Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 5
Ekki svona léltá morgun Þaö veröur mikiö um aö vera I Laugardalshöllinni annaö kvöld. Þá fer þar fram úrslitaleikurinn i 1. deiid karla á tslandsmótinu i handknattleik og eigast þar viö liö Vikings og Vals- eöa þau liö sem hafa boriö af öllum öörum á tslandsmótinu i vetur. Fyrirfram er búist viö hörkuleik og eru heitstrengingar og hótanir miklar á miili aödáenda félaganna, sem örugglega eiga eftir aö fjölmenna I Höllina annað kvöld. Leikmenn liöanna sleppa áreiöanlega ekki viö aö svitna i þeim leik, en þaö sluppu aftur á móti Valsmenn viö þegar þessi mynd var tekin I Laugar- dalshöllinni i vetur. Þá mættu leikmenn HK ekki til leiks og leik- urinn dæmdur þeim tapaöur. Var þaö léttasti leikur Vals I vetur, og má glöggt sjá þaö á svip Stefáns Gunnarssonar fyrirliöa liös- ins sem er lengst til hægri á myndinni. Meö honum eru dómararnir Björn. Kristjánsson og Gunn- laugur Hjáimarsson, en sá siðarnefndi á aö dæma leikinn annaö kvöld ásamt Karli Jóhannssyni. . . —klp— SKÍ6AFÓLKK) LEGGUR ÍSAFJÖRÐ UNDIR SIG - fbúatalan mun aukast bar um brlðlung begar fslandsmfttlö a skfðum, sem heist bar í dag. verður alit komlð I gang íbúatala Isafjarðar mun aukast um þriðjung nú yfir páskana, og getur vist ekkert bæjarfélag á tslandi státað af ööru eins á eins skömmum tlma. Astæðuna fyrir þessu er ekki að finna I auknum barnsfæðingum á Isafirði þessa daga, heldur er hún sú, að tslandsmótiö á skiðum verður þá haldið I Seljalandsdal við tsafjörð. Það þýðir að allt fyll- ist af skiðaáhugafólki og tsfirð- ingar sem dvelja við nám eða störf utan Isafjarðar flykkjast Sigurvegurunum i „All Eng- land” keppninni i badminton á dögunum, þeim Liem Swie King frá Indonesiu og Lene Köppen frá Danmörku, hefur verið boðið að taka þátt i fyrsta opinbera bad- mintonmótinu þar sem háar pen- ingaupphæðir verða i verðlaun. Mót þetta mun fara fram i London i september i ár, og verða þar i verðlaun samtals 20 þúsund sterlingspund, þaraf fá sigurveg- ararnir I karla og kvennakeppn- inni 3000 sterlingspund, eða sem heim til að geta fylgst með öllu sem um er að vera landsmóts- dagana. Flugfélagiö verður meö 14 aukaferðir til Isafjarðar vegna mótsins, en auk þess verða 9 áætlunarferðir þangað með vél- um Ft, og upppantað er i nær all- ar ferðirnar. tslandsmótið hefst með pomp og pragt i dag. Verður það form- lega sett kl. 16.30 en sfðan hefst keppnin og verða það göngumenn samsvarar 2,2 milljónum isl. króna hvor. Keppt verður i einliöaleik karla og kvenna og mun átta bestu bad- mintonmönnum og átta bestu badmintonkonum heims verða boðið þátttaka i mótinu. Ekki er endanlega ákveðið hvaða fólk þetta verður, en vitað er að sigur- vegurunum i einliðaleik á „All England”, þeim Lenu Köppen og Liem Swie King veröur örugglega boðið... — klp — sem byrja mótlö eins og að venju. Verður keppt i tveim greinum i dag —10 km göngu 17 og 19 ára og 15 km göngu 20 ára og eldri. Er þaö harðsnúiðlið sem þarna mæt- ir til leiks og spennandi að vita hver fer með sigur af hólmi I báð- um greinunum. A morgun veröur keppt i stökki en á fimmtudaginn fer fram keppni i stórsvigi karla og kvenna og I boðgöngu. A föstudaginn langa verður ekkert keppt, en þá haldið skiðaþing. A lapgardaginn verður svig karla og kvenna á dagskrá en mótinu lýkur á páska- dag með keppni I flokkasvigi, 15 km göngu 17 til 19 ára og 30 km göngu 20 ára og eldri. Þá fer einnig fram keppni i skiðagöngu kvenna, og er það i fyrsta sinn sem kvenfólk keppir i þeirri grein á tslandsmóti á skíð- um. Þær eldri munu ganga 5 km en þær yngri, sem eru 16 til 18 ára, láta sér 3 km göngusprett nægja I þetta sinn. Ekki þarf að efa að keppnin verður hörð I þeim 23 greinum sem keppt verður i á mótinu, enda mætir þarna til leiks allt okkar besta skiðafólk. Isfirðingar vona nú bara að veðrið veröi þeim hliðhollt um páskana enda er mikið fengið með að svo sé, þegar stórmót eins og þetta er hald- ið. . . . —klp— Mllliónir I verð- laun I badmintoni ÞEIR LITLU ÁN SIGURS! „Þetta var mjög ánægjuleg og lærdóms- rík ferð, en verst var að geta ekki komið heim með einn sigur i þessu móti” sagði Ingvar Jónsson þjálfari drengjaliðs íslands i körfuknattleik, sem kom heim i gær eftir þátttóku i riðlakeppni Evrópu- móts drengja, sem háð var í Hagen i Vest- ur-Þýskalandi. ,,Við töpuðum öllum fimm leikjunum i keppninni, en sem sárabót náðum við góðum leik á móti unglingaliði Hagen og sigr- uðum það 65:18”, bætti Ingvar við. ,,Það var áberandi í þessu móti hvaðvið vorum með miklu minni pilta en hinar þjóðirnar. Okkar hæsti piltur var 192 sm á hæð, en til samanburðar má geta þess að meðalhæðin á leikmönnum Vest- ur-Þýskalands var 194 sm en þeir voru með nokkra pilta vel yfir 2 metrana. Orslitin i leikjunum okkar á mótinu urðu þessi: lsland-V.-Þýskaland 36: : 108 tsIand-Wales 60 :62 tsland-Belgia 46: :70 tsland-Frakkland 54 :79 tsland-Portugal 66 :70 Besti leikur okkar var gegn Portugal, en þá voru strákarnir aðeins aö átta sig á öllu og að venjast plasttuðrunum sem viö vorum látnir leika með. Við vor- um yfir þar til alveg I lokin, en þá sigldu Portugalarnir fram úr og sigruðu með 4 stiga mun. Annars þótti okkur verst að tapa fyrir VVales. 1 þeim leik átt- um við að sigra, þvf við vorum mun betri en Walesbúarnir, eins ograunar kom fram siöar I mót- inu. Það voru Þjóðverjar sem s igruðu i þvl en Belgar urðu I öðru sæti.” Einn islenskur piltur I þessu „Kadettamóti” eins og það var kallað, Valur Ingimundarson úr UMFN varð I hópi fimm stiga- hæstu manna mótsins, en hann skoraði alls 79 stig I 5 leikjum. Næstur honum af tslendingunum kom Valdimar Guðlaugsson Ar- manni sem skoraði 60 stig... — klp — tsfiröingurinn Sigurður Jónssonæinn besti skiöamaður landsins um þessar myndir. Hvað gerir hann I brekkunum,sem hann er alinn upp i,nú um páskana?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.