Vísir - 05.05.1979, Blaðsíða 22
Laugardagur 5. maí 1979.
íl'S.n: i
.<Ívt f
UM HELGINA
I SVIDSLJOSINU
Birgir, Valdimar, Eyrún og Margrét hvila sig eftir æfingu á Kjarvalsstöðum.
Vfsismynd: GVA
.Æöislega gaman
aö koma fram”
Börn eru ekki oft I sviðsljós-
inu, en þessa vikuna hafa þau þó
skyggt á flest annaö. Meðal
þeirra barna sem nú um helgina
,,troða upp” eru fjögur skóla-
systkin úr Melaskóla. Þau leika
og syngja aðalhlutverkin í söng-
leiknum „Litla stúlkan með eld-
spýturnar” eftir Magnús
Pétursson sem er á dagskrá
Listahátfðar barnanna að
Kjarvalsstööum á sunnudaginn.
Margrét Olöf Magniisdóttir
leikur ömmuna, Birgir Baldurs-
son leikur pabbann, Valdimar
Kristinn Hannesson leikur götu-
strákinn og Eyrún Jónsdóttir
ieikur litlu stúlkuna. Þau eru öll
12 ára nema Valdimar sem er
aðeins 8 ára.
„Það er æðislega gaman að
koma fram” varviðkvæðið þeg-
ar Visir ræddi við þessa ungu
leikara. „Maður er kannski
dáldiö stressaður, en annars er
bara tilhlökkun”.
Krakkarnir hafa æft söngleik-
inn siðan fyrir jól enda var hann
jólaleikrit i skólanum, og lengst
af hafa æfingar verið daglega.
En hvað er nú skemmtilegast
við að koma fram?
„Það er gaman að syngja ein-
söng”, sagöi Eyrún og hin tóku
undir það. „Svo er lika
skemmtilegt þegar klappað er
fyrir manni”, bætti Margrét
við.
Þegar þau voru spurð hvernig
þeim litist á Listahátið barn-
anna sem slika sögðust þau
halda að munirnir sem til sýnis
eru væru helst fyrir fullorðna
fólkiðen börnum þætti meira til
dagskránna koma.
„Þetta ætti að vera á hverju
ári”, sögðu þau. „En það er of
stutt að hafa svona Listahátíð i
eina viku. Þaö er svo mikil
vinna i kringum þetta, að tvær
vikur væri lágmarkstimi.' Það
værigaman að geta komið fram
oftar en einu sinni”. —sj
I dag er iaugardagur 5. maí 125. dagur ársins. Árdegis-
f lóð kl. 00.56/ síðdegisf lóð kl. 13.44.
apótek
Helgar-, kvöld- og næturvarsla
apóteka vikuna 4.-10. mai er i
Holts Apóteki og Laugavegs-
apóteki.
Pao apótek sem
tyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum frldögum.*
Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldi til
kl. 9 ad morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frldögum.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf iöröur: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga ó opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Simi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist i
heimilisláíkni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan y á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i síma 21230y Nánari upplfsingar
um lyf jabúðir og læknapjónustu eru gefnar i
simsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstödinni á laugardögum og helgidög
um kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu
sótt fara fram I Heilsuverndar* töð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmisskírteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Viðidal.
Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspltali Hringsins. Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
23.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar
daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
1919.30.
lögregla
slökkvHið
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333
og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
^SIökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabíll og lögreqla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lógregla og sjúkrablll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
íeiðalög
Útívistarferöir
Laugard. 5.5. Kl. n.OOFuglaskoð-
unarferð á Garðskaga, Básenda
og viðar. Fararstj. Arni Waag.
Verð 2.000 kr.
Sunnud. 6.5. kl. 13.00. Ingólfsfjall
eða strönd Flóans. Fararstj. Jón
I. Bjarnason og fl. Verð kr. 2.000
fritt fyrir börn m. fullorðnum.
Farið frá B.S.l. bensinsölu.
Tindfjallajökull um næstu helgi.
Útivist.
