Morgunblaðið - 18.02.2001, Side 45
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2001 45
Í dag á milli kl. 14 og 16 tekur Inga á móti gestum og sýnir íbúð 0402. Þetta er
falleg 96 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Parket og flís-
ar á gólfum. Sérþvottahús innaf eldhúsi. Austursvalir og gott útsýni. Áhv. 5,2 m.
húsbr. Íbúðin er laus. V. 12,3 m. 2864
Funalind 5 - Opið hús í dag
Birkiás í Garðabæ Höfum fengið í sölu 4
raðhús, 200 fm og 212 fm með innbyggðum
bílskúr í Garðabæ. Frábært útsýni. Raðhúsin
skilast fullbúin að utan en fokheld að innan.
Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrif-
stofu Miðborgar. Eitt hús selt. 2644
Furubyggð - Mos. Fallegt 138 fm parhús
ásamt 26,7 fm bílskúr á þessum rólega stað. Í
húsinu eru 4 svefnherbergi, góðar stofur, sjón-
varpshol o.fl. Á hluta hússins vantar endanleg
gólfefni. Falleg sólverönd. Hiti í stéttum. Áhv. 5
m. húsbr. V. 17,5 m. 2863
Funafold - parhús Vorum að fá í sölu
glæsilegt parhús á tveimur hæðum. Húsið er
172 fm m. innb. bílskúr, góðum innréttingum í
eldhúsi og baði. Parket á stofum. Sólarverönd,
skjólveggur og heitur pottur í garði. Fallegt út-
sýni. Glæsileg eign. Áhv. 10,3 m. V. 22,9 m.
2904
Eskihlíð - sérhæð Falleg og vel skipulögð
87 fm sérhæð í Eskihlíð. Parket og flísar á gólf-
um. Eldhús nýlega endurnýjað. Baðherb. flísa-
lagt. Þrjú svefnherb. Rúmgóð og björt stofa.
Áhv. 5,3 m. húsbr. V. 11,2 m. 2907
Lundarbrekka - Kóp. Vorum að fá í sölu
nýstandsetta 3ja herb. 97,8 fm íbúð. Sérinng. af
svölum. Herbergin og stofa parketlögð. Stofa
mjög rúmgóð. Baðherb. flísalagt m. nýrri inn-
réttingu. Eldhús nýtt. Falleg eign þar sem allt er
nýtt eða nýyfirfarið. Mjög gott útsýni. Ný mal-
bikuð bílastæði og breiðband í húsinu. Eign sem
vert er að skoða. Áhv. 3,5 m. V. 11,5 m. 2915
Skeljatangi - Mos. Nýkomin í sölu falleg
efri sérhæð m. sérinngangi. Um er að ræða
tveggja hæða Permaform-hús. Fallegur garður
og gott skipulag á íbúð. 3 svefnherbergi og
stórar svalir. Mikið útsýni. V. 11,3 m. 2838
Álfheimar Vorum að fá í sölu 97 fm 4ra
herb. íbúð í góðu fjölbýlishúsi við Álfheima.
Rúmgóð stofa og þrjú rúmgóð svefnherbergi.
Suðursvalir. Góð eign miðsvæðis í Rvík. Stutt í
alla þjónustu. V. 11,9 m. 2918
Hólmgarður - allt sér Vorum að fá gull-
fallega 82 fm 3-4 herb. íbúð á jarðhæð í fallegu
húsi á þessum eftirsótta stað. Íb. hefur öll verið
endurnýjuð á smekklegan hátt á sl. 10 árum,
m.a. eldhús, baðherb., lagnir, innihurðir, gólf-
efni og gluggar að hluta. Möguleiki á 3 svefn-
herbergjum. Fallegur gróinn garður. Áhv.
húsbr. u.þ.b. 5 m. V. 11,3 m. 2387
Keilugrandi - bílsk. Falleg 2ja herb. íbúð
ásamt stæði í bílageymslu á þessum eftirsótta
stað. Nýlegt parket á holi og stofu. Góðar suð-
ursvalir. Verðlaunagarður. Áhv. u.þ.b. 3,5 m.
hagst lán. V. 8,8 m. 2930
Æsufell Höfum fengið í sölu fallega og vel
skipulagða 54 fm íbúð á 5. hæð í góðu fjölbýl-
ishúsi. Flísar á gólfum og gott skipulag. Lögn f.
