Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 23
VÍSIR Þriöjudagur 10. april 1979 í I. i f . Umsjón Sigurður Siguröarson Slðnvarp kl. 21.25: „Umheimurinn” - uganda í brennidepli Aðsögn Boga Agústssonar, um- sjónarmanns þáttarins ,,Um- heimurinn”, verður þátturinn i kvöld helgaður a.m.k. þremur efnum. Það er i fyrsta lagi Uganda. Sýndar verða bæði nýjar og gamlar myndir þaðan, þó ekki úr striði Ugandamanna og Tansaniumanna enda hafa báðir aðilar haldið fréttamönnum utan við þau átök og fréttir af striðinu verið af mjög skornum skammti. 1 öðru lagi verður rætt við Benedikt Gröndal, utanrikisráð- herra um vorfund utanrikisráð- herra Norðurlanda. Loks verður sagt frá kjarn- orkuslysinu i Harrisburg i Banda- rikjunum. Þátturinn „Kjarnorkubyltingin” verður á dagskrá sjónvarpsins I kvöld klukkan 20.30 Er þetta annar þátturinn og nefnist hann Kjarnorka á striöstimum. Hér er mvnd af fvrstu bandarisku kjarnorkui- sprengjunni. Nýjustu kjarnorkusprengjur lfta allt ööru vlsi út og eru miklu minni. Til umfjöllunar i „Umhcim- inum” I kvöld veröur m.a. Uganda og striöiö þar. Forseti Uganda er Idi Amin. Hefur hann veriö sakaöur um margskonar ó- hæfuverk I stjórnartiö sinni og er talið aö hann hafi látið myröa tugþúsundir þegna sinna. A þessari mynd sést Amin, sem er múhameöstrúarmaöur heilsa Páli páfa, en þeir hittust 1975. Bogi Ágústsson er umsjónarmað- ur „Umheimsins” sem er á dag- skrá sjónvarpsins kl 21.25 I kvöld. útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Námsgreinar 1 grunnskóla : — fjóröi og siö- asti þáttur 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Til umhugsunar Karl Helgason lögfræðingur sér um þáttinn, þar sem fjallað veröur um AA-samtökin og rætt viö fólk úr feröa- og skemmtiklúbbnum Bata. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum Askeli Másson kynnir á ný rúmenska tón list. 16.40 Popp 17.20 Tónlistartimi barnanna 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Hve'rnig getum viö eflt félagslega aðstoö viö aldrað fólk? 20.00 Pianóleikur 20.30 Utvarpssagan: „liinn fordæmdi” eftir Kristján Bender 20:55 Kvöldvaka 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (48). 22.55 V’iðsjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.15 A hljóðbergi. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Kjarnorkubyltingin Franskur fræðslumynda- flokkur i fjórum þáttum um sögu og þróun kjarneðlisvis- indanna. Annar þáttur. Kjarnorka á striöstimum. Þýðandi og þulur Einar Júliusson. 21.25 Umheimurinn Viðræöu- þáttur um erlenda viðburði og málefrii. Umsjónarmað- ur Bogi Agústsson. 22.20 H ulduherinn Annaö tækifæri. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.10 Dagskrárlok. FIMM Þ0RSKH5USAR A M0TI EINIIM Þá sigur I áttina aö stærstu átökum, sem uppi veröa i þjóö- félaginu a.m.k. næsta áratug- inn. Hér er ekki um aö ræöa átök milli auömanna og verka- lýös heldur á milli lands- byggöarinnar og Reykjavikur og Reykjanesskagans, Þorláks- hafnar og Vestmannaeyja. Þessi átök munu stafa af kröfu landsbyggðarinnar til sjávar- afla i öfugu hlutfalli viö mann- fjölda, og fer þá saman þessi krafa og gildi atkvæða tU þing- kosninga. Þessa kröfu má ein- faldlega oröa svo, aö fyrir