Vísir - 05.05.1979, Side 27
VÍSIR
-v «r, •’>«? » Týp-» *
Laugardagur 5. mal 1979.
(Smáauglýsingar — sími 86611
27
T
J
Til sölu
Til sölu
4ra mannasófi, 2 stólar, sófaborí
og málaöir kóka kóla kassar
Selst ódýrt. Uppl. um helgina eft
ir kl. 6. I sima 11914.
Til sölu
abstrakt málverk eftir Eirik
Smith og Vestmannaeyja-mál-
verk eftir Svein Þórarinsson
Uppl. i slma 83579.
(Jrval af pottaplöntum,
afskorin blóm, blómabúnt á
aöeins 1950 kr., blómasúlur
margar geröir, blómahengi,
garöáhöld, fræ, pottahlifar og
m.fl. Garöshom viö Reykjanes-
braut, Fossvogi. Slmi 40500.
Gróöurhús til sölu.
Slmi 18763.
Tilboö óskast
vegnaflutnings I 8 manna matar-
og kaffistell, húsbóndastól, gólf-
teppi 3,5 x 6,5, Arfræöibækur
Americana, boröstofuborö og 6
stóla, Philco þvottavél, hlaðrúm,
lítiö sjónvarp og barnakerru-
vagn. Grænahllö 7, kjallari.
Ýmis húsgögn
til sölu; einnig ýmiskonar fatnaö-
ur. Uppl. i sima 24748 frá kl. 3-10
föstudag og kl. 3-7 laugardag
Til sölu
Sambyggt Sharp útvarp, plötu-
spilari og segulband. 1 árs gam-
alt. Einnig hjónarúm, svefnbekk-
ur og ritvél. Uppl. I sima 72298 til
kl. 7.
Barbie dúkkur, Barbie
tjaidvagnar,
Sindý dúkkur og mikiö úrval af
húsgögnum, grátdúkkur, brúöu-
vagnar, 7 teg. brúöukerrur 7 teg.
badminton- spaðar, sippubönd,
boltar. úr brúðuleikhúsinu
Svinka, Dýri, Froskurinn. Póst-
sendum Leikfangahúsiö, Skóla-
vöröustig 10. Simi 14806.
Húsgögn
Til sölu
er hjónarúm, svefnstóll og slma-
borö. Uppl. I sima 41229.
Til sölu
vel meö farið boröstofusett borö,
6 stólar og skenkur. Uppl. I slma
71741.
Til sölu
boröstofusett 4 stólar, bofö og
skenkur. Uppl. I sima 51977.
Til gjafa.
Hornhillur, 3 gerðir, innskots-
borö, taflborö, borð fyrir útsaum,
blómasúlur, einnig úrval af arm-
lausum roccoco- og baroc-stólum.
Greiðsluskilmálar. Nýja bólstur-
geröin.Laugavegi 134, simi 16541.
Svefnbekkur og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
út á land. Uppl. aö öldugötu 33.
Simi 19407.
Óskast keypt
itakútur.
ska eftir aö kaupa nýlegan hita-
ít 200-250 lítra, einnig hring-
isadælu. Simi 74203.
Sjónvörp
Ný yfirfarið
Radionette sjónvarp svart/hvitt
tíl sölu á kr. 25 þús. Slmi 32280.
Sjónvarpsmarkaðurinn
er I fullum gangi. óskum eftir 14,
16,18 og 20 tommu tækjum I sölu.
Ath. tökum ekki eldri en 6 ára
tæki. Sportmarkaðurinn Grens-
ásveg 50,sími 31290. Opiö 10-12 og
1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga.
IHIjómtæki
Við seljum hljómflutningstækin
fijótt
séu þau á staönum. Mikil eftir-
spum eftir sambyggöum tækjum.
Hringiö eöa komiö. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50.
Slmi 31290.
Heimilistæki
Nýleg AEG
þvottavél til sölu. Uppl.
74806 eftir kl. 12 I dag.
I sima
ÍTeppi
2 notuö ullargólfteppi
stærö 5 x 3,80 og 4 x 3,80 tíl sölu,
teppin eru eins. Verö 45 þús. kr.
