Vísir - 05.05.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 05.05.1979, Blaðsíða 23
Laugardagur 5. mal 1979. VISIU UM HELGINA I ELDLINUNNI „Hlakka Hl að komasl á graslð” - segir Marteinn Gelrsson knattspyrnu- maður úr Fram sem seglst stetna að slgrl gegn val l Reykjavfkurmútlnu I dag „Auðvitaö förum við til leiks- ins viðVal með þvi hugarfari að sigra, maður væri ekki I þessu ef þaö væri ekki markmiðiö” sagöi Marteinn Geirsson knatt- spyrnukappi I Fram er viö ræddum við hann um leik Vals og Fram i Reykjavikurmótinu i knattspyrnu sem fram fer á morgun á Melavelli kl. 14. Þar geta Valsmenn tryggt sér sigur- inn I mótinu, en sigri Fram, þá þarf aukaieik. Vinni Fram hins- vegar og skori þrjú mörk, þá er titillinn þeirra. „Við höfum átt misjafna leiki i mótinu eins og öll hin liðin” sagði Marteinn. „Veörið spilar mikiö inn i og mótiö er mikið notað til þess að prófa menn i ýmsar stöður, reyna að finna réttu uppstillinguna áöur en Islandsmótið hefst. Annars má segja að viðséum búnir að klúðra þessu móti. Það var klaufaskapur að gera jafn- tefli viö Armann og við áttum að Marteinn Geirsson. vinna KR-ingana eftir að hafa komist i 2:0 En annars er ég bjartsýnn á að þetta fari að smella saman hjá okkur. Við höfum æft vel undir stjórn Hólmberts Friðjónssonar og erum komnir i nokkuð góða úthaldsþjálfun. En maður er farinn að hlakka mjög mikið til að komast á grasið hvenær sem það verður nú að veruleika”, sagði Marteinn að lokum. gk—. IÞROTTIR UM HELGINA: LAUGARDAGUR: KNATTSPYRNA: MelavöUur kl. 14, Reykjavikurmót meistaraflokks Þróttur-Fylkir og strax á eftir Armann-Vlkingur. HANDKNATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 10, úrslita- keppnin i yngri aldursflokkum. Laugardalshöll kl. 16, úrslita- keppni yngri aldursflokka. tþróttaskemman á Akureyri, úrslitakeppni yngri aldurs- flokka. Allir leikirnir eru i Islandsmótinu. Laugardalshöll kl. 14. Afturelding og Stjarnan leika um sæti I 2. deild tslands- mótsins að ári. KRAFTLYFTINGAR: tþrótta- hús Glerárskóla kl. 14, Akureyrarmót I kraftlyftingum. Sunnudagur: KNATTSPYRNA: Melavöllur kl. 14 Valur-Fram i Reykja- vikurmóti meistaraflokks. Svðr við frétta- getraun 1. Frá klukkan 21:15—3:40 2. Austur Barðastrandarsýsla. Arið ’77 voru þar 447 Ibúar. 3. Kanada. Kanada er 9976 þúsund ferkilómetrar en Bandarikin 9363 þúsund ferkiló- metrar. 4. Nei. 5. Fjögur þúsund. 6. Agnar Klemens Jónsson. 7. Nei, það má veiða hana á timabilinu frá 1. september til 31. mars. 8. ólafur Jóhannesson er elstur, fæddur 1.3. '13. og Svavar Gestsson er yngstur, fæddur 26.6. '44. 9. SU 10. Þrjú vindstig (7—10 hnútar). Svðr úr spurninga- leíK 1. Boeing 727-200 2. Olivia Newton-John 3. Bil 4. Að hann hyggi ekki á slikt, en styðji Carter. 5. 42 og 126. 6. Sveit Óðals. 7. Stjúpurnar 8. I Helsinki I Finnlandi. 9. „Flipp” 10. Þrjú ár 11. Anatoly Karpov. 12. Beechraft King Air 13. 1943 14. Porsteinn Pálsson. LAIISN Á KR0SSGÁTU: Ct — O — -J 2: Q; i- cc Ct 2 o *> V— — (2 O V cn v/1 — Q X V: Q; cu Q CJ 2 oc — V 2 — Ct Ck; — L cn Q v: O r Cj r Cc o C] Qí Cc Lu -J Uc Q -- 2 Q Q Q 1— X — Q Ct o 2 o f— n 2 -J <3 rr QC CC cc O) O .O o 2 ft v/) K o Q -1 U1 o CC n Ce cr QC cc Q 2 ct 2 fctí Q n 1— Ct -J cO — u. Cc Cii <2 2 Oi UJ r LU (— \~~ CC Q l± -J 2 Cr c* o -j ,CE q T- Q cc 2: Ul Cc Ör O ,o LU Qc — -J u. Ct o O -J cr o Ct Q — oc cc Qc Ct 2: Ct r o o Lu ;0 UÍÍ 2 2 n r Lu Q Jr > f- CC ca Q — o n 2 cn O 2 — -i 2 -X cr -4 — — éF 3-20-75 Vígstirnið Núna — geimævintýrið I alhrifum. Aðalhlutverk: Riichard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Greene. