Morgunblaðið - 18.02.2001, Side 49
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2001 49
DÚNDUR TILBOÐ
Yfirhafnir
tvær fyrir eina
Greitt fyrir dýrari flíkina
Opið laugardag
frá kl. 10—16
Mörkinni 6,
sími 588 5518
BYGGINGALÓÐIR Í HVERAGERÐI
LAUSAR TIL UMSÓKNAR
Hveragerðisbær auglýsir lausar til umsóknar rað- og parhúsalóðir í Bjarkarheiði og Réttarheiði í Hveragerði. Bæjarráð
Hveragerðisbæjar tekur umsóknirnar til afgreiðslu eftir því sem þær berast. Næsti fundur bæjarráðs er á föstudaginn 23. febrúar 2001.
Allar frekari upplýsingar veitir byggingar- og skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar, Guðmundur F. Baldursson.
Umsóknareyðublað er að finna á veffangi http://hveragerdi.is undir flipanum „eyðublöð".
Hveragerðisbær.
Golfvöllurinn í Gufudal
9 holu völlur í stórskemmtilegu umhverfi
Öflugt íþróttastarf
Íþróttafélagið Hamar stendur
fyrir fjölbreyttu íþróttastarfi,
s.s. fimleikum, körfubolta, badminton,
knattspyrnu, leikjanámskeiðum o.fl. o.fl.
Sundlaugin í Laugaskarði
Rómuð laug í frábæru umhverfi.
Ein þriggja 50 m lauga á landinu.
Líkamsræktarstöð.
Leikskólinn Undraland
Biðlistar, hvað er nú það?
Nýr leikskóli til viðbótar verður tekinn í notkun
haustið 2002.
Grunnskólinn
Metnaðarfullt skólastarf og árangursríkt
1.—10. bekkur heilsdagsskóli fyrir
yngstu nemendurna.
Öflugt félagsstarf Góð félagsmiðstöð.
Fjölbrautarskólinn á Selfossi í 10 mínútna
akstursfjarlægð
Örar rútuferðir til og frá Hveragerði.
Heilsugæslustöðin í Hveragerði
Ný og glæsileg heilsugæslustöð verður tekin
í notkun í sumar.
Bjarkarheiði —
Réttarheiði
Fallegar par- og raðhúsalóðir í
hjarta bæjarins.
Öll þjónusta innan seilingar.
Hveragerði — fjölskylduvænt samfélag
25 mín. akstur frá höfuðborginni
í hæfilegri fjarlægð.
SVÆÐAMEÐFERÐARNÁM
Skemmtilegt uppbyggjandi nám sem gefur þér tækifæri
á að vinna sjálfstætt. Viðurkennt nám af
Svæðameðferðarfélagi Íslands.
Kennsla 1 kvöld í viku frá kl. 17-21. Aðeins 6 manns í hóp.
Ath: Vegna eftirspurnar verður möguleiki á
kennsluhelgum fyrir landsbyggðarfólk eina helgi
í mánuði. Upplýsingar og innritun í símum 552 1850
og 896 9653 frá kl. 10.30 til 11.30 virka daga og í
síma 562 4745 milli kl. 18 og 19 virka daga.
FRAMKVÆMDASTJÓRN Kven-
réttindafélags Íslands hefur sent frá
sér eftirfarandi yfirlýsingu:
„Framkvæmdastjórn Kvenrétt-
indafélags Íslands lýsir yfir ánægju
sinni með skipun dómsmálaráðherra
í embætti hæstaréttardómara í lið-
inni viku en með henni tvöfaldast
fjöldi kvenna í æðsta dómstól þjóð-
arinnar. Auk þess vill framkvæmda-
stjórnin óska Ingibjörgu Benedikts-
dóttur til hamingju með skipunina
og velfarnaðar í starfi.
Þá vill framkvæmdastjórn Kven-
réttindafélagsins benda á að hlutur
kvenna í æðri embættum þjóðarinn-
ar var vel bættur í síðustu viku því
auk þess að skipa konu í embætti
hæstaréttardómara, setti dómsmála-
ráðherra konu í embætti sýslumanns
á Ólafsfirði, en því starfi hafa fáar
konur gegnt hér á landi.“
Kvenréttindafélagið ánægt með
skipan hæstaréttardómara