Uppl. I sima 36540.
Góifteppin fást
hjá okkur. Teppi á
stofur -herbergi -ganga -stiga og
skrifstofur. Teppabúöin, Siöu-
’múla 31, simi 84850.
Hjól - vagnar
Hjólhýsi til sölu
Cavalier 12 feta hjólhýsi árg. ’71
vel með fariö, verö kr. 800 þús.
Uppl. I sima 44304.
Hjól fyrir 5-7 ára
tíl sölu. Uppl. I sima 15761.
Sem ný dönsk fjölskyldureiöhjó
(gira)
til sölu. Uppl. I sima 86497.
Karlmanns glrareiðhjói til sölu
26” (millistærö) i góöu lagi. Uppl.
aö Alfhólsv. 55 Kóp. Sfmi 40911.
Suzuki RM 370
til sölu. Gotthjól I topp standi, út-
lit gæti ekki veriö betra, er með
ljósum og útbúið til skráningar,
árg. 1977. Er hægt aö fá á góöum
kjörum. Uppl. I sima 71668 I dag
og á morgun.
TU sölu
Willys Over Lander, helst i skipt-
lyn fyrir mótorhjól 450 eða stærra
götuhjól. Uppl. I sima 92-1944 i
dag og á morgun.
Skellinaöra.
Vil kaupa bilaöa skellinööru
’73-’74 model. Allar tegundir
koma til greina. Slmi 44266.
Hjólhýsi óskast til kaups.
Uppl. I slma 33937.
Reiöhjólamarkaöurinn er hjá
okkur,
markaður fyrir alla þá er þurfa
aö selja eöa skipta á reiöhjóli. Op-
iö virka daga frá kl. 10-12 og 1-6.
Sportmarkaöurinn Grensásvegi
50. Sím.i 31290.
Verslun
Nútt úrval af prjónagarni,
ennfremur sérstæö tyrknesk
antíkvara. Opiö fyrir hádegi á
laugardögum. HOF, Ingólfsstræti
1, gegnt Gamla biói.
Verksmiöjusala
Verksmiðjuútsala I dag og næstu
daga aö Sólvallagötu 9. Henson
sportfatnaöur:
Mikiö úrval
af góöum og ódýrum fatnaöi á
loftinu hjá Faco, Laugavegi 37
Bókaútgáfan Rökkur
Sagan Greifinn af Monte Christo
er aftur á markaðinum, endur-
nýjuöútgáfa á tveimur handhæg-
um bindum. Þetta er 5. útgáfa
þessarar slgildu sögu. Þýðing
Axel Thorsteinsson. All-margar
fjölbreyttar sögur á gömlu verði.
Bókaafgreiðsla Flókagötu 15 simi
18768 kl. 4-7 alla daga nema
laugardaga.
Brúðuvöggur, margar stæröir.
barnavöggur, klæddar, margar
geröir. Bréfakörfur og þvotta-
körfur, tunnulaga, Körfu-stólar
og borö fyrirliggjandi. Körfu-
geröin Ingólfsstræti 16, s. 12165.
Kaupum gegn staðgreiöslu
lítiö notaöar og vel meö farnar
hljómplötur Islenskar og erlend-
ar. Höfum fyrirliggjandi mjög
gott úrval af góöum plötum.
Safnarabúöin Laugavegi 26,
Verslanahöllinni.
Óskum eftir
góöri barnakerru meö skermi.
Uppl. i sima 74670.
Vil kaupa
barnavagn. Uppl. i sima 54573.
Óskum eftir aö kaupa
vel með farna Silver Cross barna-
kerru. Uppl. i slma 41118.
tto ssl
7,
Barnagæsla
Vetrarvorur
Sklöam arkaöurLm
Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum
nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á
kr. 7650, stafi og skiöasett meö
öryggisbindingum fyrir börn.
Eigum skíöi, skiöaskó, stafi og
öryggisbindingar fyrir fulloröna.
Sendum I póstkröfu. Ath. J>aö er
ódýraraaöversla hjá okkur. Opiö
10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard.