4.-6. mai kl. 20.00. Þórsmerkur-
ferð. Gist i sæluhúsinu. Farnar
gönguferðir um Mörkina. Uppl.
og farmiðasala á skrifst. Frá og
meö 4. mai verður fariö i Þórs-
mörk um hverja helgi fram i
október.
Ferðafélag islands.
stjórnmálafundir
Verkalýðsmálahópur Abl. I
Keflavikheldur fund mánudaginn
7. mai kl. 20.30 i Tjarnarlundi.
Afmælisþing S.U.J. hefst að
Auditorium Hótel Loftleiðum
Framsóknarfélag Garða- og
Bessastaðahrepps heldur fund i
Goðatúni þriðjudaginn 8. þ.m. kl.
18.00.
Alþýðubandalag Selfoss og ná-
grennis heldur félagsfund á
Stokkseyri sunnudaginn 13. mai
kl. 2 e.h.
Alþýðubandalagsfélagið Bangár-
þingi heldur félagsfund laugar-
daginn 5. mai i Þrúövangi 38, kl.
15.00.
íundarhöld
Aðalfundur. Aðalfundur Félags
landeigenda i Selási verður hald-
inn að Hótel Esju laugardaginn 5.
mai 1979 kl. 14.00.
Hafnarfjörður, Garöabær, Bessa-
staðahreppur. Hörpukonur halda
fund i tilefni barnaárs miðvikud.
9. mai kl. 20.30 að Hverfisgötu 25,
Hafnarfirði.
Leikfélag Kópavogs. Aðalfundur
Leikfélags Kópavogs verður
haldinn i Félagsheimili Kópa-
' vogs, kaffiteriu, laugardaginn 5.
mai kl. 2.00 e.h.
Aðalfundur Skákfélagsins Mjöln-
is verður haldinn þriðjudaginn 15.
mai kl. 8 i JC-húsinu við
Krummahóla, Breiöholti.
Kaupfélag Arnesinga. Aðalfund-
ur Kaupfélags Árnesinga veröur
haldinn i fundarsal félagsins á
Selfossi fimmtudaginn 10. mai kl.
13.30.
Kvenfélag Keflavikur
Fundur verður haldinn i Tjarnar-
lundi þriðjudaginn 8. mai kl. 9.00
haldinn i Þorlákshöfn mánudag-
inn 14. mai n.k. og hefst kl. 14.00.
Aðalfundur I Félagi matráðs-
kvenna verður haldinn i matsal
Landspitalans miðvikudaginn 16.
mai kl. 16.00.
tilkynningar
Frá Mæðrastyrksnefnd. Fram-
vegis verður lögfræðingur
Mæðrastyricsnefndar við á mánu-
dögum frá kl. 5-7.
Akureyringar. Opið hús aö
Hafnarstræti 90alla miðvikudaga
frá kl. 20. Sjónvarp, spil tafl.
Orö dagsins, Akureyri, simi 96-
21840.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund máúudaginn 7. mai i
fundarsal kirkjunnar kl. 20.30.
Aöalheiður Guðmundsdóttir segir
frá Mið-Ameriku. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Verkalýðsmálaráð
Alþýöubandalagsins og
kjördæm isráð flokksins á
Austurlandihafa ákveðið að efna
til ráðstefnu um verkalýösmál i
Egilsbúði Neskaupstað dagana 5.
til 6. mai n.k. A ráðstefnunni
verður fjallað um kjarasamninga
og kröfugerð, lifeyrismál, félags-
lega umbótalöggjöf og Abl. og
verkalýðshreyfinguna. Sjá nánar
auglýsingu i Þjóðviljanum 28.
mai laugardag.
Frá Félagi einstæðra foreldra.
Félagið biður vini og velunnara
sem búasttilvorhreingerninga og
þurfa aö rýma skápa og geymslur
að hafa samband við skrifstofu
F.E.F. Við tökum fagnandi á móti
hvers kyns smádóti, bollum &
hnifapörum, diskum & gömlum
vösum, skrautmunum, pottum &
pönnum og hverju þvi þið getið
látið af hendi rakna. Allt þegið
nema fatnaður. Fjölbreytilegur
markaöur verður siðan I
Skeljaneshúsinu I byrjun mai.
