Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 20
vísm Þribjudagur 10. april 1979 Simaþjónusta Amurtel og kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Þjónustan er veitt I slma 23588 frá kl. 18-21, mánu- daga og föstudaga. Simaþjónust- an er ætluö þeim sem þarfnast aö ræöa vandamál sin I trUnaöi viö utanaökomandi þersónu. Þagnar- heiti. Systrasamtök Anánda-Marga og kvennasamtök Prout. Fákur unglingadeild. Vorstarfið hefst meö sameiginlegri hópferð frá Efri-Fák i dag kl. 2.30. Miðaö er viö 15 ára og yngri. Fyrirtækja- og stofnanakeppni Badmintonsambands Islands. Mótiö fer fram f TBR-hiisinu Gnoðarvogi 1 Reykjavik og hefst sunnudaginn 22. april kl. 1.30 e.h. Keppt skal i tviliða- og eöa tvenndarleik. Annar eöa báöir keppendur skulu vera starfemenn fy rirtækisins sem keppt er fyrir. Hverju fyrirtæki er heimilt að senda fleiri en eitt liö. Þátttökugjald er kr. 10.000. Nán- ari upplýsingar veita Rafn Viggósson, simi 44962-30737, Magnús Eliasson, simar 29232-30098, og Adólf Guðmunds- son, simar 22098-72211. Ólafur Bjarnason ms Kristin Pálmadóttir Kristin Pálmadóttir frá Hnaus- um erniræö. Hún fæddist 10. april 1889 og eru foreldrar hennar Pálmi Erlendsson og Jórunn Sveinsdóttir. Hún giftist Sveinbirni Jakobssyni 1916 og bjuggu þau á Hnausum I Húna- vatnssýslu. Þau áttu 6 börn en Sveinbjörn lést 1958 og býr Kristin nú i' Reykjavik. dánarfregnir syni, skipstjóra, sem lést fyrir nokkrum árum. Helga Kristjánsdóttir, fædd 20. september 1912, lést þann 4. april 's.l. Hún var dóttir hjónanna Val- gerðar Guömundsdóttur og Kristjáns Helgasonar. Hún giftist ung Magnúsi Ingimundarsyni, húsasmíðameistara og eignuöust þau f jögur börn. Lovisa Gisladóttir, sem fædd varl8. júml895, andaöist 30. mars s.l. Foreldrar hennar voru Gisli Eyjólfsson og Guörún Magnús- dóttir frá Búastööum i Vest- mannaeyjum. Hún giftist Bryn- geir Torfasyni og bjuggu þau á Búastöðum. Bryngeir lést 1939 en þau eignuðust 7 börn. brúökoup afmœll Ólafur Bjarnason frá Brimils- völlum er niræöur i dag. Hann giftist Kristólinu Kristjánsdóttur 1915 ogbjuggu þau á föðurarfleifð Ólafs á Brimilsvöllum i Frööárhreppi uns 1960 aö Kristóliha lést og ólafur fluttist til Reykjavikur. Sigurlaug Auöunsdóttir Sigurlaug Auöunsdóttir lést þann 4. april s.l. Hún var fædd 9. nóvember 1912, dóttir hjónanna Auðuns Nlelssonar og Guðrúnar Hinriksdóttur, frá Hafnarfirði. Sigurlaug var gift Bjarna Arna- Þann 10. mars voru gefin sam- an 'i hjónaband I Y-Njarövikur- kirkju af séra Ólafi Oddi Jóns- syni, ungfrú Guöbjörg Birna Gunnlaugsdóttir og herra Björn Stefánsson. Heimili ungu hjón- anna er að Smiöjustig 2, Y-Njarö- vik. Helga Kristjánsdóttir Þann 17. mars voru gefin sam- an i hjónaband i Hvalneskirkju af séra Guömundi Guömundssyni, ungfrú Magnea Arnadóttir og herra Viöar Löken. genglsskráning Gengiö á hádegi þann 9.4. 1979 Almennur gjaldeyrir Feröamanna- igjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 328.20 329.00 361.02 361.90 1 Sterlingspund 685.50 687.20 754.05 755.92 1 Kanadadollar 285.60 286.30 314.16 314.93 100 Danskar krónur 6210.30 6225.50 6831.33 6848.05 100 Norskar krónur 6375.30 6390.80 7012.83 7029.88 100 Sænskar krónur 7449.80 7467.90 8194.78 8214.69 100 Finnsk mörk 8198.85 8218.85 9018.74 9040.74 100 Franskir frankar 7529.70 7548.00 8282.67 8302.80 100 Belg. frankar 1091.80 1094.50 1200.98 1203.95 100 Svissn. frankar 19046.00 