Morgunblaðið - 18.02.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.02.2001, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2001 45 Í dag á milli kl. 14 og 16 tekur Inga á móti gestum og sýnir íbúð 0402. Þetta er falleg 96 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Parket og flís- ar á gólfum. Sérþvottahús innaf eldhúsi. Austursvalir og gott útsýni. Áhv. 5,2 m. húsbr. Íbúðin er laus. V. 12,3 m. 2864 Funalind 5 - Opið hús í dag Birkiás í Garðabæ Höfum fengið í sölu 4 raðhús, 200 fm og 212 fm með innbyggðum bílskúr í Garðabæ. Frábært útsýni. Raðhúsin skilast fullbúin að utan en fokheld að innan. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrif- stofu Miðborgar. Eitt hús selt. 2644 Furubyggð - Mos. Fallegt 138 fm parhús ásamt 26,7 fm bílskúr á þessum rólega stað. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, góðar stofur, sjón- varpshol o.fl. Á hluta hússins vantar endanleg gólfefni. Falleg sólverönd. Hiti í stéttum. Áhv. 5 m. húsbr. V. 17,5 m. 2863 Funafold - parhús Vorum að fá í sölu glæsilegt parhús á tveimur hæðum. Húsið er 172 fm m. innb. bílskúr, góðum innréttingum í eldhúsi og baði. Parket á stofum. Sólarverönd, skjólveggur og heitur pottur í garði. Fallegt út- sýni. Glæsileg eign. Áhv. 10,3 m. V. 22,9 m. 2904 Eskihlíð - sérhæð Falleg og vel skipulögð 87 fm sérhæð í Eskihlíð. Parket og flísar á gólf- um. Eldhús nýlega endurnýjað. Baðherb. flísa- lagt. Þrjú svefnherb. Rúmgóð og björt stofa. Áhv. 5,3 m. húsbr. V. 11,2 m. 2907 Lundarbrekka - Kóp. Vorum að fá í sölu nýstandsetta 3ja herb. 97,8 fm íbúð. Sérinng. af svölum. Herbergin og stofa parketlögð. Stofa mjög rúmgóð. Baðherb. flísalagt m. nýrri inn- réttingu. Eldhús nýtt. Falleg eign þar sem allt er nýtt eða nýyfirfarið. Mjög gott útsýni. Ný mal- bikuð bílastæði og breiðband í húsinu. Eign sem vert er að skoða. Áhv. 3,5 m. V. 11,5 m. 2915 Skeljatangi - Mos. Nýkomin í sölu falleg efri sérhæð m. sérinngangi. Um er að ræða tveggja hæða Permaform-hús. Fallegur garður og gott skipulag á íbúð. 3 svefnherbergi og stórar svalir. Mikið útsýni. V. 11,3 m. 2838 Álfheimar Vorum að fá í sölu 97 fm 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýlishúsi við Álfheima. Rúmgóð stofa og þrjú rúmgóð svefnherbergi. Suðursvalir. Góð eign miðsvæðis í Rvík. Stutt í alla þjónustu. V. 11,9 m. 2918 Hólmgarður - allt sér Vorum að fá gull- fallega 82 fm 3-4 herb. íbúð á jarðhæð í fallegu húsi á þessum eftirsótta stað. Íb. hefur öll verið endurnýjuð á smekklegan hátt á sl. 10 árum, m.a. eldhús, baðherb., lagnir, innihurðir, gólf- efni og gluggar að hluta. Möguleiki á 3 svefn- herbergjum. Fallegur gróinn garður. Áhv. húsbr. u.þ.b. 5 m. V. 11,3 m. 2387 Keilugrandi - bílsk. Falleg 2ja herb. íbúð ásamt stæði í bílageymslu á þessum eftirsótta stað. Nýlegt parket á holi og stofu. Góðar suð- ursvalir. Verðlaunagarður. Áhv. u.þ.b. 3,5 m. hagst lán. V. 8,8 m. 2930 Æsufell Höfum fengið í sölu fallega og vel skipulagða 54 fm íbúð á 5. hæð í góðu fjölbýl- ishúsi. Flísar á gólfum og gott skipulag. Lögn f. þvottavél í íbúð. Suðursvalir. V. 6,9 m. 2936 Laugavegur - glæsiíbúð Vorum að fá í einkasölu 109 fm einstaklega fallega hæð við Laugaveginn. Mikil lofthæð, 3,5 m. Stórar og miklar stofur. Eign sem þú verður að sjá. 2932 Mosfellsbær - LAUS Vorum að fá í sölu mjög fallega 91 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli við Urðarholt. Parket og flísar á gólfum. Bað- herb. flísalagt og ný blöndunartæki. Sturtuklefi og bað. Vandaðar innr. Áhv. u.