Vísir - 17.04.1979, Side 29

Vísir - 17.04.1979, Side 29
vism Þriöiudagur 17. april 1979. • itttpn r7t ■<* ' * '4 ' í * r, ; ♦ í * '29 (Smáauglýsingar — simi 86611 Hreingerningar Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meB mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hóteí, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryöi tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. (——_ ÍPýrahald Fallegur kettUngur fæst gefins. Simi 74124 eftir kl. 4. Skrautfiskar — Vatnagróður. Viðræktum úrvals skrautfiska og vatnagróöur. Eigum m.a. Wag- tail-Lyre sveröhala, hálfsvarta Guppy, Javamosa og Risa-Ama- zon-sverðplöntur fyrir stórbúr og Eldplaty (. ný tegund). Hring- braut 51, Hafnarfirði. Sími 53835. Tilkynningar Þeir sem eiga reiöhjólogaðrahlutii viðgerðhjá okkur vinsamlega sadii þá nú þegar, þar sem verkstæðið er að hætta. Baldur, Vesturgötu 5. Simi 23180. Þjónusta Tek að mér að gera upp ný og gömul borðstofuhúsgögn. Uppl. i sima 53081. Bólstrun Klæðum og bólstrum húsgögn eigum ávallt fyrirligg jandi roccocostóla ogsessolona (chaise lounge) sérlega faUega. Bólstrun Skúlagötu 63, simi 25888 heima- simi 38707. Húsdýra-áburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Áhersla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126 og 85272. Gagnavinnsla fyrir töivur — göt- un. Götun á diskplötur (discettur) og spjöld. Pantanir og upplýsingar i sima 86380 (á daginn), 15463 og 13460 (eftir vinnutima). — Göt- unarþjónusta Þorgerðar sf. Scaftahliö 29. Hvað kostar að sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörð vetrar- veður aöeins ef hann er vel lakk- aður. Hjá okkur slipa bileiendur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnaöinn og ávinninginn. Komið i Brautar- holt 24 eöa hringið i sima 19360 (á kvöldin i' sima 12667) Opið alla daga kl. 9—19. Bilaaðstoö h/f. Frá Drengjafatastofunní. Fatabreytingar — Fataviðgerðir. Breytum karimannafötum, káp- um og drögtum. Skiptum um fóður, Fljót og góð afgreiðsla, tökum aöeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þiðgömlu fötin sem ný. Drengjafatastofan, Klapparstig 11, simi 16238. Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, múrviðgerðir, skrif- um á teikningar. Múrarameistari simi 19672. Tökum að okkur . hreingemingar á ibúöum, stiga- göngum og stofnunum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Simar 26097 og 20498. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Málningarvinna. Nú er besti timinn til að leita til- boða i málningarvinnu. Greiðslu- Skilmálar ef óskað er. Gemm kostnaöaráætlun yður að kostnaðarlausu. Uppl. i sima 21024 eða 42523. Einar S. Kristjánsson málarameistari. 3 Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýöi simi 71386. Innrömmuir Innrömmun. Ahersla lögð á vandaða vinnu og fljóta afgreiöslu, opiö fyrst um sinn virka daga kl. 4-7 og laugar- daga 10-12 og 1-4. Rammaver sf. Garðastræti 2. [X Safnarinn lnnlend og erlend frlmerki. 4bl. — F.D.C. Heilar arkir, tima- bil l944-’68. Heil umslög,frimerkt og vélstimpluð tilsölu. Simi 13468 kl. 5-7 eh._______________' Kaupi öll islensk frlmerki ónotuð og notuð hæsta verði. Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424. ^ Atvinnaibodi Óskum eftir að ráða stúlkur til afgreiöslustarfa í sæl- gætisverslun. Þrlskiptar vaktir. Þurfa aö geta byrjaö fljótlega. Uppl. i sima 74434 f dag og á morgun milli kl. 7—9. Kona óskast Þvottahúsið Drifa Laugavegi 178. Vantarjárnsmiði strax Sóló-húsgögn, Kirkjusandi, simi 35005. Ráðskona óskast i nágrenni Reykjavikur. Tilboö merkt „Ráöskona” leggist inn á augld. Vlsis fyrir 20/4. Ungur reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir at- vinnu. Vanur vélgæslu og 1 fiski- mjölsverksmiðju. Atvinna útí á landi kæmi vel til greina. Uppl. I sima 73909 eftir kl. 7. Óska eftir að komast 1 hljómsveit hef meömæli frá F.t.H. og Einari Loga, syng almenn lög. Uppl. i sima 38065 kl. 5-7 á daginn. Maöur um tvitugt óskar eftír sumaiyinnu, hefur meirapróf. Uppl. i sima 23805. 