19092.40 20950.60 21001.64 100 Gyilini 16025.40 16064.40 17627.94 17670.84 100 V-þýsk mörk 17233.80 17275.80 18957.18 19003.38 100 Lirur 38.90 39.00 42.79 42.90 100 Austurr.Sch. 2350.20 2355.90 2585.22 2591.49 100 Escudos 672.30 674.00 739.53 741.40 100 Pesetar 478.70 479.90 526.57 527.89 100 Yen 153.02 153.40 168.32 168.74 (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu Hvitt skatthol, sem nýtt til sölu, einnig fuglabúr og Happy húsgögn, 2 borö og 3 stólar, einnig handlaug á fæti meö blöndunartækjum. Uppl. i sima 15084. Svefnbekkur til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 17013. Notuö eldhúsinnrétting stööluö á 2 veggi ca. 3 m. á h vorn, ásamt stálvaski og blöndunar- tækjum. Verö ca. 120 þús. Uppl. i sima 84999. Söludeildin Borgartúni 1 auglýsir. Simi 18800-55. Erum með marga góða og eigu lega muni til sölu. T.d. 40 1. kaffi- könnu, margar geröir af hurðum, skrifborö, teikniborö, handlaug- ar, W.C. fyrir sumarbústaði og tjöld, eldavélar, skrifborðsstóla, gamlar saumavélar, rennubönd, amerisk þakþéttiefni, spónlagöan skilvegg, lakksuðupott, teppafilt, skot og ngala I hilti, byssur, per- ur& fakningar E40, postulins- súpla með stétt og margt fleira. Allt á sama góða verðinu. Rafmagnsþilofnar, notaöir , til sölu, samtals 12 kw. Uppl. i sima 41140. Til sölú Elan skiöi hæö 185 cm. meö bindingum, ski'öaskór, Carmen rúllur, snyrti- vörur, mittisúlpa og stakur jakki á unglingsstrák, kvenrúskinns- jakki og leöurjakki og ýmis kven- og drengjafatnaöur. Uppl. i sima 36084. Vasatölva er fermingargjöfin. Mikið úrval af vasatölvum og litl- um ritvélum. Magnús Kjaran h/f simi 24140 frá kl. 9-17 virka daga. Óskast keypt Notaöur hnakkur óskast til kaups. Simi 21367 eftir kl. 6 I dag. 1 fasa rafmótorar. Vil kaupa 2 stk. 4-5 ha. 1400 snúninga, 1 stk. 1. ha. 2800 snúninga og 1 stk. 0,5 ha, 1400 snúninga. Uppl. I sima 97-8513. (Húsgögn Bólstrun Bólstrum og klæöum húsgögn. Eigum ávallt fyrirliggjandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega. Bólstr- un, Skúlagötu 63, simi 25888, heimasimi 38707. Bólstrun. Klæöum og bólsfcum húsgögn. Gerum föst verötilboð, ef óskað er. Húsgagnakjör, simi 18580. og heimasimi 85119. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 26804 Til sölu 4ra sæta sófasett (Royal Crown) ásamt sófaborði, einnig radiófónn (Telefunken) og Candy þvottavél. Selstallt ódýrt. Uppl. i sima 41511 eftir kl. 7 á kvöldin. 6 manna sófasett og sófaborö til sölu, verö ca. 60 þús. Uppl. i sima 39157 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjónarúm meö hillu og ljósum, svefnsófi, hansahillur meö skrifboröi til sölu. Uppl. í sima 10738 eftir kl. 6. Sjónvörp Sjónvarpsmarkaöurinn er i fullum gangi. óskum eftir 14, 16,18 og 20 tommu tækjum i sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn Grens- ásveg 50,simi 31290. Opiö 10-12 og 1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga. Hljómtæki ■ ooo Ifl «Ó Mifa-kasettur. Þiö sem notiö mikiö af óáspiluö- um kasettum getiö sparaö stórfé meö þvi aö panta Mifa-kasettur beint frá vinnslustaö. Kasettur fyrir tal, kasettur fyrir tónlist, hreinsikasettur, 8-rása kasettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa-kasettur eru löngu orðnar viöurkennd gæöavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, Simi 22136, Akureyri. (Hljóófæri . J Góð pianóharmonikka óskast keypt. Uppl. I sima 53861. st