Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 17
vísm Þriöjudagur 10. april 1979 ✓ Jack Nicholson og Robert De- Niro eru tvö af mörgum stórum nöfnum i Siöasta stórlaxinum. Llööræna Háskólabíó: Síöasti stórlaxinn/The Last Tycoon. Bandarísk.árg. 1976. Leikstjóri: Elia Kazan. Handrit: Harold Penter skv. sögu F. Scott Fitzgerald. Mynda- taka: Victor Kemper. Tónlist: Maurice Jarre. Leik- endur: Robert DeNiro/Tony Curtis/Robert Mitch- um/Jeanne Moreau/Jack N icholson/Donald Plea- sence/lngrid Boulting. Stahr er ungur maöur kominn i lykilaðstööu i stóru kvik- myndaveri i Hollywood. Hann hefur unniö sig upp frá þvi aö vera sendill á staönum, en hefur nú náö efsta þrepi i viröingar- stiganum; hinn fullkomni kvikmyndir Pjetur Þ. Maack skrifar bandariski draumur. Myndin lýsir stööu hans i vinnu og utan. Hann hafði nokkru áöur misst konu sina, kvikmyndastjörnu, og kynnist ungri konu, sem hon- um virðist að komiö geti i staö horfinnar eiginkonu. En sú er dularfull og stór hluti myndar- innar lýsir kynnum þeirra. Baksvið myndarinnar er kreppan, þegar atvinnuleysi var mikið og veraldargengi al- mennings i molum. Þetta not- færöu sér sumir jöfrarnir 1 kvikmyndaheiminum, t.d. gagnvart kvenfólki. Þetta setti kvikmyndafyrirtækjunum einn- ig vissar skoröur, myndir uröu aö vera frambærilegar, ef þær áttu aö skila hagnaöi frá blönk- um áhorfendum. Baksviöiö er látið undirstrika aðalefni mynd- arinnar, það, að veraldargengiö er ekki allt. Þó svo aö Stahr hefði allt til alls og þaö á þessum krepputima, þá er hann tilbúinn að láta allt stússið lönd og leiö til að gefa tilfinningum sinum ráö- rúm i tima og geröum. Unga stúlkan, sem i upphafi viröist vera smástirni i leit aö frægð og frama innan kvik- myndaversins undirstrikar oft, aö hún sætti sig ekki viö annaö en kyrrlátt lif. Hún kynntist strax einum yfirmannanna og heföi þannig getað fleytt sér inn i frægöina likt og vinkona henn- ar var tilbúin til að gera. Yfirbragð þessarar myndar er ágætt og meginstyrkur myndarinnar er finnst mér i lýsingu og myndatöku. Að ekki sé gleymt klippingu, sem er framúrskarandi. Atriöi úr kvik- myndum sem unnið er að eru klippt inn i raunveruleikann og passa eins og eðlilegt framhald þess sem er að gerast þá stund- ina, stundum betur en raun- veruleikinn sjálfur. Sum stef myndarinnar voru þannig eins og bestu ljóð, ljóöræn tjáning raunveruleikans. Leikur er ágætur. DeNiro er aö verða, eða er oröinn, einn þeirra bestu i hópi karlleikara og skilar sinu vel. Nicholson sést stutt en er alltaf góður. Ing- rid Boulting er llka ágæt, ég man ekki eftir að hafa séö hana áður. Þessi mynd er ein af þessum myndum, sem vekja mann til hugsunar eftir aö út eöa heim er komiö og þaö er aðalsmerki góöra kvikmynda. 3*1-15-44 Leigumorðingjar tslenskur texti. Mjög spennandi ný amerisk- Itölsk hasamynd. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ifcjraw 3* 2-21-40 Síðasti stórlaxinn Bandarisk stórmynd er ger- ist i Hollywood, þegar hún var miöstöö kvikmynda- iönaöar i heiminum. Fjöldi heimsfrægra leikara t.d. Robert DeNiro, Tony Curtis, Robert Mitchum, Je- anne Moreau, Jack Nichol- son, Donald Pleasence, Ray Milland, Dana Andrews. Sýnd kl. 9. örfáar sýningar eftir Grease Sýnd kl. 5 örfáar sýningar eftir. lonabíó 3* 3-1 1-82 „Horfinn á 60 sekúndum" (Gone in 60 seconds) Einn sá stórkostlegasti bila- eltingarleikur sem sést hefur á hvita tjaldinu. Aðalhlutverk: H.B.Halicki George Cole. Leikstjóri: H.B. Halicki Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. 3 1-13-84 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem gerð hefur verið um þrælahaldiö i Bandarikj- unum: Sérstaklega spennandi og vel gerð bandarisk stórmynd i litum, byggð á metsölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George, Ken Norton. Mynd sem enginn má missa af. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Flóttamaðurinn Hörkuspennandi bandarisk Panavision litmynd, um örlagarikan flótta. DAVID JANSSEN, — JEAN SEBERG, — LEE J. COBB tslenskur texti Endursýnd kl. 5 —- 7 — 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Ný bráöskemmtileg heimsfræg amerisk kvik- mynd I litum um atburöi föstudagskvölds I diskótek- inu Dýragarðinum. I mynd- inni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aöalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum, og Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viða um heim við metaösókn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö „Fáriö færist yfir á föstudag JosephE Levine presents An Avco Embassy Film MAGHO CALLAHAN 3 1-89-36 Páskamyndin í ár Thank God It's Friday (Guði sé lof það er föst'udagur) Islenskur texti 33 2075 Vígstirnið Núna — geimævintýriö i alhrifur-. RICIIAHO HAI13I DIRK BíWOiCI lUHNI CRfHit Ný mjög spennandi bandarisk mynd um strlö á milli stjarna. Myndin er sýnd meö nýrri hljóötækni er nefnist SENSURROUND eöa ALHRIF á islensku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur aö þeir finna fyrir hljóöunum um leiö og þeir heyra þau. íslenskur texti. Leikstjóri: Richard A. Colla. Aöalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Greene. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verð Bönnuö börnum innan 12 ára. ** r/ 19 OOO salur A~ Silfurrefirnir MICHAELCAINE CYBILL SHEPHERD LOUIS JOURDAN STEPHANE AUDRAN DAVID WARNER TOM SMOTHERS and MARTIN BALSAM as Fiore Spennandi og bráöskemmti- | leg ný ensk Panavision-lit- mynd um óprúttna og skemmtilega fjárglæfra- menn. Leikstjóri: IVAN PASSER. tslenskur texti Sýnd kl. 3, 5.30, 8.50 og 11. 19. sýningarvika. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ’STRAW ODGS Rakkarnir Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah Dustin Hoffman — Susan Georg Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. salur Rí( H AKD H \KKis S i \KI n KKl (,1 K Leikstjóri: Andrew V. McLaglen tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. gÆJAÍBiP Simi.50184 THE EROTIC EXPERIENCEOF 76 Kynórar kvenna Ný, mjög djörf amerisk- fetrölskmynd um hugaróra kvenna í sambandi við kynlif þeirra. Mynd þessi vakti mikla athygli i Cannes ’76. tslenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Siðustu sýningar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.