18 ára piltur óskar eftir atvinnu, meö fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. i sima 99-6359. Húsnæöiíbodi Upphitað geymsluherbergi tíl leigu fyrir húsmuni. Simi 22216. Herbergi til leigu á Hverflsgötu 16A, eldunarað- staða gæti fylgt. Húsnædi óskast Óska eftir herbergi á leigu Uppl. 1 síma 15291. Eldri kona óskar eftir ibúð I Hafnarfiröi. Simi 52190. Kennari óskar eftir 3—4 herb. ibúö til leigu, helst i vesturbænum, gjarnan til langs tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringiö i síma 14338 eftir kl. 14. Miðaldra hjón óska eftir 2—3 herb. ibúö. Algjör reglusemi og góð umgengni. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i'sima 18829. 3 ungmenni yfir tvitugt óska eftir 4—5 herb. fbúð á Reykjavikursvæðinu. öll i fastri vinnu. Uppl. i sfma 38138 milli kl. 18—20 alla daga. 23 ára stúlka, sem er á sjó óskar eftir herbergi með eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Uppl. i si'ma 20615. Róleg ung kona, einhleyp og barnlaus óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 15325. Hjón með 2 börn óska eftir Ibúð strax. Al- gjör reglusemi. Einhver fyrir- framgreiösla ef óskað er. Simi 36196. Húsaleieusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisauglýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 8661Í._______________________ Ungt par utan af landi óskar eftir 2-3 herb. ibúð i nágrenni Háskóla Islands, nú þegar eöa I haust. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 94-7452 kl. 7-8. Ungt reglusamt par óskar eftir að taka á leigu litla ibúö. Uppl. 1 sima 84263. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guögeirsson, simi 35180 og 83344. ,ökúkenns!a — Gréiðslukjör' Kenni á Mazda 323. Okuskóli ef' óskað er; öfcukennsla Guðmund- ar G. P"étúrssonar. Simar 73760 og .83825. Ökukennsla — Æfingartimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. Okukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, slmi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ókukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kentii allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vahdið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. (Þjónustuauglýsingar ETTINE Sprunguviðgerðir G e r u m v i ð steyptar þak- rennur og allan múr og fl. Uppl. í síma 51715. Körfubíll til leigu 11 Er stiflaö — Þarf aö gera viö? Fjarlægjum stiRur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHltflNSUN ÁSGEIRS HALLDORSSON Pípulagnir Fjariægi stiflur úr C_ cfífkitl? vöskum, wc-rör- Sflfltiþjónustan Og wc-ror um, baðkerum niðurföllum. Notum ný og full- komin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar I sima 43879. , Anton Aðalsteinsson. Pfpulagnir Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir. breytingar ’og viðgerðir Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Dan- foss-kranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pípu- lagningamenn og fagmenn. Sími 86316. Geymið auglýsing- una. Jón Árni Hjortarson Traktorsgrafa og vörubíll til leigu i stór og smó verk. Uppl. í síno 32943 Pípulagnir - Danfoss Nýlagnir, breytingar WC- viðgerðir. Kranaþéttingar. Tökum stif lur úr baðkörum og vöskum. Stilli hitakerfi, set ný Danfosskerf ijog viðgerðir. Simar 32552-71388 Hilmar J.H. Lúthersson lögg. pipulagningameistari. Geri tilboð og vinn í timovinnu SMÍÐASTOFA, HJALLAHRAUNI 11 HÚSGÖGN OG INNRÉTTINGAR HAFNARFIRÐI, SÍMI 5 21 00 Sjónvarpsviögerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. DUR0/7/7/ Harðplostplötur á huröir, veggi, skápa, borö og bckki. Það er sama hvernig birtan fellur á DUROPAL, það er ávallt eins, og sjást aldrei poliar i þvi, eins og kemur fyrir i óvandaðri gerðum. DUROPAL er til i yfir 50 litum og Sundaborg 7

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.