa öörum fjölmiölum.
Hún er hlýleg koma og kemur
fram við alla sem jafningja.
Haldi hún starfsfólki hallar-
innar, veislu, býöur hún saman
hreingerningarkonum, skrif-
stofufólki og hirðfólkinu.
Hún er gædd góöum gáfum og
Þaö hefur aöeins tekið Silviu tvö ár aö afla sér gifuriegra vinsælda I
Sviþjóö og eina vopn hennar eru þeir persónutöfrar sem hún er
gædd.
fýlgist meö hvaö er aö gerast I
heiminum, fyrst ogfremst i Svi-
þjóö. Hún lærir af miklum
áhuga allt um sænska tungu,
samska menningu og sænskar
bókmenntir.
Hún hefur mikinn áhuga á
iþróttum og tekur einnig þátt i
áhugamálum eiginmanns sins.
Hún fer meöhonum á laxveiöar,
dýraveiöar, skiöi og jafnvel
þegar hann spilar golf”.
Eins og sjá má finna Sviar
ekkert neikvætt i fari Silviu og i
þeirra augum viröist hún vera
fullkomin að öllu leyti.
Besta auglýsing fyrir
Sviþjóð
Vinsældir Siviu ná einnig út
fýrir Sviþjóö, hún nýtur mikillar
hylli erlendis. Margir vilja
halda þvi fram aö hún sé ein
besta landkynning Svi'a.
Haft er eftir þekktum kaup-
sýslumanni i Sviþjóö: ,,Þaö
góöa almenningsálit, sem
drottningin skapar landinu, er
Vest ur-Þ jóðver jar
græða á vinsæWum Sil-
víu
Vestur-Þjóöverjar fara ekki
varhluta af vinsældum þeim er
Silvia nýtur. Sú staöreynd aö
hún fæddist i Þýskalandi nægir
til aö framleiðendur i Þýska-
landi eru sannfæröir um aö
framleiðsla þeirra seljist betur.
Einn frægasti auglýsinga-
stjóri i Þýskalandi Ulrich von
Papen, telur að þaö sé hinn
mikli yndisþokki hennar sem
hafi valdið þessum gifurlegu
vinsældum hennar.
Hann segir ennfremur:
„Drottning án þessa aölaðandi
bross, án þessara hvötu svara
og án þessa útlits, heföi haft
þveröfug áhrif”.
Jan Steinman sænski forstjóri
ameriska fyrirtækisins Mark
McCormack sem er heimsins
stærsta umboösfyrirtæki og hef-
ur meðal annars tennisstjörn-
una Björn Borg á samningi hjá
Silvia hefur aöeins fariö I fáar opinberar heimsóknir. Hér er hún
ásamt konungi Belgiu, Baudouin.
í utanlandsferöum sinum hefur Siivia veriö Svlum ómetanleg aö-
stoö. Hér er hún i opinberri heimsókn I Sovétrikjunum.
ekki hægt að meta i peningum.
En eitt er öruggt. I hvert skipti
sem hún birtist á forsiöu blaöa
eða f sjónvarpi, sjá hana millj-
ónir manna og þaö er ómetanleg
auglýsing.
Formaöur félags iönrekenda
I Svíþjóð sagði i sjónvarpsviö-
tali aö sænskur iönaöur heföi
styrkst til muna og bæri þar aö
þakka auglýsingu þeirri er
Silvia hefur veriö landinu siö-
ustu tvö árin.
sér segir: „Fyrir fyrirtæki eins
og okkar væri þaö ómetanlegt
aö fá konunglega manneskju á
borð viö Silviu á samning til okk-
ar, en þaö er aöeins draumur,
þvi við vitum, að slikt kæmi
aldrei til greina”.
Silvia var óþekkt áöur en hún
og Karl Gústaf opinberuðu trú-
lofún sina, en siðan hún giftist
honum hafa vinsældir hennar
aukistmeðhverjum deginum og
hver veit ekki hver Silvfa er i
dag.
Þessa dagana biða Sviar
spenntir eftir þvi að Silvfa ali
sitt annaö barn og vona þeir aö
þaö verði drengur. Ekki vegna
krúnunnar, þvi aö hana mun
Viktoria prinsessa erfa.
J.A.
Silvía
Svfa-
drottning:
VINSÆLLI EN ABBA
06 BJOBN BORG