Heimilistæki \ ) Ignis isskápur 3ja ára til sölu. Uppl. I 92-2125. sima Gömul og gdö þvottavél til sölu. Odýr. 50006 eftir kl. 7. Simi (Teppi \ / Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. , Hjól-vagnar Óska eftir tjaldvagni (helst meö öUum útbúnaöi) eöa vel meö förnu hjólhýsi. Uppl. i síma 44266 e. kl. 19 á kvöldin. Til söiu drengja- og telpnahjól. Einnig Philips girahjól. Simj 12126. Verslun Vasatölva er fermingargjöfin. Mikiö úrval af vasatölvum og litl- um ritvélum. Magnús Kjaran h/f simi 24140 frá kl. 9-17 virka daga. Mikiö úrval af góöum og ódýrum fatnaöi á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 Nýtt úrval af prjónagarni, ennfremur sérstæð tyrknesk antikvara. Opiö fyrir hádegi á laugardögum. HOF, Ingólfstræti 1, gegnt Gamla bíói. Bókaútgáfan Rökkur Sagan Greifinn af Monte Christo er aftur á markaðinum, endur- nýjuð útgáfa á tveimur handhæg- um bindum. Þetta er 5. útgáfa þessarar sigildu sögu. Þýðing Axel Thorsteinsson. All-margar fjölbreyttar sögur á gömlu veröi. Bókaafgreiðsla Flókagötu 15 simi 18768 kl. 4-7 alla daga nema laugardaga. Björk — Kópavogi Helgarsala — Kvöldsala Fermingargjafir, fermingarkort, fermingarservíettur. Sængur- gjafir, nærföt, sokkar á alla fjöl- skylduna. Leikföng og margt fleira. Versl. Björk, Alhólfsvegi 57, Kópavogi simi 40439 Skiöam arkaöurtin Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á kr. 7650, stafi og skiöasett meö öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiöi, skiöaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fúlloröna. Sendum i póstkröfu. Ath. þaö er ódýraraaðversla hjá okkur. Opiö 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaöurinn simi 31290. Fatnaður Til söiu drapplituö rifflaflauels-ferming- arföt og svartur leöurjakki, hvoru- tveggja meöal-stærö. Selst ódýrt. Uppl. f sima 40433. Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, hálfsið pils úr flaueli, köflóttu ull- arefni og jersey i öllum stæröum. Ennfremur terelyn pils i miklu litaúrvali i öllum stæröum. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl.^i sima 23662. Fyrir ungbörn Vel meö farinn og rúmgóöur barnavagn óskast, ennfremur barnabaö meö boröi. Uppl. i sima 18966. Ljósmyndun Til sölu er Vetar 300 mm. aödráttarlinsa, ljósop 5,6 fyrir Konica. Uppl. I sima 81287 milli kl. 19 og 21. ff-; Fasteignir Fasteignasala ibúðir, sérhæðir, einbýlishús, verslunarhús, iðnaðarhús. Sala — Kaup eða eignaskipti. Haraldur Guðmundsson löggiltur fast- eignasali, Mávahlið 25, simi 15415. Til byggi Mótatimbur til Sölu, 1x6”, 1x4”, 2x4” og 1 1/2x4”. Uppl. i sima 37036 e. kl. 18. Steypumót. Viö seljum hagkvæm og ódýr steypumót. Athugið aö nú er rétti timinn til aö huga að bygginga- framkvæmdum sumarsins. Leitiö upplýsinga. Breiðfjörös blikk- smiöja hf. Sigtúni 7. Simi 29022. iHreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum stigagöngum og stofn- unum. Einnig utan borgarinnan.' Vanir menn. Simar 26097 og 2049 8, Þorsteinn. Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn I heimahúsum og stofnunum með gufuþrýstingi og stööluöum teppahreinsiefnum sem losa óhreinindin úr þráðunum án þess aö skadda þá. Þurrkum einnig upp vatn úr teppum ofl. t.d. af völdum leka. Leggjum nú eins og ávallt áöur áherslu á vandaöa vinnu. Uppl. i sima 50678.Teppa- og húsgagnahreinsun, Hafnar- firði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.