Vísir - 17.04.1979, Page 3

Vísir - 17.04.1979, Page 3
3 VÍSIR Þriöjudagur 17. april 1979. BorðlennisioiKiO l mikllli framfðr Masters golfkeppnln: zoeller sigraðl Masters golfkeppnin mikla var háö á hinum fræga Augusta golfvelli f Georgia vestur i Bandarikjunum um páskana, og var keppnin þar æsispennandi fram aö siö- ustu holu og vel þaö. Þegar leiknar höföu veriö 36 holur haföi Ed Sneed náö forustu, var á 135 höggum, en næsti maöur var Tom Watson á 139. Sneed hélt þessu og vel þaö þriöja dag- inn, og er lokahringurinn hófst haföi hannfimm högg i forskot á Watson. Það gekk hinsvegar illa hjá Sneed siöasta daginn og svo fór aö þrir stóöu uppi jafnir er mótinu lauk, Ed Sneed, Tom Watson og Fuzzy Zoeller, allir á 280 höggum eöa 8 undir pari. Þeir þurftu þvi aö leika bráðabana um sigurinn og á 2. holu geröi ZoeUer út um keppnina meö þvi aö leika á höggi undir pari og tryggja sér sigurinn. gk-. Feyenoorú komið I annað sæti Pétur Pétursson og félagar hjá hollenska knattspyrnu- liðinu Feyenoord eru iðnir við kolann þessa dagana, og á laugardaginn unnu þeir útisigur gegn Maastricht 2:0. Annar útisigur Feyenoord I röð og liðið er nú komiö I 2. sæti I deildarkeppninni. önnur helstu úrslit á laug- ardaginn urðu þau að Ajax sigraði Haarlem 4:1, Roda tapaði fyrir Utrech 1:0 og AZ ’67 Kalmar sieraði Go Ahed Eagels 1:0. 1 gær fékk Feyenoord siöa Maastrich I heimsókn til Rotterdam og á velli slnum var Feyenoord ekki I vand- ræöum meö aö vinna 3:0 sig- ur. Staöa efstu liöanna I 1. deildinni I Hollandi er þá þessi: Aiax 25 1 8 3 4 69:2 3 39 Feyen. 25 13 10 2 43:14 36 Roda 25 14 7 4 41:20 35 AZ ’67 24 14 4 6 66:33 32 PSV 24 13 6 5 41:17 32 gk-. Valsmenní íhaml S Þaö er óhætt að segja að ■ Islandsmeistarar Vals hafiH byrjað keppnistlmabilið nú ■ mjög vel. Þeir léku tvo leiki !■ Meistarakeppni KSl uml helgina, unnu IBK á Mela-™ velli 3:0 og slðan bikarmeist-B ara Akraness 4:0 á sama“ stað I gær. Þá voru tveir leikir háðir I® Reykjavíkurmótinu, KR-I ingar sigruöu Vlkinga 4:0 og Þróttur vann Armann 3:0.1 „Ég er þess fullviss að islenskt borðtennisfólk er i mikilli framför og íslandsmótið hjá okkur um páskana sannaði þetta”, sagði Gunnar Jóhannsson, formaður Borðtennissambands ís- lands, er Visir ræddi við hann i gær um íslands- mótið 1979, sem lauk i Laugardaishöll á laug- ardaginn. Gengi v-þýsku knattspyrnu- liðanna hefur veriö óhemjugott I Evrópukeppnunum þremur I vetur, og ýmislegt bendir nú til þess að v-þýsk knattspyrna muni eiga fulltrúa i úrslitum allra keppnanna. t UEFA keppninni leikur örugglega v-þýskt lið I úrslitun- um, þvi að Duisburg og Borussia Mönchengladbach leika I öðrum undanúrslitaleiknum. Liðin léku fyrri leik sinn I Duisburg og varð jafntefli 2:2. 1 hinum leiknum eigast viö Red Star frá Júgóslaviu og Herta Berlin frá V-Þýskalandi. Fyrri leikur liðanna fór fram I Belgrad, en þrátt fyrir það tókst Red Star ekki að sigra nema 1:0. Herta Berlin á þvi góða möguleika i siðari leiknum, og tvö v-þýsk lið leika þvl hugsanlega til úrslita. Metþátttaka var I mót- inu, keppendur um 250 tals- ins og margar viðureignir, sem boðið var upp á, voru mjög jafnar og skemmtileg- ar. Þá sáust mjög góð tilþrif, en hámarki naði þetta I úrslitaviður- eign þeirra Tómasar Guðjóns- sonar KR og Hjálmars Hafsteins- sonar KR. Þeir léku hreinan úr- slitaleik, og lauk honum með sigri Tómasar, 21:19, 19:21, 21:17, 10:21 og 21:18 svo sannarlega var hart barist. En aðrir Islands- meistarar urðu þessir: 13 ára og yngri: Stefán Birkisson Erninum. 