Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 10. aprll 1979 Ekki eru allir flugmenn f verkföllum þessa daga. Það eru ekki allir flugmenn I verkfalll Skartgripa- skrfn Fögur fermingargjöf GOTT ÚRVAL,PÓSTSENDI Magnús E. Baldvinsson, Laugavegi 8> »tnii 22804. Flugkona hringdi: „Mikið leiðist mér að heyra sifellt tönnlast á því I fréttum að flugmenn séu að fara i verkfall og að flugmenn séu aö stoppa allt flug. Halda mætti af þessum frétta- flutningi að allir flugmenn lands- ins væru að leggja niöur vinnu. En þvi er einmitt ekki þannig varið. Það eru aðeins flugmenn sem starfa hjá Flugfélagi Islands sem eru f verkfalli. Flugmenn hjá Loftleiðum og flugmenn sem fljúga Arnarflugs- vélunum hafa nefnilega aldrei flogið meira en þá daga sem sagt er að allt flug hafi legiö niðri. Mér finnst að blaðafulltrúi Flugleiða eigi að taka það sér- staklega fram er hann gefur upplýsingar til f jölmiðla, hverjir það eru, nákvæmlega, sem lagt hafa niður vinnu og hverjir halda áfram að fljúga”. Húsmóðirá Akureyri er ánægð meö þjónustuna á Bautanum. Eiskuleglr á Bautanum „Bara” húsmóðir á Akureyri skrifar: ,,Mig langar til að þakka Baut- anum á Akureyri fyrir sérstak- lega góða þjónustu. Ég kem þar öðru hvoru með strákana mina sem eru 10 og 12 ára og við erum öll jafnhrifin af veitingunum þar og ekki sist þjónustunni. Við höfum alltaf komiö þarna að deginum til en siðast þegar við ætluðum að fá okkur hressingu þarna var sunnudagskvöld og veðrið var mjög vont, snjór og kuldi. Við vorum svo óheppin að það var búið að loka en einhverra hluta vegna gátum við gengið inn. Okkur var sagt að þaö væri búið að loka og baðst ég þá afsökunar á þvi að ryðjast inn. Við bárum snjó með okkur inn á gólfið sem nýbúið var að skúra Þegar við erum á leiðinni út kemur til okkar ungur matreiðslumaður og býður okkur að setjast niður og hlýja okkur. Við vorum vel búin og þáðum viö ekki boðið. En mér fannst þetta reglulega elskulegt, og alveg eftir þeim á Bautanum. Skjót vióbrögó Þaö er hvimleitt aó þurfa aó biöa lengi meö biiaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liói sem bregöur skjótt viö. Simar 2 17 00 2 80 22 ÞURRKADIR ÁVEXTIR Þurrkaðir ávextir frá CASTUS eru í hæsta gæðaflokki. Biðjið um CASTUS rúsínur, döðlur, sveskjur, gráfíkjur og apríkósur. Góó keilsa er ^æfa feveps maRRS J * á A billlon iight years 1 fromEarth “ the human race is ■ fighting for survivat islenskur texti Leikstjóri: Richard A. Colla. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Greene. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára. 'BATTUSTflR GALAGTIGA' A áw LABSUN Pr«k,ct™ Starring RICHARD HATCH DIRK BENEDIGT anrl LORNE GREENE as Adama ' Wntten hy GtEM A IARS0N ftrected by HICHAHO A CIALA • Produned by JflHN QYKSIRA and ItSllt STtVtNS • txecutiveProducer 15UN A 1ARS0N UA UMVtRSAl PICIUHI lECIIMUOtOR^ fteúmeRapatiæk DJSTRIBUTID BYCINÍMA INTtHNAIIONAl CORPURAIION ,í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.