Morgunblaðið - 18.02.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.02.2001, Blaðsíða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2001 49 DÚNDUR TILBOÐ Yfirhafnir tvær fyrir eina Greitt fyrir dýrari flíkina Opið laugardag frá kl. 10—16 Mörkinni 6, sími 588 5518 BYGGINGALÓÐIR Í HVERAGERÐI LAUSAR TIL UMSÓKNAR Hveragerðisbær auglýsir lausar til umsóknar rað- og parhúsalóðir í Bjarkarheiði og Réttarheiði í Hveragerði. Bæjarráð Hveragerðisbæjar tekur umsóknirnar til afgreiðslu eftir því sem þær berast. Næsti fundur bæjarráðs er á föstudaginn 23. febrúar 2001. Allar frekari upplýsingar veitir byggingar- og skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar, Guðmundur F. Baldursson. Umsóknareyðublað er að finna á veffangi http://hveragerdi.is undir flipanum „eyðublöð". Hveragerðisbær. Golfvöllurinn í Gufudal  9 holu völlur í stórskemmtilegu umhverfi Öflugt íþróttastarf  Íþróttafélagið Hamar stendur fyrir fjölbreyttu íþróttastarfi, s.s. fimleikum, körfubolta, badminton, knattspyrnu, leikjanámskeiðum o.fl. o.fl. Sundlaugin í Laugaskarði  Rómuð laug í frábæru umhverfi. Ein þriggja 50 m lauga á landinu. Líkamsræktarstöð. Leikskólinn Undraland  Biðlistar, hvað er nú það? Nýr leikskóli til viðbótar verður tekinn í notkun haustið 2002. Grunnskólinn Metnaðarfullt skólastarf og árangursríkt  1.—10. bekkur heilsdagsskóli fyrir yngstu nemendurna.  Öflugt félagsstarf Góð félagsmiðstöð.  Fjölbrautarskólinn á Selfossi í 10 mínútna akstursfjarlægð  Örar rútuferðir til og frá Hveragerði. Heilsugæslustöðin í Hveragerði  Ný og glæsileg heilsugæslustöð verður tekin í notkun í sumar. Bjarkarheiði — Réttarheiði  Fallegar par- og raðhúsalóðir í hjarta bæjarins.  Öll þjónusta innan seilingar. Hveragerði — fjölskylduvænt samfélag  25 mín. akstur frá höfuðborginni í hæfilegri fjarlægð. SVÆÐAMEÐFERÐARNÁM Skemmtilegt uppbyggjandi nám sem gefur þér tækifæri á að vinna sjálfstætt. Viðurkennt nám af Svæðameðferðarfélagi Íslands. Kennsla 1 kvöld í viku frá kl. 17-21. Aðeins 6 manns í hóp. Ath: Vegna eftirspurnar verður möguleiki á kennsluhelgum fyrir landsbyggðarfólk eina helgi í mánuði. Upplýsingar og innritun í símum 552 1850 og 896 9653 frá kl. 10.30 til 11.30 virka daga og í síma 562 4745 milli kl. 18 og 19 virka daga. FRAMKVÆMDASTJÓRN Kven- réttindafélags Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Framkvæmdastjórn Kvenrétt- indafélags Íslands lýsir yfir ánægju sinni með skipun dómsmálaráðherra í embætti hæstaréttardómara í lið- inni viku en með henni tvöfaldast fjöldi kvenna í æðsta dómstól þjóð- arinnar. Auk þess vill framkvæmda- stjórnin óska Ingibjörgu Benedikts- dóttur til hamingju með skipunina og velfarnaðar í starfi. Þá vill framkvæmdastjórn Kven- réttindafélagsins benda á að hlutur kvenna í æðri embættum þjóðarinn- ar var vel bættur í síðustu viku því auk þess að skipa konu í embætti hæstaréttardómara, setti dómsmála- ráðherra konu í embætti sýslumanns á Ólafsfirði, en því starfi hafa fáar konur gegnt hér á landi.“ Kvenréttindafélagið ánægt með skipan hæstaréttardómara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.