hverja fimm þorskhausa á landsby ggöinni komi einn þorskhaus á þéttbýiissvæöinu. Undirbúningur aö þessari kröfugerö er þegar I fullum gangi, og umræöur um máiiö þegar hafnar aö nokkru leyti á Alþingi. Þeir kjósendur, sem hafa fimmfalt atkvæöi á móti hverju einu á þéttbýiissvæöinu á suöurhorni landsins, hafa þegar látiö þingmenn sina skilja, aö þehm er ekki i huga aö gefa eftir svo sem eins og einn þorsk- haus i þeirri baráttu sem nú er aö hefjast. Skiptir þá engu máli þött margir staöir á lands- byggöinni séu illa settir hvaö mannskap snertir til aö taka viö þvi aflamagni, sem þeir ætla a næstu árum. Stúlkur frá Astraliu og Nýja-Sjáiandi hafa reynst vel i fiskvinnslu á Vest- fjöröum, og þótt þessar stúlkur hafi ekki atkvæöisrétt er engu Ifkara en ákveönir þingmenn séu reiöubúnir aö blanda þeim i máliö, eöa meö öörum oröum gerast fyrirvaraiaust þingmenn Astralfu eöa Nýja-Sjálands, ef þaö mætti veröa til þess aö halda þéttbýlissvæöinu viö hlut- falliö einn þorskhaus á móti hverjum fimm á landsbyggö- inni. Eini stjórnmálaflokkurinn, sem hefur tekiö afstööu gegn þessari þróun, er Aiþýöu- flokkurinn meö s jávarútvegs- ráöherra I broddi fylkingar. Kemur þetta m.a. til af þvi, aö sá flokkur telur sig helst hafa vinnings aö vænta á þéttbýlis- svæöinu á suöurhorninu. Engu aö siöur hafa dreifbýlisþing- menn flokksins látiö á sér skilja, aö þeir væru sammála hlut- fallinu fimm þorskhausar á móti einurn. Hinir flokkarnir þrlr viröast enn sem komiö er ekki hafa ncina talsmenn á þingi I þessari auðskiptingu aöra en dreifbýlisþingmenn og heiúr þaö iöngum veriö svo, aö þeir hafa veriö hávaöasamastir um rétt hinna fimmföldu at- kvæöa sinna. 1 fleiri tilfellum er þéttbýlinu ætlaö aö gjalda aöstööu sinnar. Dugnaöur Reykvikinga viö aö koma sér upp rafmagnsvirkj- unum á nú aö fara til aö greiða niöur rafmagnsverö i landinu, þótt auöveldara ogskynsamara væri aö taka jöfnunargjaldið af opinberu fé.Auövitaö byggist þessi krafa á fimmföldum at- kvæöisrétti utan Reykjavikur- svæöisins, og þeim þing- mönnum, sem sitja i krafti þessarar fimmföldunar á Al- þingi. t framhaldi af þessu raf- magnsævintýri er afhausun á þorski I hlutfalli viö atkvæöis- rétt ekki annað en einskonar sögulegt samhengi aöfarar- inn ar gegn hinum atkvæöislitiu I þéttbýlinu. tbúar frá Patreksfiröi aö Fá- skrúðsfirði eru um þaö bil 20% þjóðarinnar. Fulltrúar þessa hluta héidu fund á Akureyri s.l. miövikudag og kröföust sins fimmfalda réttar. Að visu gátu Austfiröingar ekki mætt vegna ófæröar, en ekki er annaö vitaö en þeir séu sama sinnis. Krafan var send sjávarútvegsráöherra, en hefur ekki fengist birt. En þaö er ekki nóg aö fimmfaldur réttur gildi urn fiskveiöar og rafmagn, þaö eru lika lagöir fjórir milljarðar á landsmenn, mest á þéttbýlið, til aö hægt sé aö flytja út landbúnaöarafuröir fyrir 8% af framleiösluveröi til jafnaðar. Þannig hefur hinn fimmfaldi atkvæðisréttur leikiö þjóðfélagiö. Rafmagniö og land- búnaöarvörurnar hafa veriö mikiö til umræöu. En þaö er ekki fyrr en núna aö sýnt þykir aö landsbyggöin ætlar i alvöru aö krefjast þess aö hún fái aö afhausa fimm þorska á móti einum i krafti atkvæöisrettar sins. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.