þ.b. 5 m. Falleg eign. V. 12,0 m. 2933 Garðaflöt - Garðabæ Fallegt einbýlishús, 142 fm á einni hæð ásamt bílskúr. Húsið skipt- ist í forstofu, stóra stofu og borðstofu. Þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús m. bakútgangi. Bílskúr innréttaður sem ein- staklingsíbúð. Stór gróinn garður. Endurnýjað baðherbergi og parket á gólfum. Flott eign. V. 19,9 m. 2935 Leirubakki Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæð. Gott skipulag. Flísar og nýlegt parket á gólfum. Rúmgott eldhús. Gott vinnuherb. Áhv. 6,6 m. húsbr. V. 8,3 m. 2694 Húsahverfi m. bílskúr Falleg 108 fm. íb. með sérinngangi á 3. hæð í fallegu 5-býli auk 26 fm bílskúrs við Garðhús. Glæsilegt eldhús með vönduðum innr. og tækjum. Fallegt útsýni til suðurs og vesturs. Þvottahús í íbúð. Íb. er nánast fullbúin, en þó vantar lokafrágang á baði og gólfefni að hluta. Áhv. 7,6 m. Laus strax. V. 13,9 m. 2938 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 O ið i k d f á kl 9 18 d f á kl 12 15Símatími sunnudag milli kl. 12 og 14 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Mávahlíð - sérhæð Góð og vel staðsett 116 fm neðri sérhæð í fjórbýli. Hæðin skiptist í forst., gott hol, tvær saml. stofur, eldhús m. ALNO-innrétt., 3 svefn- herb. og flísal. baðherb. m. þvotta- aðst. Suðursvalir. Sérbílastæði. Verð 15,5 millj. Árskógar - eldri borgarar Nýkomin í sölu 105 fm glæsileg 4ra herb. íbúð á 10. hæð í nýlegu lyftu- húsi. Flísalagt baðherbergi og vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Stórkostlegt útsýni. Austursvalir. Öryggishnappur í íbúð. Laus fljótlega. Íbúðin verður til sýnis á morgun, mánudag, frá kl. 17-19. PARHÚS  Grenimelur Virðulegt og mikið endurnýjað 209 fm parhús, auk íbúðarherbergja í risi og 26,7 fm bílskúrs. Húsið skiptist í 6-7 svefnherbergi, 3-4 stofur o.fl. Vandaðar innr. og gólfefni. Nánari uppl. á skrif- stofu. 1214 RAÐHÚS  Laugalækur - 2 íbúðir Vel skipulagt 174 fm raðhús með auka- íbúð í kjallara (leigutekjur 45 á mán.) Stærri íbúðin skiptist í stofu/borðst., eldhús, 3 svefnherbergi o.fl. Parket á gólfum og svalir til suðurs. V. 17,9 m. 1226 4RA-6 HERB.  Lokastígur Falleg og björt 4ra herbergja hæð í þrí- býlishúsi við Lokastíg. Eignin skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur, rúm- gott eldhús og tvö herbergi. Gegnheilt jatoba-parket á gólfum. Góð lofthæð. 1228 2JA HERB.  Hamraborg Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 55 fm íbúð á 2. hæð. Stæði í opinni sameiginlegri bíla- geymslu. Svalir. Parket og góðar inn- réttingar. V. 6,9 m. 1174 Snæland Góð ca 30 fm einstaklingsíbúð á jarð- hæð í litlu fjölbýli. Parket á gólfum. Áhv. ca 2,0 millj. í langtímalánum. Laus 1. maí. V. 4,4 m. 1225 Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15 Gullfalleg og björt 64,3 fm 2-3ja her- bergja íbúð á jarðhæð á þessum frá- bæra stað í tvíbýlishúsi. Eignin skiptist m.a. í snyrtingu, baðherb., stofu, eldhús, tvö herb. og sérþvottahús. Parket og flísar á gólfum. Sérsmíðuð eldhúsinnr. Fallegur og gróinn garður með leiktækj- um. Mjög falleg eign á vinsælum stað. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15. V. 9,5 m. 1204 Smáragata 6 - OPIÐ HÚS Kirkjubraut - eitt besta útsýni á höfuðborgarsvæðinu Húsnæði óskast Skrifstofuhúsnæði óskast til kaups eða leigu - 1.500-2.000 fm Traust fyrirtæki hefur beðið okkur að útvega 1.500-2.000 fm skrifstofuhús- næði til kaups eða leigu. Allar nánari uppl. veita Óskar og Sverrir. Einstök 209 fm efri sérhæð og ris í virðulegu húsi sem stendur efst á Val- húsahæðinni, ásamt 60 fm bílskúr á tveimur hæðum. Íbúðin skiptist í 3 stof- ur, 4 herbergi og stórt baðherbergi, sauna, þvottahús á hæðinni o.fl. Stórar svalir til suðurs. Húsið er staðsett innst í botnlangagötu. 