Vísir - 17.04.1979, Síða 4

Vísir - 17.04.1979, Síða 4
Aslon Villa skellti Liverpool (Blrmingham - Og Gheisea er falllð 12. fleiifl ensku knattspyrnunnar ettlr 5:2 ðsigur lyrlr flrsenai á Highbury Þótt Liverpool hafi tapað ein- um leikja sinna i ensku knatt- spyrnunni um helgina, þá viröist liðið vera nokkuð öruggt með að bera sigur úr býtum i 1. deildinni ensku. En takist vel til hjá WBA i þeim leikjum, sem þaö lið á eftir, má ekki mikið bera út af hjá Liverpool, sem tapaði igær fyrir A-Villa. Fjórði ósigur Liverpool i deildar- keppninni. Mikið var leikið i Englandi yfir hátiðirnar, og hér koma úrslitin i 1. og 2. deild: Notts. C.-Oldham 0:0 Orient-West Ham 0:2 Wrexham-Preston 2:1 Mánudagur: 1. deild: Arsenal-Chelsea 5:2 A. Villa-Liverpool 3:1 Everton-Bolton 1:0 Ipswich-Derby 2:1 Man. Utd.-Coventry 0:0 Nott.Forest-Leeds 0:0 Southampton-Tottenham 3:3 Wolves-Norwich 1:0 Miðvikudagur: 1. deild: A-Villa-Derby Man. Utd.-Bolton 2. deild: Fulham-Cardiff Föstudagur: QPR-Norwich Southampton-WBA 2. deild: Brighton-Charlton Oldham-Blackburn Sunderland-Notts C. Laugardagur: 1. deild: Birmingham-Wolves Bolton-Middlesb. Chelsea-Southampton Coventry-Bristol C. Derby-Nott. Forest Leeds-A. Villa Liverpool-Man. Utd. Man. City-Everton Norwich-Ipswich Tottenham-QPR WBA-Arsenal 2. deild: Blackburn-Burnley Bristol R.-C. Palace Cambridge-Fulham Cardiff-Brighton Charlton-Stoke Leicester-Sunderl. Luton-Millwall Newcastle-Sheff. Utd. 2. deild: Brighton-Bristol R. 3:0 Burnley-Wrexham 0:0 3:3 Fulham-Orient 2:2 1:2 Oldham-Leicester 2:1 Preston-Newcastle 0:0 Stoke-Luton 0:0 2:2 Sunderland-Blackburn R. 0:1 West Ham-Cardiff 1:1 1:1 Chelsea i 2. deild Það voru heldur betur veislu- höld hjá leikmönnum Arsenal um páskana. A þriðjudag sigr- aði liðið Tottenham, slðan kom 3:0 jafntefli við WBA og i gær stór- sigur á Chelsea, sem þar með féll í 2. deild. Ekkert getur lengur bjargað liðinu. 1:1 0:0 3Í2 Loks tapaði Liverpool 1:2 Liverpool-leikmennirnir eru 1:0 þekktari fyrir allt annað en að 2:0 tapa i leikjum sinum, en um 0:0 helgina varð breyting þar á. 0:1 Liverpool hélt til leikvallar A- 1:1 Villa i Birmingham og þar tap- 1:1 aði liðiö f jórða leik slnum i 1. deildinni. Alan Evans kom A. Villa yfir og eftir að Phil 1:2 Thomas hafði skoraði sjálfs- 0:1 mark og A. Villa komist yfir 2:0 1:0 skoruðu liöin sitt markið hvort 3:1 og sigur Villa var öruggur. En 1:4 forskotið sem leikmenn Liver- 1:2 pool hafa i deildinni er stórt og 2:2 ósennilegt að öðrum liðum tak- 1:3 ist að vinna það upp. Hverjir falla með Chelsea? Mjög miklar likur eru á þvi að það veröi Birmingham og QPR sem falla niður i 2. deild ásamt Chelsea, enda hefur þessum liðum ekki gengið vel upp á siðkastið. En hvaða lið koma þá helst með að taka sæti þeirra? Brighton hefur nú hreina forustu i 2. deild, er með 51 stig eftir 39 leiki, Stoke og Sunder- land hafa 49 stig að loknum 38 leikjum. C. Palace er i 4. sæti með 48 stig eftir 37 leiki og West Ham er með 45 stig að loknum 35 leikjum. Um sætin þrjú sem losna i 1. deild verður þvi greini- lega hart barist. 