Vísir - 17.04.1979, Blaðsíða 32

Vísir - 17.04.1979, Blaðsíða 32
síminn er 86611 Loki segir Þaö viröist vera eins meö baráttuna gegn ofveiöi þorsksins og baráttuna gegn veröbólgunni: allir segjast viija koma I veg fyrir ofveiö- ina, en auövitaö meö þvi for- oröi. aö aörir axli byröarnar sein þvi fylgir. Stunginn með hnífi í morgun Kúmlega þritugur maöur var stunginn meö hnifi I bakiö I morgun. Maöurinn var ásamt fleirum I gleöskap I húsi viö Barónstig I Reykjavik þegar þetta geröist. Lögreglan var kvödd á staö- inn rétt fyrir klukkan sex i morgun vegna þessa. Hafði þá maðurinn verið stunginn meö eldhúshnff i bakið af öðrum manni i samkvæminu. Maður- inn var fluttur á Borgarspital- ann strax, en samkvæmt þeim upplýsingum, sem Visir fékk hjá Rannsóknarlögreglu rikis- ins i morgun, mun hann ekki hafa verið alvarlega slasaður. Ekki var farið að yfirheyra þann, sem stakk manninn, en hann ásamt tveimur öðrum úr samkvæminu var i haldi hjá rannsóknarlögreglunni. — EA INGVAR VANN Keppni i landsliðsflokki á Skák- þingi Islands var æsispennandi og þar varð ekki ljóst fyrr en i gær- kvöldi hver færi með sigur af hólmi. Þá vann Ingvar Asmunds- son biðskák sina við Sævar Bjarnason og Islandsmeistara- titilinn um leið með 8,5 vinninga. Ingvar hefur staðið I fremstu röö skákmanna okkar i yfir 20 ár en ekki tekist að vinna titilinn fyrr en nú. I 2.-3. sæti i landsliðsflokki urðu þeir Haukur Angantýsson og Björn Þorsteinsson með 8 vinn- inga. —S.G. Alvariega siasaður elflr umierðarslys Ungur piitur iiggur alvarlega slasaöur á gjörgæsludeild eftir slys á páskadagsmorgun. Hann var ásamt öörum i bil sem fór útaf á Reykjanesbraut og hafnaöi á Ijósastaur. Voru báöir piltarnir fluttir á slysadeild, en annar lagöur á gjörgæsludeild. — EA Eidur í ibdð Eldur kom upp i ibúð i f jölbýlis- húsi við Alfaskeið i Hafnarfirði á skirdagsmorgun. Fernt var statt I ibúöinni og komist þrennt út af eigin rammleik, en slökkviliðs- menn náðu heimilisföðurnum sem var fluttur á Borgarspitalan ivegna r.eykeitrunar. _ ss — Lést (læknum Fólk, sem ætlaöi i baö i heita læknum i Nauthólsvik aöfaranótt sunnudags, fann karlmann á fer- tugsaldri á floti í læknurn. Maðurinn var fluttur á slysa- deild Borgarspitalans, en hann mun hafa verið látinn, er þangað var komið. Maöurinn hét Guð- björn Helgi Rikharösson. fæddur li.febrúar 1935. - EA veðrlð hér og har Veðrið kl. 6 i morgun. Akur- eyri, rigning 6, Bergen, heið- skirt, 1, Kaupmannahöfn, skýjaö 1, Reykjavik skýjað 5, ósló, léttskýjað 0, Stokkhólm- ur snjókoma 0, Þórshöfn, al- skýjað 6. Veðrið kl. 18 I gær: Aþena, alskýjaö 16, Berlin, alskýjaö 10, Chicago, skýjað 13, Fen- eyjar, alskýjað 17, Frankfurt, rigning 6, Godthaab, léttskýj- aö 7, London, léttskýjaö 12, Luxemburg, skýjað 5, Las Palmas, skýjað 19, Mallorka, léttskýjaö 17, Montreai, rign- ing 5, New York, alskýjað 10, Paris, skýjað 12, Róm, þoka 16, Malaga, léttskýjað 19, Vin, skýjaö 15. Hvalreki varö I Reykjavfkurhöfn siödegis I gær, er andanefja lenti þar upp Ifjöru á bak víÖ gömlu ver- búðirnar viö Grandagarð. Ekki reyndist unnt aö bjarga dýrinu, og var þaö dautt er fjaraö haföi undan þvi. Aö sögn sérfróöra manna er algengt, aö þessi hvalategund haldi til lands er hún kennir sér meins og fer hún upp I fjöru til að deyja. Visimynd: EJ. Spásvæöi Veðurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói. 2. Breiöafjöröur. 3. Vestfirðlr. 4. N or öurl a nd. 5. N oröa u stu r la nd. 6. Austfiröir. 7. Suöaust- urland. 