1229 EINBÝLI  Einbýli á einni hæð - Sel- tjarnarnesi Vorum að fá til sölu glæsilegt einbýlis- hús á einni hæð á góðum stað á Sel- tjarnarnesi. Húsið er 220 fm, þ.m.t. inn- byggður bílskúr. Húsið skiptist m.a. í fallegar stofur, sólstofu, fjögur herbergi o.fl. Vandaðar innréttingar, arinn í stofu. Falleg lóð með góðri sólverönd og heitum potti. V. 26,9 m. 1216 Sogavegur - Nýtt á skrá Þrílyft traust um 170 fm einbýlishús á eftirsóttum stað. Á miðhæðinni er m.a. forstofa, baðherb., eldhús og tvær saml. stofur. Í risi eru þrjú herbergi, baðherbergi og lítil geymsla. Í kjallara er íbúðaraðstaða en hún skiptist í tvö herbergi, eldhús, baðh., þvottaherbergi o.fl. Góð suðurlóð. V. 15,9 m. 1176 Jórusel Sérlega glæsilegt 250 fm einbýlishús við Jórusel í útjaðri byggðar með möguleika á aukaíbúð. Eignin er sér- lega vel skipulögð og vönduð með sér- smíðuðum innréttingum, gegnheilu iberaro-parketi að hluta og sólskála. Fallegur og gróinn garður. Glæsileg eign. V. 25,5 m.1227 GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Nýkomin í sölu á þessum eftirsótta stað björt og afar sjarmerandi 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýli ásamt óinnréttuðu rými í risi. Eignin er mikið endurn., s.s. skolplögn, gluggar, gler, lagnir og rafm.tafla. Mesta lofthæð í risi er 2,4 metrar. Risið býður upp á mikla mögu- leika til stækkunar. Slípaðar furufjalir á gólf- um. Stór stofa og rúmgott eldhús. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 13,2 millj. Verið velkomin á milli kl. 13 og 16 í dag. BÁRUGATA 32 - LAUS 1. MARS NK. Myndavíxl Myndir af Ingu Björgu Hjalta- dóttur og Kolbrúnu Reinholdsdóttur víxluðust sem fylgdu umfjöllun um jafnréttisátak Háskólans og Jafn- réttisstofu í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Inga Björg Hjaltadóttir Kolbrún Reinholdsdóttir AÐ gefnu tilefni vilja Bændaferðir ehf. taka fram, vegna fréttar frá Úr- vali-Útsýn sunnudaginn 11. febrúar sl. um „úrvals bændaferðir“ að þær eru á engan hátt tengdar Bænda- ferðum ehf. Yfirlýsing frá Bændaferðum MENNTAMÁL ♦ ♦ ♦ Röng mynd Vegna mistaka birtist röng mynd með frétt um opnun á sýningu Kjell Ekströms í anddyri Norræna húss- ins í blaðinu á laugardag. Myndin er eftir listakonuna Rut Rebekku, „Samvera“, og er á sýningu hennar í Hafnarborg þessa dagana. Beðist er velvirðingar á þessu. ♦ ♦ ♦ CAMUS, þekkt fyrirtæki í koníaks- framleiðslu, ráðgerir að halda aðal- fund sinn á Íslandi um næstu mán- aðamót. Von er á öllum helstu stjórnendum fyrirtækisins til lands- ins af því tilefni. Camus-fjölskyldan hefur framleitt koníak frá árinu 1863 og er fyrirtækið nú undir stjórn leiðtoga fjórða ættlið- arins, Jean-Paul Camus. Sonur hans, Cyrill Camus, hefur nýlega tekið við sem forstjóri og kemur hann til Ís- lands 27. febrúar til að stjórna aðal- fundinum. Hann ræðir einnig við fjöl- miðla og stendur fyrir samsæti á Hótel Loftleiðum. „Camus er rótgróið fjölskyldufyr- irtæki sem heldur sterkt í fornar hefðir, t.d. þá að enginn utan fjöl- skyldunnar má gera lokablönduna af hverju koníaki,“ segir m.a. í frétt frá umboðinu, Globus. Þá segir að koníak frá Camus hafi notið mikilla vinsælda hérlendis og verið það söluhæsta síð- astliðin 15 ár. Góð markaðshlutdeild og farsælt samstarf við Globus í 25 ár eru sagðar helstu ástæður þess að stjórnendur Camus ákváðu að halda aðalfundinn hérlendis að þessu sinni. Fyrirtækið selur nú koníak í yfir 140 löndum. Aðalfundur Camus haldinn á Íslandi ♦ ♦ ♦ VEFURINN reykjavik.com, sem er alhliða upplýsingavefur um menn- ingarmál í umsjón Veraldarvefjarins hf., hefur verið valinn borgarvefur febrúarmánaðar af hollensku sam- tökunum Art Planet International. Samtökin reka vefútgáfu sem sér- hæfir sig í fréttaflutningi af menn- ingu og dægurmálum hvaðanæva úr heiminum. Í umsögn um viðurkenn- inguna segir að fjölbreytni reykja- vik.com geri hann að sjálfsögðum byrjunarreit þeirra sem hyggi á Ís- landsferð. Valinn borg- arvefur febrúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.