þvottavél í íbúð. Suðursvalir. V. 6,9 m. 2936
Laugavegur - glæsiíbúð Vorum að fá í
einkasölu 109 fm einstaklega fallega hæð við
Laugaveginn. Mikil lofthæð, 3,5 m. Stórar og
miklar stofur. Eign sem þú verður að sjá. 2932
Mosfellsbær - LAUS Vorum að fá í sölu
mjög fallega 91 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli
við Urðarholt. Parket og flísar á gólfum. Bað-
herb. flísalagt og ný blöndunartæki. Sturtuklefi
og bað. Vandaðar innr. Áhv. u.þ.b. 5 m. Falleg
eign. V. 12,0 m. 2933
Garðaflöt - Garðabæ Fallegt einbýlishús,
142 fm á einni hæð ásamt bílskúr. Húsið skipt-
ist í forstofu, stóra stofu og borðstofu. Þrjú
svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús
m. bakútgangi. Bílskúr innréttaður sem ein-
staklingsíbúð. Stór gróinn garður. Endurnýjað
baðherbergi og parket á gólfum. Flott eign. V.
19,9 m. 2935
Leirubakki Vorum að fá í sölu fallega 2ja
herb. 60 fm íbúð á 2. hæð. Gott skipulag. Flísar
og nýlegt parket á gólfum. Rúmgott eldhús.
Gott vinnuherb. Áhv. 6,6 m. húsbr. V. 8,3 m.
2694
Húsahverfi m. bílskúr Falleg 108 fm. íb.
með sérinngangi á 3. hæð í fallegu 5-býli auk
26 fm bílskúrs við Garðhús. Glæsilegt eldhús
með vönduðum innr. og tækjum. Fallegt útsýni
til suðurs og vesturs. Þvottahús í íbúð. Íb. er
nánast fullbúin, en þó vantar lokafrágang á
baði og gólfefni að hluta. Áhv. 7,6 m. Laus
strax. V. 13,9 m. 2938
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
O ið i k d f á kl 9 18 d f á kl 12 15Símatími sunnudag milli kl. 12 og 14
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Mávahlíð - sérhæð
Góð og vel staðsett 116 fm neðri
sérhæð í fjórbýli. Hæðin skiptist í
forst., gott hol, tvær saml. stofur,
eldhús m. ALNO-innrétt., 3 svefn-
herb. og flísal. baðherb. m. þvotta-
aðst. Suðursvalir. Sérbílastæði.
Verð 15,5 millj.
Árskógar - eldri borgarar
Nýkomin í sölu 105 fm glæsileg 4ra herb. íbúð á 10. hæð í nýlegu lyftu-
húsi. Flísalagt baðherbergi og vandaðar innréttingar. Parket og flísar á
gólfum. Stórkostlegt útsýni. Austursvalir. Öryggishnappur í íbúð. Laus
fljótlega. Íbúðin verður til sýnis á morgun, mánudag, frá kl. 17-19.
PARHÚS
Grenimelur
Virðulegt og mikið endurnýjað 209 fm
parhús, auk íbúðarherbergja í risi og
26,7 fm bílskúrs. Húsið skiptist í 6-7
svefnherbergi, 3-4 stofur o.fl. Vandaðar
innr. og gólfefni. Nánari uppl. á skrif-
stofu. 1214
RAÐHÚS
Laugalækur - 2 íbúðir
Vel skipulagt 174 fm raðhús með auka-
íbúð í kjallara (leigutekjur 45 á mán.)
Stærri íbúðin skiptist í stofu/borðst.,
eldhús, 3 svefnherbergi o.fl. Parket á
gólfum og svalir til suðurs. V. 17,9 m.
