Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 10.04.1979, Blaðsíða 19
VlSIR Þriftjudagur 10. april 1979 f- >9 í dag er þriðjudagur, 10. apríl 1979 100. dagur ársins. Ar- degisflóð er kl. 05.22 en síðdegisflóð kl. 17.43. apótek Bella Hjámar lofaði að koma og hjálpa mér að þvo upp. Hringdu til hans og biddu hann að koma með eitt hreint glas. ormalíí Teiknari: Sveinn Eggertsson. f/flrVs/ br. -Hftrrur. ■Aí) -HAl-ÐA <vd HflMN S'e ' Sr MmHtTL d ur m*/a/ (Af> -HMsí s'e +W*l<r- OR, MU fl.lt/ lœknar Helgar-, kvöld- og næturvarsla apóteka vikuna 6.-12. april er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. •‘Paö apótek sem tyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum.- Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek oprn virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögum er opiðfrá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað l hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaröstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. HjálparstöÖ dýra við skeiðvöllinn i Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. FæÖingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alfa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sfmi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabfll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill I síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn f Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sfmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabfll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabfll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín Landsbókasa f n Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10-12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a Símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseildsafnsins.Mánud. ■ föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. AAánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal- ^ bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- ’ vallasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. stæðisfélaganna, Seltjarnarnesi, verður haldinn þriðjudaginn 10. april i Félagsheimilinu eftir fund Sjálfstæðisfélagsins kl. 20.30. ýmislegt AAánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, simi 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs í fé- lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. Á laugardögum kl. 14-17. Ameríska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu- dag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. Þýska bókasafniö. Mávahlíð23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. llstasöfn Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, timmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. minjasöfn Þjóöminjasafniö er opið á tímabilinu frá september til maí kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýrasöfn Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19. sundstaðir Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- uaga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30. Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 27311. Svarar aila virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstof nana. fundahöld Aöalfundur Kvenréttindafélags Islands. Haldinn aö Hallveigar- stööum þriöjudag 10. april kl. 20.30. Venjuleg aöalfundastörf. Rætt um frumvarp um breyting- ar á föstureyöingalöggjöfinni. Aöalfundur Eimskipafélags ts- lands h.f. veröur haldinn i fúndarsalnum i húsi félagsins i Reykjavfk miövikudaginn 23. mai 1979 kl. 13.30. Aðalfundur Flugleiða h.f.,veröur haldinn þriöjudaginn 10. april 1979 i Kristalsal Hótels Loftleiöa og hefst kl. 13.30. Tollvörugeymslan h f. Aöalfundur Tollvörugeymslunnar h f., veröur haldinn aö Hótel Loft- leiöum, Kristalsal, föstudaginn 20. april 1979 kl. 17.00. manníagnaöir Slysavarnadeildin Hraunprýöi Hafnarfiröi. Skemmtifundur þriöjudaginn 10. april, kl. 8.30 i góötemplarahúsinu. Stjórnin stjórnmölafundir Reykjaneskjördæmi. Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæöisflokks- ins i Reykjaneskjördæmi veröur haldinn þriöjudaginn 17. apríi n.k. i Sjálfstæöishúsinu i Ytri-Njarð- vik og hefst hann kl. 20.30. Strandasýsla. Aðalfundur Sjálf- stæöisfélags Strandasýslu, Sjálf- stæöiskvennafélags Strandasýslu og fulltrúaráðs Sjálfstæöisfélag- anna i Strandasýslu veröa haldnir i kvenfélagshúsinu á Hólmavik fimmtudaginn 12. april kl. 3. e.h. Stjórn félaganna. Seltjarnarnes Aðalfundur fulltrúaráös Sjálf- Frá Félagi einstæðra foreldra. Félagið biöur vini og velunnara sem búast tilVorhreingerninga og þurfa aö rýma skápa og geymslur aö hafa samband viö skrifstofu F.E.F. Viö tökum fagnandi á móti hvers kyns smádóti, bollum & hnifapörum, diskum & gömlum vösum, skrautmunum, pottum & pönnum og hverju þvl þiö getið látiö af hendi rakna. Allt þegiö nema fatnaöur. Fjölbreytilegur markaður verður siöan i Skeljaneshúsinu I byrjun mai. Nán«ar auglýst siöar, F.E.F. Traöarkotssundi 6, simi 11822. Frá Mæðrastyrksnefnd. Fram- vegis veröur lögfræðingur Mæörastyrksnefndar viö á mánu- dögum frá kl. 5-7. skdk Hvitur leikur og vinnur Hvitur: Reti Sartur: Tartakower Tilbrigöi frá New York 1924 1. Hd6 Dxd6 2. Dxg4+ Kh7 3. Dxg7+ Kxg7 4. Rf5+ og vinnur. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Avaxtasalat meO eggjasósu Avaxtasalatið er mjög ljúf- fengt og hentar vel meö glóöuö- um kjúklingum, glóðuöu lamba- kjöti, inn i pönnukökur eöa þá aö bera það fram meö þeim eöa ofan á kex og brauð. 2 egg 2 msk. sykur 2 msk. sitrónusafi, ferskjusafi eða annar ávaxtasafi 2 msk. aprikósusafi 1 msk. smjör örl. salt 1 dl sýrður rjómi eða þeyttur rjómi 1 epli 1/4 dós aprikósur 3 msk. rúsinur Látiö egg, sykur, ávaxtasaf og salt i pott og þeytiö me! handþeytara þar til þaö er oröi samfellt en ekki komin froöa Bætiö smjörinu út i. Hiti sósuna viö vægan hita og hræri stööugt á meðan. Sósan á a< vera frekar þykk, gljáandi o| kekkjalaus. Kælið sósuna o| hræriö rjómanúm varlega út i Skerið ávextina i teninga oj blandiö þeim varlega samai viö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.