Sportmarkaöurinn simi 31290.
Fyrir ungbörn
Lltiö notuö skermkerra
meö kerrupoka til sölu. Simi
83073.
12-13 ára stúlka
óskast I vist i sumar til aö gæta
árs gamals drengs part úr degi.
Helst sem næst Hjallavegi. Uppl.
i si'ma 85396.
15 ára stúlka
óskar eftir að komast I vist I
sumar, hálfan daginn, I Hafnar-
firði. Uppl. I sima 52353
Foreldrar og börn athugiö:
Leikskóli Ananda Marga Einars-
nesi 76 Skerjafiröi getur tekið á
móti 6:10 börnum fyrir hádegi og
sama fjölda eftir hádegi, frá og
meö næstu mánaðamótum. Góð
aöstaða til leikja jafnt úti sem
inni, heimihslegur blær á staön-
um. Vinsamlega látiö vita sem
fyrst i sima 17421 eftir hádegi eöa
81923 á kvöldin. Ananda Marga
Einarsnesi 76, Skerjafiröi.
2 stúlkur
14 og 15 ára óska eftir vist i sum-
ar, helst i Hafnarfiröi. Vinsam-
lega hringiö I sima 51866m illi kl. 5
og 7.
Barngóö 12 ára
stúlka óskar eftír barnagæslu i
sumar, helst i Seljahverfi, Breiö-
holti. Uppl. i sima 14461 og 75466
milli kl. 19 og 21.
Tek börn
i gæslu I sumar. Uppl. i slma
10275.
Flugvélar
Klugvél óskast
á leigu. óska eftir að taka á
leigu 2ja — 4ra sæta flugvél án
flugmanns i 40 flugstundir.
Uppl. i sima 37373 i kvöld og á
morgun.
í Þjónustuaugiýsingar
J
Símar:
30126 &
85272
BP. PRAMTAK HP.
Nökkvavogi 38
Traktorsgrafa,
traktorspressa,
traktor og traktor
svagntil leigu.
Utvega húsdýra(
úburð og mold.
V*
£
verkpallaleiaa
1 sala
umboðssala
btalverkp.tlUf ti» hvershotMf
vtMiaiOs og malningarvinno
ult s»*in mn«
Vi'iurkenmnjf
Ofyggrábunaóur
S.tungiorn le.ga
k V l mam VI Tt N*.'JMOT ONt>» fs 1 ()OU»<
:: Verkpallarp
S: V S, VIÐ MIKIATORG, SÍMI 21228
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörura,
niöurföllum, vöskum, baökerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Slmi 71793
og 71974.
SKOLPHRIINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Húsaviðgerðir
Pípulagnir
Getum bætt viö okkur
verkefnum.
Tökum aö okkur nýlagnir,
breytingai og viögeröir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
Skiptum um járn á þökum,
gerum við þök. Sprunguvið-
gerðir.
Þéttingar.
Ál- og stálklæðningar og ýmis-
legt fleira.
Uppl. f sfma 13847
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stlflur úr vöskum, wc rörum,
baðkerum og niöurföllum. Notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
vanir menn.
Upplýsingar í síma 43879.
Anton Aðalsteinsson
Traktorsgrafa
og vörubíll til leigu
i stór og smó verk.
Uppl. í síma 32943
ZK.
Pípulagnir - Danfoss
Nýlagnir, breytingar WC-
viðgerðir. Kranaþéttingar.
Tökum stíflur úr baðkörum og
vöskum. Stilli hitakerfi, set ný
Danfosskerf i;og viðgerðir.
Simar 32552-71388
Hilmar J.H. Lúthersson
lögg. pipulagningameistari.
0
S|ónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA
VERKSTÆOI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
8KIARINN
Bergstaðastræti 38. Dag-,
kvöld- og helgarsimi 21940.
Húsoviðgerðir
Símar 30767 og 71952
Tökum að okkur viðgerðir og
viðhald á húseignum.
Járnklæðum þök. Gerum við
þakrennur. Onnumst sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir
gluggaviðgerðir og
glerísetningar.
Málum og fleira.
Símar 30767 — 71952