1226
4RA-6 HERB.
Lokastígur
Falleg og björt 4ra herbergja hæð í þrí-
býlishúsi við Lokastíg. Eignin skiptist
m.a. í tvær samliggjandi stofur, rúm-
gott eldhús og tvö herbergi. Gegnheilt
jatoba-parket á gólfum. Góð lofthæð.
1228
2JA HERB.
Hamraborg
Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og
bjarta u.þ.b. 55 fm íbúð á 2. hæð.
Stæði í opinni sameiginlegri bíla-
geymslu. Svalir. Parket og góðar inn-
réttingar. V. 6,9 m. 1174
Snæland
Góð ca 30 fm einstaklingsíbúð á jarð-
hæð í litlu fjölbýli. Parket á gólfum.
Áhv. ca 2,0 millj. í langtímalánum. Laus
1. maí. V. 4,4 m. 1225
Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15
Gullfalleg og björt 64,3 fm 2-3ja her-
bergja íbúð á jarðhæð á þessum frá-
bæra stað í tvíbýlishúsi. Eignin skiptist
m.a. í snyrtingu, baðherb., stofu, eldhús,
tvö herb. og sérþvottahús. Parket og
flísar á gólfum. Sérsmíðuð eldhúsinnr.
Fallegur og gróinn garður með leiktækj-
um. Mjög falleg eign á vinsælum stað.
Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag,
milli kl. 13 og 15. V. 9,5 m. 1204
Smáragata 6 - OPIÐ HÚS
Kirkjubraut - eitt besta útsýni
á höfuðborgarsvæðinu
Húsnæði óskast
Skrifstofuhúsnæði óskast til kaups eða leigu - 1.500-2.000 fm
Traust fyrirtæki hefur beðið okkur að útvega 1.500-2.000 fm skrifstofuhús-
næði til kaups eða leigu. Allar nánari uppl. veita Óskar og Sverrir.
Einstök 209 fm efri sérhæð og ris í
virðulegu húsi sem stendur efst á Val-
húsahæðinni, ásamt 60 fm bílskúr á
tveimur hæðum. Íbúðin skiptist í 3 stof-
ur, 4 herbergi og stórt baðherbergi,
sauna, þvottahús á hæðinni o.fl. Stórar
svalir til suðurs. Húsið er staðsett innst í
botnlangagötu. 1229
EINBÝLI
Einbýli á einni hæð - Sel-
tjarnarnesi
Vorum að fá til sölu glæsilegt einbýlis-
hús á einni hæð á góðum stað á Sel-
tjarnarnesi. Húsið er 220 fm, þ.m.t. inn-
byggður bílskúr. Húsið skiptist m.a. í
fallegar stofur, sólstofu, fjögur herbergi
o.fl. Vandaðar innréttingar, arinn í
stofu. Falleg lóð með góðri sólverönd
og heitum potti. V. 26,9 m. 1216
Sogavegur - Nýtt á skrá
Þrílyft traust um 170 fm einbýlishús á
eftirsóttum stað. Á miðhæðinni er m.a.
forstofa, baðherb., eldhús og tvær
saml. stofur. Í risi eru þrjú herbergi,
baðherbergi og lítil geymsla. Í kjallara
er íbúðaraðstaða en hún skiptist í tvö
herbergi, eldhús, baðh., þvottaherbergi
o.fl. Góð suðurlóð. V. 15,9 m. 1176
Jórusel
Sérlega glæsilegt 250 fm einbýlishús
við Jórusel í útjaðri byggðar með
möguleika á aukaíbúð. Eignin er sér-
lega vel skipulögð og vönduð með sér-
smíðuðum innréttingum, gegnheilu
iberaro-parketi að hluta og sólskála.