8. Suövesturland. Veöurspi dagslns Um 300 km S af Hvarfi er viöáttumikil, fyrrstæö 980 mb. lægð. Fremur hlýtt veröur áfram. SV-land til Breiöaf jaröar, SV-miötil Breiöafjaröarmiöa: S eöa SA-gola eöa kaldi, súid meököflum I dagogfram eftir nóttu, en siöan vaxandi SA-átt og rigning. Alihvasst á miöum meö morgninum. Vestfiröir og Vestfjaröa- miö: SA-gola eöa kaldi og rigning eða súld með köflum. N-Iand og NA-land, M-mið og NA-mið: S-goIa eöa kaldi, viö- ast þurrt. Austfiröir, SA-land, Aust- fjarðarmiö og SA-miö: S-gola eöa kaldi , þokuioft og dálitil rigning. Austurdjúp og Færeyja- djúp: S 3-5 og dálitil súld eöa rigning. Tíu sjðmenn gengu SeyOlsljörO á (s: „ENGINN flTTI VON fl OKKUR FYRIR PflSKfl” „Það er vist frekar óvenjulegt aö menn komi gangandi heim beint utan af sjó,” sagöi Axel Agústsson, stýrimaður á togaran- um Gullbergi frá Seyöisfiröi, I samtali viö VIsi. „Við komum inn á Seyðisfjörö um klukkan hálfsex á skirdags- morgun, en fjörðurinn var þá orö- inn fullur af is. Hann var svo mik- ill og þéttur aö við komust aöeins nokkur hundruö metra inn i, þar til við urðum að stansa,” sagði Axel. Skipverjum þótti þaö lítið til- hlökkunarefni að eyða páskahelg- inni .út við iströndina og gengu i land um 400 metra leiö. „Við vorum 10 sem gengum i lánd en skipstjórinn Jón Pálsson og f jórir aðrir uröu eftir um borð. Við komum að landi skammt frá Brimnesi og gengum siðan I einn og hálfan tima þar til við komum að bæ sem heitir Selstaðir 7-8 km frá Seyðisfirði. Það var kalda- skitur og hrið á leiðinni þangað. A Selstöðum var okkur vel tekið og siðan fengum við snjóbil frá Seyðisfirði til að sækja okkur og vorum komnir til Seyðisfjarðar um klukkan fimm a skirdags- morgun. Þá voru liönir fjórir tim- ar frá þvi við lögðum á stað frá skipinu og það urðu fagnaðar- fundir þegar viö komum heim því aö engir áttu von á okkur fyrir páska,” sagði Axel Agústsson. A föstudaginn fóru Axel siðan ásamt fleiri skipverjum aftur út i togarann og stóðu þeir vakt fram á laugardag, en aðrir fóru þá 1 land. Togarinn komst siðan inn i höfn á Seyðisfirði á páskadags- morgun. Suðurnesiamenn taka dorskvelðlbanninu llla: „Orðlnn vanur héraðs- brestum í hverju hornr „Maður er oröinn vanur þvi aö þaö veröi héraðsbrestur I hverju horni. Hver bendir á annan og mér finnst eins liklegt aö þeir eigi eftir að haga sér eins og aörir I þessum efnum,” sagði Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráöherra viö VIsi I morgun, er hann var spuröur hvort hann byggist ekki við harðri gagnrýni frá mönnum úr kjördæmi hans á Suöurnesjum vegna þessarar afturköliunar á þopsknetaveiöileyfum. Um 145 þúsund lestir af þorski höfðu borist á land um 10. april sl. og er það allmiklu meira en gert hafði verið ráð fyrir. Meö hliðsjón af þvi hefur sjávarút- -vegsráðuneytið afturkallað öll þorskfisknetaveiðileyfi á svæð- inu frá Eystrahorni vestur og noröur um að Horni. „Við erum sérstaklega aö friða 6 til 7 ára fiskinn með þess- um aðgerðum,” sagði Kjartan. „Hugmyndir okkar eru þær aö þetta bann muni svara til 10 þúsund tonna aflaminnkunar i máf frá þvi sem hefði orðið, hefði ekkert verið að gert og þær aðgerðir sem voru i gangi i april, muni svara til annarra 10 þusund tonna,” sagði Kjartan Jóhannsson. „Menn taka þessu alveg rosa- lega illa. Enginn átti von á þvi að það yrði klippt svona mikiö aftan af vertiðinni,” sagði Dag- bjartur Einarsson i Grindavik formaður Útvegsmannafélags Suðurnesja við Visi i morgun er leitað var álits hans á ákvörðun sjávarútvegsráðuneytisins. Dagbjartur sagði að þeir á Suðurnesjum hefðu ekki fengið þaö mikinn afla þó þeir hefðu fengiðeitthvað meir en á vertið- inni I fyrra sem hefði verið sú aumasta sem um getur. Þeir hefðu vonast til aö geta haldið netaveiðum áfram viku til hálfan mánuð af mai Að visu hefðu þeir fullan skilning á þvi aö það þyrfti að fara að öllu með gát. Vandinn væri bara sá hvernig gengið væri i smáfisk- inn fyrir norðan. — KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.