Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 10. aprll 1979 Umsjón: Guömundur Pétursson SKora ð Sameinuðu Kjóðirnar að lála al- tökurnar tii sln taka Amnesty International, alþjóð- legusamtökin sem beita sér gegn pólitiskum ofsóknum, skoruðu á sunnudag á öryggisráð Sam- einuðu þjóðanna að koma saman til skyndifundar til þess að fjalla um og sporna gegn sifjölgandi pólitiskum drápum i heiminum. Framkvæmdanefnd samtak- anna komsaman til fundar í aðal- skrifstofum Amnesty Inter- national I Lundúnum, og að lokn- um þeim fundi, var þessari áákorun beint til öryggisráðsins. Formaður framkvæmda- nefndarinnar, Thomas Hammar- berg, sagði: „Við vitum til manna itólf löndum,sem ýmisthafa ver- iö dæmdir til dauða, teknir af llfi, ráðnir af dögum eða fundist liðin lik — og örlög allra ráöin af póli- tiskum ástæðum.” Meðal þeirra, sem nefndin hef- ur þarna I huga, eru forsætisráð- herrar Irans og Pakistan, tíu póli- tískir fangar i Mozambique, fimm blökkumenni Suöur-Afriku, fimm Nigeriumenn, kaupsýslu- maður i E1 Salvador, sem rænt var af hryðjuverkamönnum og fórnardýr flugumanna i Englandi og Guatemala. Framkvæmdanefndin gat þess I áskorun sinni, að hún hefði ein- mitt á fundi sfnum veriö að ræða möguleika á að senda áheyrendur að pólitiskum réttarhöldum byltingardómstólsins I Iran, þeg- ar fréttir bárust frá Teheran um, aö Amir Abbas Hoveyda, fyrrum forsætisráðherra, hefði veriö tek- inn af lífi. 1 yfirlýsingu Amnesty Inter- national segir siðan: „Hann var sjöundi pólitiski fanginn, sem vitað er að tekinn var af lífi þann sama dag i' Iran. Hann var drepinn að loknum leynilegum réttarhöldum, án möguleika til þess að færa fram vörn og án möguleika til þess að áfrýja dómnum. Það var hörmulegt brot á skyldum Irans gagnvart alþjóðalögum,” „Við skorum á öryggisráð Sameinutuþjóðanna að bregðast viö þessu, og liggja til þess tvær ástæður. Við viljum stöðva mann- fallið, og okkur blöskrar, hvernig þessum dauðadómum er deilt út á báðar hendur þvert ofan i margitrekað heimsá litið, sem beöið hefur fornardýrunum griða.” „Við fordæmum hvern dauða- dómoghvertdrápsem algera af- neitun á tilgangi mannréttinda- sáttmála Sameinuðu þjóðanna.” ÓTRÚLEGT, EN SATT Við bjóðum nœr helmings verðlœkkun á Agfacolor litmyndum. Verð á framköllun og stœkkun á 20 mynda Agfacolor CN5 Htfilmu er KR. 2.400- Verð á framköllun og stœkkun á öðrum filmutegundum er KR. 3.700- NOTIÐ AGFACOLOR OG SPARIÐ MEÐ ÞVÍ 35% Tilboð þetta gildir til 1. júní 1979 :*>-**■: dósamat a costa aei soi: veroa teroamenn aö lifa verkföll á costa del Sol um páska Starfsmenn gistihúsa, öldur- húsa og matsöluhúsa á Costa del Sol hófu um helgina verkfall, sem virðist ætla að standa fram yfir páskana, einn aðalannatlma þessarar ferðamannastrandar. Samningaviðræður hafa staðið lengi milli veitinga- og gistihúsa- eigenda annars vegar og starfs- fólks hins vegar. Hefúr tvívegis slitnað upp úr þeim og að þessu sinni með verkfalli. Deilurnar standa um launa- kröfur, en siðustu samningar runnu Ut 31. mars. Hefur litið gengið saman I viðræðunum, þar sem mjög greindi á, en atvinnu- rekendur buöu 2% hækkun, þegar framre.i ðslufólk krafðist 16% hækkunar. Þjónusta á hótelum veröur í lágmarki og hugsanlegt, að einhver þeirra þurfi aö loka. LEVI’S m MQ SNIÐ 049 / BLÁU DENIM OG FLAUELI fímu0abuw Levis LEVI’S EÐA EKKERT Varist eftirlikingar Laugavegi 37 Laugavegi 89 Hafnarstrceti 17 13303 13008 12861

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.