13-15 ára: Einar Einarsson Vlkingi I Evrópukeppni bik- armeistara ætti Fortuna Dusseldorf að eiga góða möguleika á að komast í úrslitin eftir 3:1 sigur á heimavelli gegn Banik Ostrava frá Tékkóslóvakfu. Að visu komst Banik yfir 1:0, en Klaus Allofs og bróðir hans Thomas sneru þá dæminu við fyrir Dusselforf. 1 hinum undanúrslitaleiknum eigast við Beveren frá Belglu og Barcelona frá Spáni, og það voru 110 þúsund manns á leikvelli Barcelona, er liðin léku fyrri undanúrslitaleik sinn. Barcelona sigraði meö marki úr vltaspyrnu I slöari hálfleik, en þá hafði Hol- lendingurinn Johan Neeskens verið felldur inni I vltateig. Orslitin 1:0, og Beveren ætti að eiga góða möguleika. 15-17 ára: Tómas Sölvason KR Tviliðaleikur yngri en 15 ára: Jóhannes Hauksson og Jónatan Þórðarson KR. Tvlliðaleikur 15-17 ára: Bjarni Kristjánsson og Gylfi Pálsson UMFK. Stúlknaflokkur: Ragnhildur Sigurðardóttir UMSB. ,,01d boys”: Jósep Gunnarsson KR. Tvlliðaleikur kvenna: Ragnhildur Sigurðardóttir og Kristin Njálsdóttir UMSB. Svo viröist Sem vonir leik- manna Nottingham Forest um að vinna sigur I Evrópukeppni meistaraliða I knattspyrnu séu nú úr sögunni. Forest fékk Köln frá V-Þýskalandi i heimsókn á miðvikudagskvöldið, og þar léku Iiðin fyrri undanúrslitaleik sinn. Jafntefli varð 3:3, og sennilega nægir það Köln til að komast f úrslitin. Það var japanski leikmaður- inn Vasuhiko Okudera, sem skoraði jöfnunarmark Kölnar 10 mínútum fyrir leikslok, en fram að því hafði gengið á ýmsu. Köln fékk óskabyrjun og komst I 2:0. Fyrst skoraði Roger van Gool, belglski landsliösmaðurinn, sem var besti maður vallarins, og slðan átti hann snilldarsend- ingu á Dieter Muller, sem jók muninn á 2:0. Gary Birtles minnkaði mun- Tvlliðaleikur- karla: Tómas Guðjónsson og Hjálmar Hafsteinsson KR. Tvenndarleikur: Ragnhildur Sigurðardóttir UMSB og Hjálmtýr Hafsteins- son KR. 2. flokkur karla: Bjarni Harðarson Vikingi. 1. flokkur karla: Sighvatur Karlsson Gerplu. Meistaraflokkur kvenna: Ragnhildur Sigurðardóttir UMSB. Meistaraflokkur karla: Tómas Guðjónsson KR. inn 12:1 fyrir hlé, og Ian Bowyer og John Robertsson komu For- est yfir 3:2. En á 80 mfnútu kom Japaninn Okudera inná, og hann hafði ekki veriö inni I min- útu, er Van Gool gaf góða sendingu, sem Okudera nýtti til fullnustu. Þaö er því allt útlit fvrir að Köln, sem sló lslands- meistara Akraness út úr keppninni I haust, leiki til úr- slita að þessu sinni. Mótherjar þeirra gætu hugs- anlega oröið sænska liðið Malmö. Malmö lék hinn undan- úrslitaleikinn gegn Austria Wi- en I Austurrlki, og varð jafntefli þar, án þess mark væri skorað. „Svlarnir eru hrikalega erfiðir við að eiga” sagði Hermann Stessl. þjálfari Austria, sem er hreint ekki bjartsýnn fyrir slð- ari leik liöanna, sem fram fer I Svlþjóð. gk- gk-. Faðu mikið fyrirlítið fé Utvarp — Plötuspilari — Kasettusegulband — 2 hátalarar Útvarpið er með langbylgju, miðbylgju, FM bylgju og stuttbylgju Magnarinn er 25 wött. --_____ SJONVARPSBUDIN HUÓMT/EW AÐEINS 198.000.- Þjóöverjar gera baö gott Forest á nú litla möguielka

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.