Vísir - 12.06.1979, Blaðsíða 3
VÍSIR
Þriðjudagur 12. júnl 1979
Þrjátíu Dúsund laxa-
seiði lil Noregs
Árangur af tíu ára erflöl að koma f ijús.
seglr Eyjðlfur Konráð Jðnsson
„Viö sendum þrjátlu þúsund
laxaseiði til Noregs i gær og mun-
um senda annan farm innan
skamms, en hann veröur ekki al-
veg eins stör,” sagöi Eyjölfur
Konráö Jönsson i samtali viö Visi
i morgun, en Eyjólfur er stjórnar-
formaöur fyrir Tungulax h/f sem
er fiskeldisstöö viö öxnalæk. Hun
var stofnuö áriö 1968, en þetta eru
fyrstu seiöin sem flutt eru utan og
er tiu ára erfiöi núna aö skila
árangri, aö sögn Eyjólfs.
„betta eru ársgömul sjógöngu-
seiöi, sem veröa sett f eldi i tjörn-
um i Noregi,” sagði hann. „baö
er gert ráö fyrir aö þaö veröi
ótakmarkaður markaöur fyrir
þessi seiöi þar i landi, meöan þeir
eru aö koma sér upp sinum eigin
stöövum. baö er gifurlegur skort-
ur á seiöum þar nú, þvi aö þeir
mega ekki lengur flytja inn frá
Sviþjóö vegna sýkingar i ánum
þar. Héðan er allt hreint, þvi aö
þaö er skoðaö reglulega og fylgst
nákvæmlega meö öllu.
Viö gerum ráö fyrir aö flytja út
til Noregs á næsta ári talsvert
magn, en aöallega er þetta hugs-
aö sem upphaf aö þvi aö viö för-
um sjálfir aö rækta fisk i sjó.
Bæöi aö sleppa i mjög stórum stii
og eins aö rækta i tjörnum og ala
fiskinn upp i tiú pund, ef ekki tiu
kfló,” sagði Eyjólfur Konráö. Aö-
spuröur um hvaö þeir fengju
fyrir þennan farm, sagöi hann aö
þaö væru þrettán milljónir króna.
Wmm
■ §
Ml m PaJp
Börn úr Austur- og Vestur-Landeyjum heimsækja borgarstjórn. betta er liöur I kynningarstarfsemi
æskulýðsráös. bannig fóru börn úr Reykjavfk til Landeyja I fyrra, og nú var heimsóknin endurgoldin.
AF STÓRLÖXUM
Upphaf laxveiöitfmans hefur veriö heldur ógæfulegt um allt land, jafnvel þar sem engir vatnavextir
hafa oröiö, eins og I Elliöaánum, þar sem þessi mynd var tekin f gær. Vfsismynd: JA.
ÁRNM ERU RARÁ
SVIPUR HJÁ SJÚN
„betta er bara svipur hjá sjón
miöaö viö þaö sem veriö hefur”,
sagöi Markús Stefánsson, einn
veiöifélaganna i bverá I Borgar-
firöi.
Markús sagöi aö fyrstu dagana
hefðu aðeins veiðst 7 laxar 1 ánni,
en undanfarin ár hafa veiöst 40-50
laxar fyrstu daga veiðitímans.
Astæöan fyrir þessu sagöi hann
að væri hið mikla vatnsmagn I
ánni. Nú væri hún óöum aö lagast
og þá ætti aö veröa veiöivon.
Svipaða sögu er aö segja af öll-
um þeim ám, sem Visir hefur
spurst fyrir um. Veiði er viöa haf-
in en veiðimenn hafa ekki
árangur sem erfiði. Meira aö
segja Elliöaárnar, sem þó eru
ekki vatnsmeiri en venja er til,
hafa veriö erfiðar. Fyrsta daginn
fékkst enginn lax, þrátt fyrir
mikla leit um alla á.
f Norðurá fengust 13 laxar á
laugardaginn og héldu veiðimenn
þá aö nú væri þetta komið, en á
sunnudaginn hljóp aftur vöxtur I
ána og varö hún þá óárennileg.
Enda hefur veiöin þar ekkert
veriö lik þvi sem venja er til.
Ur Miöfjaröará fengust þær
fréttir aö þar hefði litiö fengist og
i Blöndu varö ekki veitt fyrstu
dagana vegna vatnavaxta. SIÖ-
ustu daga hefur vatniö sjatnaö
lítils háttar, en tilraunir til veiða
hafa litinn árangur boriö.
—SJ
Fiskur sem berstá land fyrir verkbann,veröur unninn I frystihúsunum.
LANDAÐ FRANI
Á SUNNUDAG
Vinnuveitendasambandiö hefur
ákveöiö aö veröa viö óskum um
aö veita undanþágu til aö vinna
fisk sem berst aö landi fyrir 18.
júni, en þá kemur samúöarverk-
bann VSl til framkvæmda.
Jafnframt hefur veriö aflýst
verkbanni á hvers konar starf-
semi viö flutninga, vinnslu og sölu
mjólkur, þar sem samningar hafa
tekist viö mjólkurfræöinga.
—SG
Fjðlmennt Llonsplng
haldið á Akureyri
„betta var mjög árangursrlkt
þing aö öllu leyti og þaö sóttu um
300 fulltrúar,” sagöi Ólafur bor-
steinsson, f jölumdæmisst jóri
Lionshreyfingarinnar á islandi, i
samtali viö Visi um ársþing
hreyfingarinnar sem fram fór á
Akureyri um helgina.
Umdæmisstjóri fyrir svæöi A
var kjörinn Ólafur Sverrisson
kaupfélagsstjóri I Borgarnesi og
fyrir svæöi A séra Gylfi Jónsson I
Bjarnarnesi. Fara þeir á ársþing
Lionshreyfingarinnar sem haldið
veröur i Montreal I þessum mán-
uöi. Gissur K. Vilhjálmsson var
kosinn umdæmisritari og Björg-
vin Schram kosinn umdæmis-
gjaldkeri. Næsta ársþing veröur
haldiö i Grindavik á næsta ári.
Höröur Svanbergsson á Akur-
eyri var framkvæmdastjóri
undirbúningsnefndar þingsins á
Akureyri og sagði hann i samtali
viö fréttamenn Visis á Akureyri
aö þingiö hefði meöal annars ver-
iö haldiö til aö móta framtiöar-
stefnu hreyfingarinnar.
Markmiöið væri aö láta eitthvaö
gott af sér leiða fyrir þá sem
minna mega sin i þjóöfélaginu.
bingiö heppnaöist mjög vel, aö
sögn Haröar og þar voru fulltrúar
frá öllum Noröurlöndum.auk þess
sem eiginkonur margra fulltrú-
anna komu meö á þingiö og munu
þvi um 500 manns hafa dvaliö á
Akureyri um helgina i tengslum
viö ársþingiö.
— SG/HMB Akureyri
Höröur S v a n b e r g s s o n,
framkvæmdastjóri undirbúnings-
nefndar
■: