Vísir - 17.04.1979, Side 21

Vísir - 17.04.1979, Side 21
VtSIR Þriöjudagur 17. aprfl 1979. ‘21 i vörslu óskiladeildar lögreglunnar er nú margt af óskilamunum, svo sem: reiöhjól, barnavagnar, fatnaður, lyklaveski, lyklakippur, seðlaveski, handtöskur, buddur, úr, gleraugu ofl. Ennfremur eru ýmsir óskilamunir frá Bif- reiðastöð Steindórs, Bifreiðastöð Reykjavíkur og frá Strætisvögnum Reykjavíkur. Eru þeir sem slíkum munum hafa týnt vinsamlega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu óskila- muna, Hverfisgötu 113 (gengið inn f rá Snorra- braut), næstu daga kl. 14-19, til að taka við munum sínum, sem þar kunnu að vera. Þeir munir sem ekki verða sóttir, verða seldir á uppboði Lögreglustjórinn í Reykjavík ^ ÚTBOÐ Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um í lagningu fimmta og sjötta áfanga hita- veitudreifikerfis. Lagnalengd verkana er 11 km. á tvöföldu dreifikerfi. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofum Vestmannaeyja og verkfræðiskrifstofunni Fjarhitun hf Reykjavík, gegn 30 þús. kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð í ráðhúsinu í Vest- mannaeyjum þriðjudaginn 24. apríl kl. 16.00. Stjórn veitustofnana Vestmannaeyjabæjar. RITARI ÓSKAST Hálfsdagsvinna. Vinnutími umsemjanlegur. Góð vélritunarkunnátta, kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli (helst sænsku) nauðsynleg. Uppl. i síma 29920 kl. 9-1 virka daga Rannsóknaráð ríkisins Komdu og, finndu borðið sem hentar þer FRAMLEIÐANDi: STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS Borð við allra hæfi, sporöskjulögud hringformud og ferköntuð Margar stærðir og fjölbreytt litaúrval Komdu og finndu bordið sem hentar þér Hringið eða skrif ið ef tir myndalista % liúsj|;ij|iial;iml Sendum í póstkröf u SIÐUMULA 2 - SIMI 39555 BÍLASAUN ÁS Nag hllislæði Hðium opnað ðilasðlu að Hðfðatúnl 2 Vantar nýlega filia á skrá HUlum kaupendur Gðö fiiónusta Onifi virka daga irí kl. 9 -19 BÍLASALAN ÁS Siml 2-48-60 Smurbrauðstofan BJÖRNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 F ERÐATÖSKUR i miklu úrvali Hallarmúla 2 Hafnarstræti 18 Laugavegi 84

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.