Vísir


Vísir - 17.04.1979, Qupperneq 19

Vísir - 17.04.1979, Qupperneq 19
„Skonrokk” baö besta sem sýnt hefur verið S j ón va rps áhorf andi skrifar: „Ég vil byrja á þvi aö þakka sjónvarpinukærlega fyrir þáttinn „Skonrokk”. Eftir þvi sem mér heyrist á fólki þá er þetta áreiöanlega vin- sælasti sjónvarpsþátturinn sem sýndur hefur veriö. Reyndar finnst mér efhisval sjónvarpsins hafa batnaö mikiö s.l. 5 til 8 mánuöi Arlo Guthrie og Joe Hill Kvikmyndaval hefur tekiö stðrum breytingum til batnaöar. Sérstaklega vil ég þakka fyrir mynd Arfos Guthries, Alice ’s Restaurant og myndina um Joe ffiU. Margar aörar góöar myndir mætti telja upp sem sjónvarpiö hefur sýnt nýlega. Þetta eru aöeins þær sem ég man eftir f svipinn. Vissulega sýnir sjónvarpiö einnig (ennþá) mikiö af 3ja flokks kúrekamyndum og öörum ensk/- ameriskum fjöldaframleiöslu drasimyndum.______ Ég legg tii aö sjónvarpiö endurtaki frekar gott efni i staö þess aö fylla upp i eyöurnar meö 3ja flokks rusli. Hvernig væri til dæmis aö endurtaka þáttinn meö reggae- konunginum Bob Marley? Sjónvarpiö hefur fengiö margar áskoranir um aö endursýna Bob Marley. Þvi vil ég nú spyrja: Ætlar sjónvarpiö aö endursýna þáttinn eöa hunsa óskir sjón- varpsnotenda? Peter Tosh og Elvis Costello Ég er svolitiö undrandi á þvl fólki sem er aö kvarta yfir gargandi hálfnöktum poppurum. Þaö ber þá gjarna fyrir sig aö aöeins örfáir unglingar hafi gaman af Samkvæmt skoöanakönnunum san framkvæmdar hafa veriö bæöi af Háskólanum, rikisútvarp- inu, Hagvangi o.fl. er þó yfirgnæfandi meirihluti þjóöar- innar meö popptónlist þrátt fyrir mjög skertan hlut poppsins i útvarpi, sjónvarpi og dagblööum. Ég viöurkenni þó aö mikill hluti poR)tónlistar er lélegur svo sem Bee Gees, Travolta, Olivia Newton John o.fl. Góöi hlutinn er þó ekki verri fyrir þvi. Aö lokum vil ég bera þá ósk fram til „Skonrokks” aö sýna meira meö Peter Tosh og Elvis Costello. Ég hef nefnilega frétt eftir áreiöanlegum heimildum aö sjónvarpinu standi til boöa sinhvor filman meö Peter Tosh (þar sem hann syngur I'ih the toughest) og Elvis Costello. Auk þess legg ég til aö „Skonrokkiö” veröi oftar á dagskrá sjónvarpsins”. Elvis Costello Gjörbylting í gerð milliveggja- Ódýrara, styttir upp- setningartímann, tryggir, að grindin verpist ekki. Gjörið svo vel að líta inn, eða hringið í síma 38640. £& Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 • Reykjavik • simi 38640 Skjót vióbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö biöa iertgi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem brggöur skjótt viö. •RAFAFL Skólavöröustig 19. Reykjavik Simar 2 17 00 2 8022 .em ihtjs .vi HSSÖM 19 OPID KL. 9- "Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Nog bilastcBÖi a.m.k. á kvöldin BIOMtWIXIIIl HAFNARSTRÆTI Simi 12717 Smíðum glugga og hurðir. Vönduð vinna á hagkvæmu verði. Gerum tilboð og veitum nánari upplýsingar, ef óskað er. SS-50-ZK3 Áætlað verð 10 kr. 390.000.- april 1979 Væntanlegt um miðjan maí. Mjög góð varahlutaþjónusta á íslandi Suðurlandsbraut 20 Reykjavík S: 38772. CB-50-J Áætlað verð 10/4 1979 Drutt i o kr. 490.000.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.