Nán^r auglýst siðar, F.E.F.
Traöarkotssundi 6, simi 11822.
Félagsmálanámskeið Félag
ungra framsóknarmanna i
Reykjavik hyggst ganga fyrir
félagsmálanámskeiöi dagana 12.
og 13. mai. Vinsamlegast tilkynn-
iðþátttöku sem fyrstisima 24480.
ýmlslegt
Almennisganga á skíöum i
Bláfjöllum laugard. 5. mai kl. 14,
vegalengd 16 km , létt ganga,
skráning I Borgarskála frá kl. 13,
þátttökugjald kr. 1000. Bikar i
verðlaun fyrir stærstu fjölskyld-
una, flokkaskipting kvenna og
karla 15-30 ára, 31-45 ára, 46-55
ára og 56 ára og eldri, verðlaun i
öllum flokkum, keppnismenn sér
í flokki, áning eftir 9 km, nægur
snjór. Fjölmennið I siðustu
trimmgöngu vetrarins sunnan-
lands. Skiðatrimmnefndin.
Þjálfaranámskeið I badminton.
Badmintonsambandið efnir til A-
og B-stigs þjálfaranámskeiða i
badminton dagana 19.-20. mai nk.
i Reykjavik. Stjórnandi og aðal-
kennari verður Garðar Alfonsson.
messur
Guðsþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudaginn -6.
mai. Þriðja sunnudag eftir
páska.
Arbæ jarprestakall: Guðsþjón-
usta i safnaðarheimili Arbæjar-
safnaðar kl. 2. Sumarferð
sunnudagaskólans til Hvera-
gerðis verður farin frá
safnaðarheimilinu kl. 10. árd.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Asprestaka 11: Kirkudagur
messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr.
Guðmundur Guðmundsson að
Útskálum prédikar. Kór Hval-
neskirkju syngur. Eftir messu:
Kaffisala. Fundur i Safnaðarfé-
lagi Asprestakalls. Kristján
Gunnarsson fræðslustjóri flytur
ávarp. Kór Hvalneskirkju
syngur. Sr. Grimur Grimsson.
Bústaöakirkja: Guðsþjónusta
kl. 2. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Sr. Olafur Skúlason.
Digranesprestakall: Guðsþjón-
usta I Kópavogskirkju kl. 11. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Sr.
Þórir Stephensen. Kl. 2 messa.
Sr. Hjalti Guðmundsson. Dóm-
kórinn syngur. Organisti Mar-
teinn H. Friðriksson.
Landakotsspitali: Messa kl. 10.
Sr. Hjalti Guðmundsson.
Grensáskirkja: Heimsókn
sunnudagaskóla til Keflavikur-
kirkju. Lagt af staðkl. 10. Guðs-
þjónusta og altarisganga kl. 11.
Athugið breyttan messutima.
Organleikari Jón G. Þórarins-
son. Almenn samkoma n.k.
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja: Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Lesmessa á þriðjudag kl. 10.30
árd. Beðið fyrir sjúkum.
Landspitalinn : Messa kl. 10. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja:Messakl. 11 árd.
Sr. Tómas Sveinsson. Sr. Arn-
grimur Jónsson veröur fjarver-
andi til 29. mai. Sr. Tómas
Sveinsson annast prestþjónustu
i fjarveru hans.
KársnesprestakaU: Barnasam-
koma i Kársnesskóla kl. 11 árd.
Guösþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 2 e.h. Sr. Arni Pálsson.
Laúghottsprestakall: Guðsþjón-
usta kl. 2. 1 stól sr. Sig. Haukur
Guðjónsson. Við orgelið Jón
Stefánsson. Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11,
altarisganga. Þriöjudag kl.
18.00 bænastund. Sóknarprest-
ur.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 2.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Frikirkjan I Reykjavik: Messa
kl. 2e.h. Organleikari Sigurður
Isólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
Prestar halda hádegisfund i
Norræna húsinu mánudaginn 7.
mai.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkviliö 1222. i„. „ j w* e ?
Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. laugaraaginn 5. mai.