Vísir - 17.04.1979, Page 1

Vísir - 17.04.1979, Page 1
Þriðjudagur 17. apríl 1979, 86. tbl. 69 árg Sími Vísis er 86611 r ■ óveörlö seltl margl úr skorðum um páskabátlðlna: Hátt f éitt þilsund manns munu enn vera tepptir viös veg- ar um land vegna truflana sem urðu á flugi vegna veðursins yfir hátíðarnar Um 400 manns bíða flugs á tsafiröi, annað eins á Akureyri og einnig eru margir enn tepptir i Eyjum. Að sögn Sveins Sæmundsson- ar blaðafulltrúa Flugleiða fór innanlandsflugið svo til allt i vaskinn vegna þeirrar slæmu veðráttu sem gerði yfir bæna- dagana. Væri flugið ekki enn komið i eðlilegt hofr. lim 1000 manns Hða efHr fluglari Vindhraðinn i 12 stig. Vbir leitaði til veðurstofunn• ar og spurði hvað valdið hefði þessu óveðri og var að sögn starfsmanna um að ræða krappa lægð er kom sunnan úr Biskayaflóa og þokast norður en á móti þrýsti hæð á Gram- landi. Þvi hefði myndast sterk- ur strengur yfir landinu á skir- dag og hefði veðurhæðin á mið- unum komist upp I 12 vindstig. Um sjálfa páskana var þó kom- ið ágætis veður. Færðin slæm um norðanvert landið. Flestir vegir um norðanvert landið tepptust vegna veðursins á skírdag. A laugardag tókst þó að ryöja vegi þannig að yfir páákana var fært um flesta helstu vegi landsins, nema um Vestfirði. Búrfellslina I bilaði. í óveðrinu á fimmtudag bilaði Búfellsrina I og ekki tókst betur til en svo að þegar átti að fara að tengja hana aftur við, þá slógu vélar Búrfellsvirkjunar og Sigöldu út. Varð þvi rafmagns- laust til álversins i Straumsvik og á Norðurliku i tæpan hálf- tíma. Það mun þó ekki hafa komið að sök. Tvö skip fengu á sig brotsjó. Þá fengu tvö skip á sig brot- sjói. Arsæll frá Keflavik fékk á sig brot á fimmtudagskvöldið þegarhann var staddur suður af Dyrhólaey og togarinn Rán á föstudagsmorguninn en hann var á leiö til Englands. Skemmdir urðu þó ekki veru- legar. — HR. I 1 I I I I I I I I I I BENSÍNLÍTRINN í 270 KRÚNUR7 Veruleg olluverðshækkun er væntanleg einhvern allra næstu daga. Búust má við, að bensinlitrinn fari I 250 til 270 krónur, en verðið er nú 205 krónur. Þá er talið að verðið á gasóliu hækki jafnvel enn meira t að tiltölu en bensinið. Að sögn Arna Lárussonar hjá Skeljungi h.f. eru birgðirnar af „ódýra” eldsneytinu svokallaða á þrotum og verður þvi fljótlega farið að setjadýrara eldsneytið á markaðinn. Verðákvörðun er nú til athugunar hjá verðlagsstjóra qg er búist við úrskurði I þessari viku. — ATA Farmenn i verk- fall 25. aprll? Milar likur eru á að verkfall Far- þvi er Ingólfur Stefánsson fram- manna- og fiskimannasambands kvæmdastjóri sambandsins, tjáði tslands muni hefjast 25. april, að blaðinu I morgun. — s.S. Margir I erllölelkum I ofsarokl Rúðurfuku úr Hlunum Sand- og grjótfok á Skeiðarársandi stórskemmdi lakk á allmörgum bilum, sem þar áttu leið um á skirdag, auk þess sem rúður brotnuðu i að minnsta kosti sjö bilum, sem fóru um Sandinn meðan á storminum stóð. Aætlunarblll frá Austurleið komst við illan leik að Hofi I öræfum eftir að hafa lent i erfið- leikum. Rokið hafði feykt bilnum til á veginum, en annar stór hóp- ferðabill, sem i var fleira fólk, hafði verið stöðugri i verstu vind- hviðunum. Fólkið I austurleiðarbilnum fékk að gista að Hofi aðfaranótt föstudagsins langa, en er veðrið haföi .gengið niður var haldið áfram. Vitað var um einn bil, sem vindhviða feykti út af veginum á Skeiðarársandi, en engin meiösl urðu á fólki, sem i bilnum var. Þá voru dæmi um að rúður fykju i heilu lagi úr bilum, sem lentu i mesta veðurofsanum á Skeiðarársandi og var heypokum troðið i gluggana. —LS, Klaustri. Lögsögumenn á Alþingi tslendinga á Þingvöllum til forna hefðu þurft að hafa sterka rödd til að segja fram lögin á Lögbergi i þvi hávaðaroki sem var þegar Þór Magnússon þjóöminjavöröur sýndi VValter Mondale varaforseta Bandarikjanna staðinn á skirdag. öryggisverðir varaforsetans snúa baki i vind- inn en ólafur Jóhannesson forsætisráðherra gætir þess að húfan fjúki ekki af höfði sínu. Visismynd GVA. Flutti persónulegt pakklætl frá Carter „tslenska rikisstjórnin hefur stutt aðstöðu okkar hér mjög. Og ég færði forsætisráðherra, utanrikisráðherra og rikis- stjórninni persónulegt þakklæti forsetans fyrir þessa aðstöðu hér,” sagði Walter Mondale varaforseti Bandarikjanna á stuttum fundi með blaðamönn- um er hann var í opinberri heimsókn hér á landi i siðustu viku. Mondale svaraði spurningum blaðamanna eftir tveggja tima fund með ólafi Jóhannessyni forsætisráðherra og Benedikt Gröndal utanrikisráöherra i ráöherrabústaðnum á fimmtu- dagsmorgun. Varaforsetinn hafði verið spurður hvort hann hefði i þessum viðræðum orðið var viðstuöning viö bandarfsku herstöðina og NATO. Mondale svaraöi þessari spurningu ennfremur á þá leið að herstöðin hér væri sérstak- lega mikilvæg. Visbending þessa mikilvægis væri að hér á landi væru höfð mjög þróuð tæki og flugvélar. Mondale sagðist hafa átt opin- skáar og gagnlegar viðræður við Islenska ráðamenn. Gagn- kvæm tengsl landanna hefðu verið rædd og milli þeirra væru engin alvarleg vandamál. Þá sagðist Mondale að þeir hefðu rætt um nýgerða friðarsamn- inga í Miðausturlöndum. Einnig ■hefði hann látið forsætisráð- herra I té nýja skyrslu um af- vopnunarviðræður við Sovétrik- in. Sjá einnig bls 30. - KS.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.