1 3. deildinni eru Watford og Swansea i efstu sætunum og hreppa sennilega sæti i 2. deild- inni, en hvaða lið fylgir þeim upp er ekki gott að segja um. En þá er það staðan i 1. og 2 deild að loknum leikjunum I gær. 1. deild leikir stig Liverpool 34 54 WBA 32 48 Everton 38 48 N. Forest 33 47 Arsenal 37 45 Leeds 36 43 Coventry 39 40 Ipswich 36 38 Bristol C. 38 37 Southampton 35 37 Man. Utd. 34 36 A. Villa 35 36 Norwich 38 35 Tottenham 37 35 Middlesb. 36 35 Man. City 34 31 Bolton 38 30 Derby 38 28 Wolves 36 28 QPR 37 23 Birmingham 35 18 Chelsea 37 16 2. deild: Brighton 39 51 Stoke 38 49 Sunderland 38 49 C. Palace 37 48 West Ham 35 45 NottsC. 36 40 Burnley 35 39 Orient 39 37 Fulham 37 37 Cambridge 37 36 Preston 36 34 Newcastle 35 34 Leicester 36 32 Charlton 38 32 Bristol R. 35 32 Luton 37 32 Wrexham 31 32 Sheff.Utd. 35 30 Cardiff 35 30 Oldham 36 30 Blackburn 36 23 Millwall 32 22 CELTIC NU I ÞRIÐJfl i TIL FIMMTA SÆTII i Það skiptast á skin og skúrir hjá Jóhannesi Eövaldssyni og félögum hanshjá Celtic i skosku knattspyrnunni. Celtic var tvi- vegis isviðsljósinu um páskana, sigraði St. Mitren á útivelli nokkuð óvænt, en tapaði siðan fyrir efsta liöinu.Dundee Utd. á útivelli. Dundee hefur nú náð mikilli forustu i úrvalsdeildinni skosku, en þess ber þó að geta aö liöíð hefur leikið fleiri leiki en næstu lið. Celtic sigraði St. Mirren með eina markinu sem skoraö var i leik liðanna, en tapaði siðan 2:1 fyrir Dundee. Ovæntustu úrslitin i skosku úrvalsdeildinni urðu hinsvegar er botnliðið Motherwell sigraöi meistara Glasgow Rangers 2:0, en þvi hafði enginn reiknaö með. En litum þá á stöðuna i deildinni og þá sést hversu mis- marga leiki liðin hafa leikið: leikir stig Dundee Utd. 32 41 Rangers 27 33 Celtic 26 31 Hibernian 30 31 Aberdeen 28 31 Morton 32 31 St.Mirren 31 29 Partick Th. 28 27 Hearte 28 23 Motherwell 31 15 Motherwell er þvi langneðst þrátt fyrir sigurinn gegn Rang- ersogdæmttilaðfalla i l.deild. gk—. adidas = fþróttavörur best þekktar — mest seldar. „Reykjavík” 5 æfingaskör. Allar stærðir fyrirliggjandi HEILDSÖLUBIRGÐIR: BJörgvin Schram Umboðs- 09 heáMhrerzlun Sámi M340 Jóhannes Eðvaldsson. Það hefur gengið á ýmsu hjá honum og liði hans, en þeir hafa þó þokaö sér verulega upp á við á stigatöflunni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.