Vísir - 17.04.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 17.04.1979, Blaðsíða 15
VÍSIR Þriöjudagur 17. april 1979. 1 £ ðkugjald leigubíla hækkar Vöruverðshækkun vegna brevltrar álagnlngar um 2% seglr skrllstola verðiagsstlóra Heldur dýrara fer nú aö veröa aö feröast meö leigubílum en hingaö til, þar sem nýlega var samþykkt 15,5% hækkun ökugjalds þeirra. Þá hafa veriö samþykktar hækkanir á far- gjöldum Flugf élagsins innanlands, aögöngumiöum kvikmynda o.fl. Þessar upplýsingar fengust á skrifstofu verölagsstjóra er VIs- ir ieitaöi upplýsinga um þær hækkanir sem afgreiddar hafa verið frá verölagsnefnd upp á siðkastið. Fargjöld innanlands hækka um 18%, biómiöar um 17%, unnar kjötvörur um 7,9- 12%, nýr fiskur um 2,9-3,4%, þvottahús um 10% og saltfiskur um 14%, en a.m.k. nokkrar þessara hækkana munu þegar framkvæmdar. Þá kom fram aö vöruveröshækkun vegna hækk- unar verslunarálagningar verður um 2%, og sagði viðmæl- andi Visi að fullyrðingar um 3- 4% hækkun væru á misskilningi byggðar þar sem álagningar- hækkunin næði ekki til ýmissa vöruflokka. —IJ ðlkeiduvalnið á markaðinn - hann hellbrlgðlsráðuneytlslns afturkallað „Mér er nú eiginlega harðbannað að segja nokkuð um lækningamátt ölkelduvatnsins, en það er óhætt að segja aö i þvi eru mörg afskaplega hollsteinefni, og svo flúor, svo mönnum er nú gef- inn kostur á flúorriku valni en einmitt flúorinnihald vatnsins gerði það að verkum að það var bannaö á slnum tlma,” sagöi Stefán Jónsson frá Lýsuhóli sem hefur nú aftur hafið framleiðslu á • ölkelduvatni. Stefán sagði að svo virtist sem heilbrigðisráöuneytið heföi bannað framleiðsluna I nokkurri' fljótfærni, en það gerðist I október 1977, enda hefði komið I ljós að ekki væri stætt á banninu og framleiðsla þvl leyfð aftur. ölkelduvatnið er tekið úr 100 metra djúpri borholu viö Lýsuhól á Snæfellsnesi og sagöi Stefán að margir drykkju þaö sér til hress- ingar og teldu sig hafa gott af. Eftir að framleiðsla hófst á ný er vatnið I minni flöskum en áður, 280 grömm I flÖ6ku, og mun það flúormagn sem I einni slíkri er, veratalið algerlega hættulaust af Lyfjaeftirlitinu. Stefán sagði að lokum að ekki væri enn komin mikil reynsla á sölu ölkelduvatnsins en margir hefðu spurt um þaö, og sér virtist mikill áhugi vera á þvi. IJ LEIflSÖGUMENN k HELGARRÓÐSTEFNU Félag leiðsögumanna hélt nýlega helgarráðstefnu I ölfus borgum. Slikar ráðstefnur eru orðnar árviss liður I félagsstarf- inu, áður en ferðamannatimabilið hefst. A dagskrá voru þessi fræösluerindi: „Islenskir stein- gervingar,” erindi Leifs A. Simonarsonar jarðfræöings, „Útbreiðsla steintegunda I islenskum jarðlögum”, erindi Sveins Jakobssonar jarðfræðings og „Ferð á Strandir i leit að hákarlaminjum”, erindi Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar. Fulltrúum eigenda hópferða- bfla hafði verið boöið til viðræðu- fundar á fyrra degi ráöstefnunn- ar. Mættu þeir fjölmennir og áttu mjög gagnlegar viöræöur við 'léiðsögumenn. ■ I ráöstefnulok var komið við i Þorlákshöfn, þar sem skólastjór- inn, Gunnar Markússon, tók á móti hópnum og sýndi leiösögumönnum staðinn ogsagði sögu hans. 112 ERNIR A LANDINU Alls voru 112 ernir á landinu um um af örnum af ýmsum ástæðum siðustu áramót. Af þeim voru 67 en örninn þolir illa styggð meðan fullorönir ernir, 29 ungir ernir og hann liggur á. Vorumest vanhöld 10 ungar sem komust upp úr sjö á þessu á stöðum nálægt æðar- hreiðrum á s.l. ári. Um aldur á 6 varpi og þangskurði. —HH örnum var ekki vitaö. Þá misfórst varp hjá 12 pör- AEG heimilistæki eru þekkt fyrir gæði og góða endingu. Gerðu strax ráð fyrir AEG heimilistækjum áður en þú lætur smíða eldhúsinnréttinguna, eða skipuleggja þvottahúsið. Það kemur þér til góða seinna. BRÆÐURNIR ORMSSON % LAGMULA 9 SIMI 38820 Eg eiska idiAmin Bókaútgáfan Salt h.f. hefur gefið út bókina „Ég elska Idi Amin” eftir Festo Kivengere biskup. A bókarkápu segir m.a. að „bókin sé áhrifamikil frásögn sjónarvotts sem lýsir þeirri ógnar- sýórn sem rikt hefur i úganda undanfarin ár. Bókin beri jafn- framt vitni þeim kærleika sem stenst ofsóknir, sigrar hatur og grimmd og er sterkari en dauð- inn. Bókin fjallar um samskipti stjórnar Idi Amins og kirkjunnar i Úganda. ORFILMU LESARAR Tækni framtíðarinnar hjá okkur í dag . KJARAIM HF skrifstofuvélar & verkstæöi - Tryggvagötu 8. sími 24140 i fciiiÉ HtíHff —KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.