Fallegur og gróinn garður. Glæsileg
eign. V. 25,5 m.1227
GIMLI GIMLI
FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
Nýkomin í sölu á þessum eftirsótta stað björt
og afar sjarmerandi 3ja herb. íbúð á 2. hæð í
þríbýli ásamt óinnréttuðu rými í risi. Eignin er
mikið endurn., s.s. skolplögn, gluggar, gler,
lagnir og rafm.tafla. Mesta lofthæð í risi er
2,4 metrar. Risið býður upp á mikla mögu-
leika til stækkunar. Slípaðar furufjalir á gólf-
um. Stór stofa og rúmgott eldhús. Áhv. 5,2
millj. húsbr. Verð 13,2 millj.
Verið velkomin á milli kl. 13 og 16 í dag.
BÁRUGATA 32 - LAUS 1. MARS NK.
Myndavíxl
Myndir af Ingu Björgu Hjalta-
dóttur og Kolbrúnu Reinholdsdóttur
víxluðust sem fylgdu umfjöllun um
jafnréttisátak Háskólans og Jafn-
réttisstofu í blaðinu í gær. Beðist er
velvirðingar á mistökunum.
LEIÐRÉTT
Inga Björg
Hjaltadóttir
Kolbrún
Reinholdsdóttir
AÐ gefnu tilefni vilja Bændaferðir
ehf. taka fram, vegna fréttar frá Úr-
vali-Útsýn sunnudaginn 11. febrúar
sl. um „úrvals bændaferðir“ að þær
eru á engan hátt tengdar Bænda-
ferðum ehf.
Yfirlýsing frá
Bændaferðum
MENNTAMÁL
♦ ♦ ♦
Röng mynd
Vegna mistaka birtist röng mynd
með frétt um opnun á sýningu Kjell
Ekströms í anddyri Norræna húss-
ins í blaðinu á laugardag. Myndin er
eftir listakonuna Rut Rebekku,
„Samvera“, og er á sýningu hennar í
Hafnarborg þessa dagana. Beðist er
velvirðingar á þessu.
♦ ♦ ♦
CAMUS, þekkt fyrirtæki í koníaks-
framleiðslu, ráðgerir að halda aðal-
fund sinn á Íslandi um næstu mán-
aðamót. Von er á öllum helstu
stjórnendum fyrirtækisins til lands-
ins af því tilefni.
Camus-fjölskyldan hefur framleitt
koníak frá árinu 1863 og er fyrirtækið
nú undir stjórn leiðtoga fjórða ættlið-
arins, Jean-Paul Camus. Sonur hans,
Cyrill Camus, hefur nýlega tekið við
sem forstjóri og kemur hann til Ís-
lands 27. febrúar til að stjórna aðal-
fundinum. Hann ræðir einnig við fjöl-
miðla og stendur fyrir samsæti á
Hótel Loftleiðum.
„Camus er rótgróið fjölskyldufyr-
irtæki sem heldur sterkt í fornar
hefðir, t.d. þá að enginn utan fjöl-
skyldunnar má gera lokablönduna af
hverju koníaki,“ segir m.a. í frétt frá
umboðinu, Globus. Þá segir að koníak
frá Camus hafi notið mikilla vinsælda
hérlendis og verið það söluhæsta síð-
astliðin 15 ár. Góð markaðshlutdeild
og farsælt samstarf við Globus í 25 ár
eru sagðar helstu ástæður þess að
stjórnendur Camus ákváðu að halda
aðalfundinn hérlendis að þessu sinni.
Fyrirtækið selur nú koníak í yfir
140 löndum.
Aðalfundur
Camus
haldinn
á Íslandi
♦ ♦ ♦
VEFURINN reykjavik.com, sem er
alhliða upplýsingavefur um menn-
ingarmál í umsjón Veraldarvefjarins
hf., hefur verið valinn borgarvefur
febrúarmánaðar af hollensku sam-
tökunum Art Planet International.
Samtökin reka vefútgáfu sem sér-
hæfir sig í fréttaflutningi af menn-
ingu og dægurmálum hvaðanæva úr
heiminum. Í umsögn um viðurkenn-
inguna segir að fjölbreytni reykja-
vik.com geri hann að sjálfsögðum
byrjunarreit þeirra sem hyggi á Ís-
landsferð.
Valinn borg-
arvefur
febrúar