Vísir - 17.04.1979, Page 12

Vísir - 17.04.1979, Page 12
**r*®judagur 17. aprfl 1979. ?r iíívcKöííií í'-i 'S'%Í#S okkur sjá um að smyrja bílinn reglulega Derby Passat Variant Passat Auói 0030 Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6. HEKLA HF. Smurstöð Laugavegi 172 —• -Simar 21240 — 21246. Fallegt mœlaborð, dúnmjúkt sœti, stórt farangursrými, Ijósþurrkur INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogovtq — Simor 84510 og 8451 1 VW 1200 Raymond Burr var oröinn svo þreytturá Hollywood aö hann gaf allt upp og ákvað aö gerast lávaröur og yfirmaöur sinnar eigin eyju i Suöur-Kyrrahafi. „Ég eyddi 20 árum æfi minnar i stúdiói”, sagði leikarinn, sem græddi gifurlega á sjónvarpsþátt- unum „Perry Mason” og Jronside”. „Ég hef fengið nóg af þessu liíi i Hollywood. Ég hef farið i allar þessar stóru veislur... Ég hef fengið nóg af þessu öllu.” Eyja Burrs er kölluö Naikamba. Hann keypti hana árið 1965. Hún er 165 milur norðaustur af Suva og 28 milur frá þeirri eyju, sem er næst henni og heitir Kanathea. „Hún hefur allt það, sem ég hef nokkurn tlmann óskað mér eöa dreymt um og ýmislegt fleira,” sagði Raymond. „Ég gæti ekki verið hamingju- samari. Þetta er fullkominn staður — staöur þar sem maður getur gert hvað sem er.” Það, sem Burr gerir, er að framleiða timbur, rækta svin, hænsni, nautgripi, endur, gæsir og kókoshnetur. Margt af þessu er flutt inn til Bandarlkjanna og Kanada. „Ég er bóndi” segir hann. „Ég vann einu sinni viö skógrækt i Bandarikjunum.Fíji kemur mér til að hugsa um skógræktardag- ana mlna. Ég er mikið úti meö fólki, sem mér likar vel við” 170 Ibúar þessarar eyju.menn, konur, börn, vinna hjá honum. „Viö erum ein hamingjusöm fjöl- skylda” segir hann. „Þegar fólk spyr mig hvernig mér finnst að hafa yfirgefið stórborgamenning- una segi ég að mér finnist hér miklu meiri menning heldur en i stórborginni. Það er erfitt að komast til svona staöar og ég ætla ekki aö leggja flugbraut hérna. Eina farartækið er báturinn. Það geta ekki allir aðlagast þessu lifi. En við höfum átt hér góða daga. Þetta eru allt öðruvisi timar. Menning eyjaskeggja á Fiji nær allt að tvö-þrjú þúsund ár aftur I timann. Goð þessara ibúa er hákarlinn — og enginn hefur nokkurntim- ann verið skaðaður af hákarli. Aldrei. Þó mundi ég ekki endilega vilja fara út i sjó til að fullvissa mig um það. Konurnar veiða allan tfmann. Hvaða fisk sem þær veiða, binda þær um magann á sér. Hákarl hefur aldrei skaðað þær. Við sendum marga eyjabúa i skóla til Bandarikjanna. Þeir eru allir þjálfaðir og geta flest af þvi sem viö gerum héc Er 'Burr var spuröur að þvi hvort eyjarbúar hefðu einhvern timann heyrt um „Perry Mason” eöa „Ironside” svaraði hann „Alls ekki.” AN Raymond Burr flúðl Hollywood: LÁVARÐUR A EVJUí KYRRAHAFIHU þar sem enginn hefur heyrt mlnnst á Perry Mason „Við erum ein hamingjusöm fjölskylda.segir Raymond Burr, sem er hér að tala viö einn af eyjar- skeggjunum. Fyrir íslenska STAÐHÆTTI ' "í *■$&**!&*&*~Í~ " I -i ~l *' f PX‘ i ' JAFNT í KULDA SEM ÓFÆRUM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.