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Bönnuð börnun innan 12 ára. THEEROTIC EXPERIENCEOF 76 Kynórar kvenna Mjög djörf áströlsk mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Bönnuö börnum innan 16 ára 'Óí 2-21-40 Toppmyndin Superman Ein frægasta og dýrasta stórmynd, sem gerö hefur verið. Myndin er I litum og Panavision Leikstjóri Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a.: Marlon Brando, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Hækkað verð, sama verö á öllum sýningum. Thank God It's Friday (Guði sé lof það er föstudagur) tslenskur texti Ný br á ðs kem m t í leg heimsfræg amerisk kvik- mynd I litum um atburði föstudagskvölds i diskótek- :inu Dýragarðinum. 1 mynd- inni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aöalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum, og Donna Summer. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Á HELJARSLÓÐ Mor« thin a movie. An adventure ycull never forget. WTHCMTUWFBPKSæS • DAWWHONAtlit Wt-WCHAfl VtfCHT • ŒORGt Rf«iæ • OOMWIQH SANOA PAUl Wllf ÍU) JACKIf [ARlí HAtEV fuciAw Proáxes HAl LWÖRS ind B0G8Y ROGERTS Piaóxol ÍWM VI ÆITUAA and PAU HASLARSKt Saeepliy b* AtAN SfiARPand IINAS HEUfR from tte Novel by ROGfR ZELAZNY Music by IRRY GOIDSMITH • Dirpdrt by JACK SMIGHT ÍPO’rMnniiMÍMa maiiiig ‘•mk' é-< tslenskur texti. Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriðju heimsstyrjöldina og ævintýri sem þaö lendir i. Aöalhlut- verk: Georg Peppard, Jan Michael Vincent, Dominique Sanda. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tönabíó 'S 3-1 1-82 r/Annie Hall" Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Óscars verðlaun áriö 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Keaton Besta leikstjórn — Woody Allen Besta frumsamda handritið — Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliðstæð verölaun frá bresku kvik- mynda-akademíunni Sýnd kl. 5, 7 og 9 SÍÐASTA SÝNINGAR- HELGI. Hörkuspennandi ný litmynd, stanslaus bardagi frá upp- hafi til enda, þar sem slegist er af austurlenskri grimmd. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Slmi 50184 Flagð undir fögru skinni. Bráðskemmtileg, bandarisk gamanmynd sem gerist að mestu I sérlega liflegu nunnuklaustri Aöalhlutverk: Glenda Jack- son, Melina Mercoury Sýnd kl. 9 „Káti" lögreglumað- urinn Endursýnum þessa skemmtilegu og spennandi mynd i allra siðasta sinn. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum salur Capricorn one Sérlega spennandi og viöburðarik ný bandarisk Panavision litmynd Elliott Gould — James Brolin — Telly Savalas — Karen Black Sýnd kl. 3-6 og 9 salor B Villigæsirnar HARD\ kKUrfK IHt VVII I H.I LSf " Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05-6.05-9.05 INDIÁNASTÚLKAN •tolurl Spennandi litmynd með Cliff POTTS og XOCHITL Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15-5,15-7.15-9.15- H.Í5. --------valur Lr------------ Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, *.10 og 11.10. m STl 1 1-13-84 Ný gamanmynd I sérflokki Með alla á hælunum (La Course A Sprenghlægileg, ný, frönsk gamanmynd i litum, fram- leidd, stjórnað og leikin af sama fólki og „Æðisleg nótt meö Jackie”, en talin jafnvel ennþá hlægilegri og er þá mikiö sagt. Aðalhlutverk: Pierre Richard, Jane Barkin. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.